Fleiri fréttir Vilja ekki selja grunnnet Símans Neytendasamtökin taka undir kröfu nokkurra fyrirtækja á fjarskiptamarkaði um að nauðsynlegt sé að aðskilja grunnnet Símans frá fyrirtækinu og að það verði ekki selt með Símanum eins og virðist ætlan stjórnvalda. Þetta kemur fram á heimasíðu samtakanna. 31.1.2005 00:01 Lækkaði sektir olíufélaganna Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur lækkað sektir olíufélaganna vegna ólöglegs samráðs úr 2,6 milljörðum króna í um 1,5 milljarða, en það var samkeppnisráð krafði félögin um fyrrnefndu upphæðina. Þetta kemur fram í úrskurði nefndarinnar sem birtur var í dag. 31.1.2005 00:01 Útilokar ekki annað framboð Demókratinn John Kerry hefur ekki gefið frá sér möguleikann að gefa kost á sér í forsetakosningunum 2008. Kerry hefur verið áberandi í viðtölum og á ferðalögum að undanförnu og reynir að halda þeirri stöðu sem hann náði í síðustu kosningunum. 31.1.2005 00:01 Fær lausn gegn tryggingu Palestínskur maður sem grunaður er um tengsl við Osama bin Laden fær lausn úr fangelsi gegn tryggingu meðan mál hans er til rannsóknar. Hann er einn ellefu útlendinga sem hefur verið haldið í breskum fangelsum um þriggja ára skeið án þess að vera birt ákæra. 31.1.2005 00:01 Ísraelar taka jarðir eignarnámi Ísraelsk stjórnvöld hafa ákveðið að taka land palestínskra flóttamanna nærri Jerúsalem eignarnámi án þess að nokkrar bætur komi fyrir. Ákvörðunin hefur fallið í grýttan jarðveg; ríkissaksóknari Ísraels fyrirskipaði rannsókn á henni og Bandaríkjastjórn hefur hvatt Ísraela til að falla frá áformunum. 31.1.2005 00:01 Fuglaflensa breiðist enn út Yfirvöld í Víetnam óttast að óvenjumörg tilfelli fuglaflensu í fólki að undanförnu séu til marks um að sjúkdómurinn sé að blossa upp á ný eftir að hafa verið í rénun í flestum þeirra ríkja Asíu þar sem hans varð vart í fyrra. 31.1.2005 00:01 Brúðkaup vinsæl á flugvellinum Brúðhjón voru gefin saman á Arlanda-alþjóðaflugvellinum við Stokkhólm nær hvern dag síðasta árs að meðaltali. Alls voru 348 brúðhjón gefin saman og er það þrjátíu prósentum meira en árið áður, þegar 261 par gekk í hnapphelduna á flugvellinum. 31.1.2005 00:01 Íhuga þarf refsiaðgerðir "Alvarleg brot gegn alþjóðlegum mannúðarlögum og stórtæk brot gegn mannréttindum hafa átt sér stað. Þetta má ekki viðgangast," sagði Kofi Annan, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, um stöðu mála í Darfur. Hann sagði að öryggisráðið verði að íhuga beitingu refsiaðgerða gegn Súdan vegna ástandsins. 31.1.2005 00:01 Stjórnarskrárbrot í Guantanamo Þeir fangar í Guantanamo sem þess óska geta kært vist sína þar til almennra dómstóla í Bandaríkjunum. Þannig hljóðar úrskurður bandarísks alríkisdómara sem kvað upp úr um lögmæti þess að stjórnvöld halda föngum sem tengjast al-Kaída og Talibönum án dóms og laga í herstöð á Guantanamo á Kúbu. 31.1.2005 00:01 Vegurinn um Hvalfjörð lokaður Vegurinn um Hvalfjörð er lokaður við Ferstiklu vegna vatnavaxta. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerð er alls óvíst hvenær hægt verður að opna fyrir umferð að nýju. 31.1.2005 00:01 Staða súnnía dregur úr bjartsýni Iyad Allawi forsætisráðherra Íraks segir kosningarnar á sunnudag hafa sýnt fram á að hryðjuverkamenn muni aldrei fagna sigri. Lítil kjörsókn súnní-múslima veldur hins vegar áhyggjum um takmarkað lögmæti stjórnlagaþingsins. </font /></b /> 31.1.2005 00:01 Sektir lækkaðar um rúman milljarð Stjórnvaldssektir olíufélaganna lækka um 1,1 milljarð króna samkvæmt úrskurði áfrýjunarnefndar samkeppnismála sem kveðinn var upp fyrir hádegið. Sektir Skeljungs lækka mest eða um sex hundruð og fimmtíu milljónir enda talið sýnt að fyrirtækið hafi hagnast minnst á samráðinu. 31.1.2005 00:01 Þurfa að borga mun minna Baugi var gert að greiða lægri upphæð vegna endurálagningar skatta en félagið hafði gert ráð fyrir. Baugur sendi síðastliðinn föstudag bréf til helstu viðskiptafélaga sinna og banka þar sem fram kemur að félagið hafi greitt 140 milljónir króna vegna endurálagningar skatta, í stað 282 milljóna eins og fram hafði komið í tilkynningu frá félaginu. 31.1.2005 00:01 Impregilo vill opinbera rannsókn Portúgalinn sem sakaður er um að kúga fé og brennivín út úr starfsfólki, starfar enn við Kárahnjúka. Impregilo fullyrðir að fyrirtækið sé haft fyrir rangri sök og hefur farið fram á opinbera rannsókn. Fyrirtækinu var afhentur undirskriftarlisti tuga starfsmanna þess fyrir ári þar sem sömu ásakanir komu fram en ekkert var aðhafst. 31.1.2005 00:01 Einkaaðilar byggi samgöngumiðstöð Samgönguráðherra vonast til að ákvörðun um að reisa nýja samgöngumiðstöð á Reykjavíkurflugvelli verði tekin innan fárra mánaða. Einakaðilar myndu byggja hana og hún bæði þjóna flugumferð og rútum. 31.1.2005 00:01 Tveir ráðherrar bætast í hópinn Ekki er víst að breytingar á eftirlaunalögum sem heimila fyrrverandi ráðherrum og alþingismönnum að þiggja eftirlaun þótt þeir séu í hálaunastöðum annars staðar, verði afturvirkar. Tveir nýir ráðherrar hafa bæst í hópinn eftir að umræðan komst í hámæli. 31.1.2005 00:01 Orsök bilunar finnst í þurrkví Ekki verður hægt að segja til um hvað olli biluninni í Dettifossi á föstudaginn fyrr en skipið verður komið í þurrkví. Stórt, þýskt dráttarskip er á leiðinni hingað til lands til þess að draga Dettifoss til Rotterdam. 31.1.2005 00:01 Vonast eftir meira öryggi Lítil stúlka frá Keflavík lést fyrir tíu dögum eftir erfiðleika við fæðingu. Flytja þurfti móður hennar með sjúkrabíl til borgarinnar vegna þess að skurðstofur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja eru ekki opnar allan sólarhringinn. Foreldrarnir syrgja dóttur sína sárt en segjast vonast til þess að reynsla þeirra verði til einhvers; að öryggi verði bætt fyrir íbúa á Suðurnesjum. 31.1.2005 00:01 Guðni telur ekki sótt að sér Guðni Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins, segir átökin í flokknum að undanförnu óheppileg félagslega. Hann telur þetta þó ekki vera ráðabrugg til að steypa sér af stóli. 31.1.2005 00:01 Bændur vilja svigrúm til sölu Bændur vilja meira svigrúm til að selja afburðir sínar beint frá búunum og leggur nefnd á vegum landbúnaðarráðherra meðal annars til að kannað verði hvort slaka megi á kröfum um gerilsneyðingu mjólkur. 31.1.2005 00:01 Klúbbaðild borgar sig Bókaútgefendur í Danmörku mega selja bækur mun ódýrar í bókaklúbbum en til bóksala. Þetta er niðurstaða úrskurðarnefndar neytenda þar í landi, en bókaforlögin Gyldendal og Den Danske Forlæggerforening höfðu verið kærð til samkeppnisráðs. 31.1.2005 00:01 Segja kosningar í Írak sigur Sigur er það orð sem vestrænir og írakskir stjórnmálamenn nota til að lýsa kosningunum í Írak í gær. Nú bíður nýrra leiðtoga það verk að byggja upp lýðræðislegt stjórnkerfi og koma í veg fyrir sundrung. 31.1.2005 00:01 Róttækir hástökkvarar Venstre og Radikale Venstre eru þeir flokkar sem bæta hvað mest við sig fylgi, samkvæmt nýjustu skoðanakönnun Gallup. Skoðanakannanir birtast nú daglega fyrir þingkosningarnar í Danmörku. 31.1.2005 00:01 Hillary féll í ómegin Öldungardeildarþingmaðurinn Hillary Clinton hneig niður í gær, eftir að hafa kvartað undan magakveisu áður en hún hélt áætlaða ræðu um almannatryggingar. 31.1.2005 00:01 Jafnréttisákvæðin verði hert Framsóknarkonur ætla að leggja það fram á flokksþingi að það verði sett í lög félagsins að hvort kynið skipi ekki minna en 40 prósent af öllum ábyrgðarstöðum og framboðslistum. 31.1.2005 00:01 Frestar skilum á skýrslu Fjölmiðlanefndin sem menntamálaráðherra skipaði í október síðastliðnum nær ekki að skila greinargerð sinni á tilsettum tíma, en áætlað var að nefndin skilaði af sér skýrslu í dag. 31.1.2005 00:01 Átök í framsókn Framsóknarmenn hafa skipast í tvær fylkingar sem takast á innbyrðis. Önnur starfar í nánum tengslum við Halldór Ásgrímsson en hin er ósátt við vinnubrögð flokksins og vill breytingar. Ekki er talið víst að deilurnar nái upp á yfirborðið á flokksþingi. 31.1.2005 00:01 Impregilo vill rannsókn Impregilo hefur farið fram á opinbera rannsókn vegna fréttar í DV. Þar er greint frá fyrrum starfsmönnum Impregilo sem sögðust hafa verið neyddir til að borga yfirmanni fyrirtækisins brennivín í skiptum fyrir yfirvinnu. 31.1.2005 00:01 Sameining lögregluliða Lagt er til í skýrslu dómsmálaráðuneytisins um nýskipun lögreglumála sem birt var í gær að lögregluembættin þrjú á Höfðuborgarsvæðinu verði sameinuð. 31.1.2005 00:01 Samfylkingin særst flokka Fylgi Samfylkingarinnar eykst um fjögur prósentustig og mælist með ríflega 34 prósenta fylgi í könnun Gallups. Flokkurinn mælist með mest fylgi stjórnmálaflokka. 31.1.2005 00:01 Sjómaður slasaðist á hendi Sjómaður á togaranum Guðmundi í Nesi slasaðist illa á hendi í gær. Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti manninn eftir að rætt hafði verið um ástand hans við lækni. 31.1.2005 00:01 Fimm ára barn féll af fjórðu hæð Fimm ára barn féll af svölum fjórðu hæðar fjölbýlishúss í Austurborginni rétt fyrir klukkan sex í gær. 31.1.2005 00:01 Austurland skelfur Jarðskjálfta varð vart á Austurlandi í gærkvöldi. Samkvæmt Veðurstofunni voru upptök hans um 200 kílómetra austan af landinu. Skjálftinn hafi minnst verið 5,2 á Richter. 31.1.2005 00:01 Cox á móti Hillary Edward Cox, tengdasonur Richards Nixon, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, íhugar að bjóða sig fram á móti Hillary Clinton í kosningum til öldungardeildar þingsins á næsta ári. 30.1.2005 00:01 Ekki heppilegt að rugga skipinu Össur Skarphéðinsson segir Samfylkinguna á góðri siglingu og því ekki heppilegt að rugga skipinu með því að skipta um skipstjóra. Hann segir kosningabaráttuna mælikvarða á flokkinn en að sín barátta verði einungis háð á málefnalegum grunni. </font /></b /> 30.1.2005 00:01 Illa gengur með Dettifoss Dettifoss lónar enn stjórnlaus með brotið stýrisblað um 23 sjómílur úti fyrir Reyðarfirði. Varðskipin Týr og Ægir hafa nú í á annan sólarhring barist við að draga skipið til hafnar en illa gengur. 30.1.2005 00:01 Sex árásir á kjörstaði Sex sjálfsmorðssprengjuárásir hafa verið gerðar á kjörstaði í Írak í morgun og hefur töluverður mannfjöldi farist í árásunum. Litlar fregnir hafa borist af kjörsókn en forseti Íraks sagði í gær að hann teldi líklegt að hún yrði lítil. 30.1.2005 00:01 Lög um hringamyndun lögð fram Lög um hringamyndun verða lögð fram á Alþingi á næstu dögum að því er fram kemur í opnuviðtali við Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra í Morgunblaðinu í dag. Halldór segir að í lögunum felist endurskipulagning á Samkeppnisstofnun þannig að eftirlit með hringamyndun verði hert en jafnframt verði kveðið á um refsingar vegna brota á lögunum. 30.1.2005 00:01 Vegurinn um Mýrdalssand lokaður Þjóðvegurinn um Mýrdalssand er lokaður. Leysingavatn rauf skarð í veginn seint í nótt en miklar rigningar, hláka og rok hefur verið á þessum slóðum. 30.1.2005 00:01 Fok á Akureyri Töluverður erill var hjá lögreglunni á Akureyri í gær og í nótt vegna veðurs. Vindhraða sló upp í þrjátíu metra þegar mest var og þakplötur og þakskyggni fóru af stað. 30.1.2005 00:01 Lögreglumaður lést í skotbardaga Að minnsta kosti þrír létust, þar af einn lögreglumaður, í skotbardaga á milli skæruliða og lögreglu í Kúveit í dag. Fjórir lögreglumenn og einn skæruliði særðust að auki. Átökin áttu sér stað í kjölfar þess að lögreglan réðist til atlögu á leynilegan stað skæruliðanna en þeir eru taldir tengjast al-Kaída samtökunum. 30.1.2005 00:01 Stór loforð jafnaðarmanna Danskir jafnaðarmenn freista þess að ná til kvenna á ný með því að lofa opinberum starfsmönnum að enginn þeirra missi vinnuna næstu fjögur árin. Í gær var sagt frá því að níu af hverjum tíu, sem hafa yfirgefið danska Jafnaðarmannaflokkinn í kosningabaráttunni fyrir þingkosningarnar, væru konur. 30.1.2005 00:01 Kosningarnar blóði drifnar Ekki færri en tuttugu og tveir liggja í valnum eftir röð árása á kjörstaði í Írak í morgun. Fyrstu lýðræðislegu kosningarnar í landinu eru blóði drifnar. 30.1.2005 00:01 Skerpt á lögum Samkeppnisstofnunar Ríkisstjórnin ætlar ekki að setja sérstök lög um hringamyndun. Í staðinn verður skerpt á lögum um Samkeppnisstofnun og verður frumvarp þess efnis lagt fram á Alþingi á næstu dögum. 30.1.2005 00:01 Umferð um veginn hleypt á Bráðabirgðaviðgerð á þjóðveginum um Mýrdalssand er lokið og umferð hefur verið hleypt um veginn á ný. Hann lokaðist í morgun þegar leysingavatn rauf skarð í veginn. Hins vegar hefur umferð verið lokað um veginn við Ferjukot í Borgarfirði. 30.1.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Vilja ekki selja grunnnet Símans Neytendasamtökin taka undir kröfu nokkurra fyrirtækja á fjarskiptamarkaði um að nauðsynlegt sé að aðskilja grunnnet Símans frá fyrirtækinu og að það verði ekki selt með Símanum eins og virðist ætlan stjórnvalda. Þetta kemur fram á heimasíðu samtakanna. 31.1.2005 00:01
Lækkaði sektir olíufélaganna Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur lækkað sektir olíufélaganna vegna ólöglegs samráðs úr 2,6 milljörðum króna í um 1,5 milljarða, en það var samkeppnisráð krafði félögin um fyrrnefndu upphæðina. Þetta kemur fram í úrskurði nefndarinnar sem birtur var í dag. 31.1.2005 00:01
Útilokar ekki annað framboð Demókratinn John Kerry hefur ekki gefið frá sér möguleikann að gefa kost á sér í forsetakosningunum 2008. Kerry hefur verið áberandi í viðtölum og á ferðalögum að undanförnu og reynir að halda þeirri stöðu sem hann náði í síðustu kosningunum. 31.1.2005 00:01
Fær lausn gegn tryggingu Palestínskur maður sem grunaður er um tengsl við Osama bin Laden fær lausn úr fangelsi gegn tryggingu meðan mál hans er til rannsóknar. Hann er einn ellefu útlendinga sem hefur verið haldið í breskum fangelsum um þriggja ára skeið án þess að vera birt ákæra. 31.1.2005 00:01
Ísraelar taka jarðir eignarnámi Ísraelsk stjórnvöld hafa ákveðið að taka land palestínskra flóttamanna nærri Jerúsalem eignarnámi án þess að nokkrar bætur komi fyrir. Ákvörðunin hefur fallið í grýttan jarðveg; ríkissaksóknari Ísraels fyrirskipaði rannsókn á henni og Bandaríkjastjórn hefur hvatt Ísraela til að falla frá áformunum. 31.1.2005 00:01
Fuglaflensa breiðist enn út Yfirvöld í Víetnam óttast að óvenjumörg tilfelli fuglaflensu í fólki að undanförnu séu til marks um að sjúkdómurinn sé að blossa upp á ný eftir að hafa verið í rénun í flestum þeirra ríkja Asíu þar sem hans varð vart í fyrra. 31.1.2005 00:01
Brúðkaup vinsæl á flugvellinum Brúðhjón voru gefin saman á Arlanda-alþjóðaflugvellinum við Stokkhólm nær hvern dag síðasta árs að meðaltali. Alls voru 348 brúðhjón gefin saman og er það þrjátíu prósentum meira en árið áður, þegar 261 par gekk í hnapphelduna á flugvellinum. 31.1.2005 00:01
Íhuga þarf refsiaðgerðir "Alvarleg brot gegn alþjóðlegum mannúðarlögum og stórtæk brot gegn mannréttindum hafa átt sér stað. Þetta má ekki viðgangast," sagði Kofi Annan, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, um stöðu mála í Darfur. Hann sagði að öryggisráðið verði að íhuga beitingu refsiaðgerða gegn Súdan vegna ástandsins. 31.1.2005 00:01
Stjórnarskrárbrot í Guantanamo Þeir fangar í Guantanamo sem þess óska geta kært vist sína þar til almennra dómstóla í Bandaríkjunum. Þannig hljóðar úrskurður bandarísks alríkisdómara sem kvað upp úr um lögmæti þess að stjórnvöld halda föngum sem tengjast al-Kaída og Talibönum án dóms og laga í herstöð á Guantanamo á Kúbu. 31.1.2005 00:01
Vegurinn um Hvalfjörð lokaður Vegurinn um Hvalfjörð er lokaður við Ferstiklu vegna vatnavaxta. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerð er alls óvíst hvenær hægt verður að opna fyrir umferð að nýju. 31.1.2005 00:01
Staða súnnía dregur úr bjartsýni Iyad Allawi forsætisráðherra Íraks segir kosningarnar á sunnudag hafa sýnt fram á að hryðjuverkamenn muni aldrei fagna sigri. Lítil kjörsókn súnní-múslima veldur hins vegar áhyggjum um takmarkað lögmæti stjórnlagaþingsins. </font /></b /> 31.1.2005 00:01
Sektir lækkaðar um rúman milljarð Stjórnvaldssektir olíufélaganna lækka um 1,1 milljarð króna samkvæmt úrskurði áfrýjunarnefndar samkeppnismála sem kveðinn var upp fyrir hádegið. Sektir Skeljungs lækka mest eða um sex hundruð og fimmtíu milljónir enda talið sýnt að fyrirtækið hafi hagnast minnst á samráðinu. 31.1.2005 00:01
Þurfa að borga mun minna Baugi var gert að greiða lægri upphæð vegna endurálagningar skatta en félagið hafði gert ráð fyrir. Baugur sendi síðastliðinn föstudag bréf til helstu viðskiptafélaga sinna og banka þar sem fram kemur að félagið hafi greitt 140 milljónir króna vegna endurálagningar skatta, í stað 282 milljóna eins og fram hafði komið í tilkynningu frá félaginu. 31.1.2005 00:01
Impregilo vill opinbera rannsókn Portúgalinn sem sakaður er um að kúga fé og brennivín út úr starfsfólki, starfar enn við Kárahnjúka. Impregilo fullyrðir að fyrirtækið sé haft fyrir rangri sök og hefur farið fram á opinbera rannsókn. Fyrirtækinu var afhentur undirskriftarlisti tuga starfsmanna þess fyrir ári þar sem sömu ásakanir komu fram en ekkert var aðhafst. 31.1.2005 00:01
Einkaaðilar byggi samgöngumiðstöð Samgönguráðherra vonast til að ákvörðun um að reisa nýja samgöngumiðstöð á Reykjavíkurflugvelli verði tekin innan fárra mánaða. Einakaðilar myndu byggja hana og hún bæði þjóna flugumferð og rútum. 31.1.2005 00:01
Tveir ráðherrar bætast í hópinn Ekki er víst að breytingar á eftirlaunalögum sem heimila fyrrverandi ráðherrum og alþingismönnum að þiggja eftirlaun þótt þeir séu í hálaunastöðum annars staðar, verði afturvirkar. Tveir nýir ráðherrar hafa bæst í hópinn eftir að umræðan komst í hámæli. 31.1.2005 00:01
Orsök bilunar finnst í þurrkví Ekki verður hægt að segja til um hvað olli biluninni í Dettifossi á föstudaginn fyrr en skipið verður komið í þurrkví. Stórt, þýskt dráttarskip er á leiðinni hingað til lands til þess að draga Dettifoss til Rotterdam. 31.1.2005 00:01
Vonast eftir meira öryggi Lítil stúlka frá Keflavík lést fyrir tíu dögum eftir erfiðleika við fæðingu. Flytja þurfti móður hennar með sjúkrabíl til borgarinnar vegna þess að skurðstofur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja eru ekki opnar allan sólarhringinn. Foreldrarnir syrgja dóttur sína sárt en segjast vonast til þess að reynsla þeirra verði til einhvers; að öryggi verði bætt fyrir íbúa á Suðurnesjum. 31.1.2005 00:01
Guðni telur ekki sótt að sér Guðni Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins, segir átökin í flokknum að undanförnu óheppileg félagslega. Hann telur þetta þó ekki vera ráðabrugg til að steypa sér af stóli. 31.1.2005 00:01
Bændur vilja svigrúm til sölu Bændur vilja meira svigrúm til að selja afburðir sínar beint frá búunum og leggur nefnd á vegum landbúnaðarráðherra meðal annars til að kannað verði hvort slaka megi á kröfum um gerilsneyðingu mjólkur. 31.1.2005 00:01
Klúbbaðild borgar sig Bókaútgefendur í Danmörku mega selja bækur mun ódýrar í bókaklúbbum en til bóksala. Þetta er niðurstaða úrskurðarnefndar neytenda þar í landi, en bókaforlögin Gyldendal og Den Danske Forlæggerforening höfðu verið kærð til samkeppnisráðs. 31.1.2005 00:01
Segja kosningar í Írak sigur Sigur er það orð sem vestrænir og írakskir stjórnmálamenn nota til að lýsa kosningunum í Írak í gær. Nú bíður nýrra leiðtoga það verk að byggja upp lýðræðislegt stjórnkerfi og koma í veg fyrir sundrung. 31.1.2005 00:01
Róttækir hástökkvarar Venstre og Radikale Venstre eru þeir flokkar sem bæta hvað mest við sig fylgi, samkvæmt nýjustu skoðanakönnun Gallup. Skoðanakannanir birtast nú daglega fyrir þingkosningarnar í Danmörku. 31.1.2005 00:01
Hillary féll í ómegin Öldungardeildarþingmaðurinn Hillary Clinton hneig niður í gær, eftir að hafa kvartað undan magakveisu áður en hún hélt áætlaða ræðu um almannatryggingar. 31.1.2005 00:01
Jafnréttisákvæðin verði hert Framsóknarkonur ætla að leggja það fram á flokksþingi að það verði sett í lög félagsins að hvort kynið skipi ekki minna en 40 prósent af öllum ábyrgðarstöðum og framboðslistum. 31.1.2005 00:01
Frestar skilum á skýrslu Fjölmiðlanefndin sem menntamálaráðherra skipaði í október síðastliðnum nær ekki að skila greinargerð sinni á tilsettum tíma, en áætlað var að nefndin skilaði af sér skýrslu í dag. 31.1.2005 00:01
Átök í framsókn Framsóknarmenn hafa skipast í tvær fylkingar sem takast á innbyrðis. Önnur starfar í nánum tengslum við Halldór Ásgrímsson en hin er ósátt við vinnubrögð flokksins og vill breytingar. Ekki er talið víst að deilurnar nái upp á yfirborðið á flokksþingi. 31.1.2005 00:01
Impregilo vill rannsókn Impregilo hefur farið fram á opinbera rannsókn vegna fréttar í DV. Þar er greint frá fyrrum starfsmönnum Impregilo sem sögðust hafa verið neyddir til að borga yfirmanni fyrirtækisins brennivín í skiptum fyrir yfirvinnu. 31.1.2005 00:01
Sameining lögregluliða Lagt er til í skýrslu dómsmálaráðuneytisins um nýskipun lögreglumála sem birt var í gær að lögregluembættin þrjú á Höfðuborgarsvæðinu verði sameinuð. 31.1.2005 00:01
Samfylkingin særst flokka Fylgi Samfylkingarinnar eykst um fjögur prósentustig og mælist með ríflega 34 prósenta fylgi í könnun Gallups. Flokkurinn mælist með mest fylgi stjórnmálaflokka. 31.1.2005 00:01
Sjómaður slasaðist á hendi Sjómaður á togaranum Guðmundi í Nesi slasaðist illa á hendi í gær. Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti manninn eftir að rætt hafði verið um ástand hans við lækni. 31.1.2005 00:01
Fimm ára barn féll af fjórðu hæð Fimm ára barn féll af svölum fjórðu hæðar fjölbýlishúss í Austurborginni rétt fyrir klukkan sex í gær. 31.1.2005 00:01
Austurland skelfur Jarðskjálfta varð vart á Austurlandi í gærkvöldi. Samkvæmt Veðurstofunni voru upptök hans um 200 kílómetra austan af landinu. Skjálftinn hafi minnst verið 5,2 á Richter. 31.1.2005 00:01
Cox á móti Hillary Edward Cox, tengdasonur Richards Nixon, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, íhugar að bjóða sig fram á móti Hillary Clinton í kosningum til öldungardeildar þingsins á næsta ári. 30.1.2005 00:01
Ekki heppilegt að rugga skipinu Össur Skarphéðinsson segir Samfylkinguna á góðri siglingu og því ekki heppilegt að rugga skipinu með því að skipta um skipstjóra. Hann segir kosningabaráttuna mælikvarða á flokkinn en að sín barátta verði einungis háð á málefnalegum grunni. </font /></b /> 30.1.2005 00:01
Illa gengur með Dettifoss Dettifoss lónar enn stjórnlaus með brotið stýrisblað um 23 sjómílur úti fyrir Reyðarfirði. Varðskipin Týr og Ægir hafa nú í á annan sólarhring barist við að draga skipið til hafnar en illa gengur. 30.1.2005 00:01
Sex árásir á kjörstaði Sex sjálfsmorðssprengjuárásir hafa verið gerðar á kjörstaði í Írak í morgun og hefur töluverður mannfjöldi farist í árásunum. Litlar fregnir hafa borist af kjörsókn en forseti Íraks sagði í gær að hann teldi líklegt að hún yrði lítil. 30.1.2005 00:01
Lög um hringamyndun lögð fram Lög um hringamyndun verða lögð fram á Alþingi á næstu dögum að því er fram kemur í opnuviðtali við Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra í Morgunblaðinu í dag. Halldór segir að í lögunum felist endurskipulagning á Samkeppnisstofnun þannig að eftirlit með hringamyndun verði hert en jafnframt verði kveðið á um refsingar vegna brota á lögunum. 30.1.2005 00:01
Vegurinn um Mýrdalssand lokaður Þjóðvegurinn um Mýrdalssand er lokaður. Leysingavatn rauf skarð í veginn seint í nótt en miklar rigningar, hláka og rok hefur verið á þessum slóðum. 30.1.2005 00:01
Fok á Akureyri Töluverður erill var hjá lögreglunni á Akureyri í gær og í nótt vegna veðurs. Vindhraða sló upp í þrjátíu metra þegar mest var og þakplötur og þakskyggni fóru af stað. 30.1.2005 00:01
Lögreglumaður lést í skotbardaga Að minnsta kosti þrír létust, þar af einn lögreglumaður, í skotbardaga á milli skæruliða og lögreglu í Kúveit í dag. Fjórir lögreglumenn og einn skæruliði særðust að auki. Átökin áttu sér stað í kjölfar þess að lögreglan réðist til atlögu á leynilegan stað skæruliðanna en þeir eru taldir tengjast al-Kaída samtökunum. 30.1.2005 00:01
Stór loforð jafnaðarmanna Danskir jafnaðarmenn freista þess að ná til kvenna á ný með því að lofa opinberum starfsmönnum að enginn þeirra missi vinnuna næstu fjögur árin. Í gær var sagt frá því að níu af hverjum tíu, sem hafa yfirgefið danska Jafnaðarmannaflokkinn í kosningabaráttunni fyrir þingkosningarnar, væru konur. 30.1.2005 00:01
Kosningarnar blóði drifnar Ekki færri en tuttugu og tveir liggja í valnum eftir röð árása á kjörstaði í Írak í morgun. Fyrstu lýðræðislegu kosningarnar í landinu eru blóði drifnar. 30.1.2005 00:01
Skerpt á lögum Samkeppnisstofnunar Ríkisstjórnin ætlar ekki að setja sérstök lög um hringamyndun. Í staðinn verður skerpt á lögum um Samkeppnisstofnun og verður frumvarp þess efnis lagt fram á Alþingi á næstu dögum. 30.1.2005 00:01
Umferð um veginn hleypt á Bráðabirgðaviðgerð á þjóðveginum um Mýrdalssand er lokið og umferð hefur verið hleypt um veginn á ný. Hann lokaðist í morgun þegar leysingavatn rauf skarð í veginn. Hins vegar hefur umferð verið lokað um veginn við Ferjukot í Borgarfirði. 30.1.2005 00:01