Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Kjartan Kjartansson skrifar 22. desember 2025 10:18 James Ransone við frumsýningu á Sundance-kvikmyndahátíðinni árið 2011. AP/Danny Moloshok James Ransone, bandarískur leikari sem er hvað helst þekktur fyrir hlutverk sitt í „The Wire“, einum bestu sjónvarpsþáttum allra tíma, lést á föstudag, aðeins 46 ára gamall. Réttarlæknir í Los Angeles segir að Ransone hafi svipt sig lífi. Líf Ransone var ekki dans á rósum. Hann glímdi við áfengis- og heróínfíkn sem hann rakti til kynferðisofbeldis sem hann varð fyrir af hendi leiðbeinanda í grunnskóla. Í viðtali árið 2016 lýsti hann því ennfremur að leiklistin léti honum ekki alltaf líða vel þar sem hann þyrfti oft að túlka óviðkunnalegar persónur, að því er kemur fram í andlátsfrétt The Guardian. Af þeim meiði var hlutverk Chester „Ziggy“ Sobotka í annarri þáttaröð „The Wire“ sem Ransone var einna þekktastur fyrir. Sobotka var veiklyndur og aumkunarverður hafnarverkamaður sem sneri sér að glæpum sem Ransone túlkaði af mikilli list. Síðar lék Ransone í HBO-þáttunum „Generation Kill“ sem David Simon, höfundur The Wire, gerði. Eitt síðasta hlutverk Ransone var í hryllingsþáttunum „It: annar kafli“ sem eru innblásnir af sögu Stephens King. Mótleikari Ransone í The Wire, Wendell Pierce, harmaði að hafa ekki getað hjálpað honum í erfileikunum í færslu á samfélagsmiðlinum X. „Mér þykir leitt að hafa ekki getið verið til staðar fyrir þig, bróðir. Hvíldu í friði,“ skrifaði Pierce sem lék rannsóknarlögreglumanninn „Bunk“ Moreland. Sorry I couldn’t be there for you , brother. Rest in Peace James Ransone pic.twitter.com/Xt384kbWJJ— Wendell Pierce (@WendellPierce) December 22, 2025 Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir The Wire og Sopranos-leikari látinn Bandaríski leikarinn Charley Scalies sem þekktur er fyrir hlutverk sín í þáttaröðunum The Wire og The Sopranos, er látinn, 84 ára að aldri. Hann lést fyrsta dag maímánaðar, en hann hafði glímt við Alzheimer-sjúkdóminn um nokkurt skeið. 5. maí 2025 08:33 Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bíó og sjónvarp Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Einmana um jólin og sex góð ráð Áskorun Fleiri fréttir Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Líf Ransone var ekki dans á rósum. Hann glímdi við áfengis- og heróínfíkn sem hann rakti til kynferðisofbeldis sem hann varð fyrir af hendi leiðbeinanda í grunnskóla. Í viðtali árið 2016 lýsti hann því ennfremur að leiklistin léti honum ekki alltaf líða vel þar sem hann þyrfti oft að túlka óviðkunnalegar persónur, að því er kemur fram í andlátsfrétt The Guardian. Af þeim meiði var hlutverk Chester „Ziggy“ Sobotka í annarri þáttaröð „The Wire“ sem Ransone var einna þekktastur fyrir. Sobotka var veiklyndur og aumkunarverður hafnarverkamaður sem sneri sér að glæpum sem Ransone túlkaði af mikilli list. Síðar lék Ransone í HBO-þáttunum „Generation Kill“ sem David Simon, höfundur The Wire, gerði. Eitt síðasta hlutverk Ransone var í hryllingsþáttunum „It: annar kafli“ sem eru innblásnir af sögu Stephens King. Mótleikari Ransone í The Wire, Wendell Pierce, harmaði að hafa ekki getað hjálpað honum í erfileikunum í færslu á samfélagsmiðlinum X. „Mér þykir leitt að hafa ekki getið verið til staðar fyrir þig, bróðir. Hvíldu í friði,“ skrifaði Pierce sem lék rannsóknarlögreglumanninn „Bunk“ Moreland. Sorry I couldn’t be there for you , brother. Rest in Peace James Ransone pic.twitter.com/Xt384kbWJJ— Wendell Pierce (@WendellPierce) December 22, 2025
Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir The Wire og Sopranos-leikari látinn Bandaríski leikarinn Charley Scalies sem þekktur er fyrir hlutverk sín í þáttaröðunum The Wire og The Sopranos, er látinn, 84 ára að aldri. Hann lést fyrsta dag maímánaðar, en hann hafði glímt við Alzheimer-sjúkdóminn um nokkurt skeið. 5. maí 2025 08:33 Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bíó og sjónvarp Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Einmana um jólin og sex góð ráð Áskorun Fleiri fréttir Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
The Wire og Sopranos-leikari látinn Bandaríski leikarinn Charley Scalies sem þekktur er fyrir hlutverk sín í þáttaröðunum The Wire og The Sopranos, er látinn, 84 ára að aldri. Hann lést fyrsta dag maímánaðar, en hann hafði glímt við Alzheimer-sjúkdóminn um nokkurt skeið. 5. maí 2025 08:33