Erlent

Skotbardagi á Vesturbakkanum

Til skotbardaga kom nærri borginni Hebron á Vesturbakkanum í morgun. Tveir Ísralesmenn slösuðust í bardögum við palestínska uppreisnarmenn. Þetta er í þriðja sinn á skömmum tíma sem til átaka kemur á svæðinu í kjölfar friðsælla vikna eftir vopnahlé sem samið var um 8. febrúar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×