Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. janúar 2026 10:01 Anthony Joshua missti nána vini sína í slysinu. EPA/STR Bílstjóri Anthony Joshua hefur verið ákærður fyrir glæfralegan akstur án gilds ökuleyfis, sem olli dauða tveggja manna. Slysið átti sér stað skammt frá Lagos í Nígeríu en Joshua og föruneyti hans fóru þangað eftir hnefaleikabardagann við Jake Paul. Hinn 46 ára gamli Adeniyi Mobolaji Kayode var við stýrið og reyndi framúrakstur á háum hraða, með þeim afleiðingum að dekk sprakk og Lexus bifreiðin klessti á vörubíl sem var lagður ólöglega úti í vegkanti. Joshua og bílstjórinn sluppu með minni háttar meiðsli og hafa verið útskrifaðir af spítala en hinir tveir farþegarnir, Latif Ayodele og Sina Ghami, létust samstundis. Bílstjórinn hefur verið hluti af föruneyti Joshua lengi en var ekki með gilt ökuleyfi þegar slysið varð. Hann er enn í gæsluvarðhaldi, laus gegn tryggingu sem hljóðar upp á rúmar 400 þúsund íslenskar krónur, en hefur ekki verið greidd. Fyrir slysið var talið að Joshua myndi snúa aftur í hnefaleikahringinn snemma á þessu ári en óvíst er nú hvenær hann snýr aftur. Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Leik lokið: Valur - Haukar | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Sjá meira
Slysið átti sér stað skammt frá Lagos í Nígeríu en Joshua og föruneyti hans fóru þangað eftir hnefaleikabardagann við Jake Paul. Hinn 46 ára gamli Adeniyi Mobolaji Kayode var við stýrið og reyndi framúrakstur á háum hraða, með þeim afleiðingum að dekk sprakk og Lexus bifreiðin klessti á vörubíl sem var lagður ólöglega úti í vegkanti. Joshua og bílstjórinn sluppu með minni háttar meiðsli og hafa verið útskrifaðir af spítala en hinir tveir farþegarnir, Latif Ayodele og Sina Ghami, létust samstundis. Bílstjórinn hefur verið hluti af föruneyti Joshua lengi en var ekki með gilt ökuleyfi þegar slysið varð. Hann er enn í gæsluvarðhaldi, laus gegn tryggingu sem hljóðar upp á rúmar 400 þúsund íslenskar krónur, en hefur ekki verið greidd. Fyrir slysið var talið að Joshua myndi snúa aftur í hnefaleikahringinn snemma á þessu ári en óvíst er nú hvenær hann snýr aftur.
Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Leik lokið: Valur - Haukar | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Sjá meira