Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sindri Sverrisson skrifar 15. desember 2025 22:32 Menn voru misjafnlega kokhraustir fyrir 200 metra hlaupið og einnig mismeðvitaðir um hvernig ummál hrings virkar. Sýn Sport Tíunda greinin í Extraleikunum, sem orðnir eru ómissandi hluti af af þáttunum Bónus deildin Extra á Sýn Sport, var einföld. Þeir Andri Már Eggertsson, eða Nablinn, og Tommi Steindórs kepptu í 200 metra hlaupi. „Ég hlýt að vinna þetta. Ég hef fulla trú á því,“ sagði Nablinn kokhraustur fyrir hlaup á meðan að Tommi var ekki ýkja bjartsýnn: „Ég er lurkum laminn [eftir fyrri greinarnar] og er frekar svartsýnn. Það eru örugglega tíu ár síðan að ég hljóp eitthvað lengra en 200 metra.“ „Hvað heldurðu að ég sé alltaf hlaupandi? Það er bara ef einhver er á eftir mér,“ skaut Nablinn inn í. Hlaupið má sjá hér að neðan. Klippa: Extraleikarnir - 200 metra hlaup Frjálsíþróttadrottningin Silja Úlfarsdóttir leyfði mönnum ekki að komast upp með neitt múður og fór vandlega yfir það með Nablanum að hann þyrfti að halda sig innan sinnar hlaupabrautar. Með því að stíga yfir strik yrði hann dæmdur úr leik. Það leist Nablanum illa á: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð,“ sagði hann léttur. Nablinn átti svo einnig afar erfitt með að samþykkja það að Tommi, sem hljóp á ytri hring sem eðli málsins samkvæmt er stærri hringur, myndi ekki byrja á sömu ráslínu og hann. Allt þetta breytti hins vegar engu um það að keppnin varð gríðarlega spennandi, eins og heildarstigakeppnin í Extraleikunum er orðin. Hlaupið má sjá í spilaranum hér að ofan en þátturinn í heild var á Sýn Sport Ísland í kvöld klukkan 20. Þættina má svo finna á Sýn+. Tengdar fréttir Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Með hverri vikunni eykst spennan á Extra-leikunum þar sem þeir Andri Már Eggertsson og Tómas Steindórsson keppa í hinum ýmsu íþróttagreinum. Í síðasta þætti Körfuboltakvölds Extra mættust þeir í þriggja stiga keppni í körfubolta. 9. desember 2025 12:00 „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Það lá við að menn væru farnir að stökkva hæð sína í fullum herklæðum, svo hörð var keppnin í hástökki þegar þeir Andri Már Eggertsson, eða Nablinn, og Tommi Steindórs mættust á Extraleikunum. 26. nóvember 2025 11:31 Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Extra-leikarnir halda áfram í Bónus Körfuboltakvöldi Extra og nú var boðið upp á vítakeppni í handbolta. 13. nóvember 2025 09:02 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Sjá meira
„Ég hlýt að vinna þetta. Ég hef fulla trú á því,“ sagði Nablinn kokhraustur fyrir hlaup á meðan að Tommi var ekki ýkja bjartsýnn: „Ég er lurkum laminn [eftir fyrri greinarnar] og er frekar svartsýnn. Það eru örugglega tíu ár síðan að ég hljóp eitthvað lengra en 200 metra.“ „Hvað heldurðu að ég sé alltaf hlaupandi? Það er bara ef einhver er á eftir mér,“ skaut Nablinn inn í. Hlaupið má sjá hér að neðan. Klippa: Extraleikarnir - 200 metra hlaup Frjálsíþróttadrottningin Silja Úlfarsdóttir leyfði mönnum ekki að komast upp með neitt múður og fór vandlega yfir það með Nablanum að hann þyrfti að halda sig innan sinnar hlaupabrautar. Með því að stíga yfir strik yrði hann dæmdur úr leik. Það leist Nablanum illa á: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð,“ sagði hann léttur. Nablinn átti svo einnig afar erfitt með að samþykkja það að Tommi, sem hljóp á ytri hring sem eðli málsins samkvæmt er stærri hringur, myndi ekki byrja á sömu ráslínu og hann. Allt þetta breytti hins vegar engu um það að keppnin varð gríðarlega spennandi, eins og heildarstigakeppnin í Extraleikunum er orðin. Hlaupið má sjá í spilaranum hér að ofan en þátturinn í heild var á Sýn Sport Ísland í kvöld klukkan 20. Þættina má svo finna á Sýn+.
Tengdar fréttir Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Með hverri vikunni eykst spennan á Extra-leikunum þar sem þeir Andri Már Eggertsson og Tómas Steindórsson keppa í hinum ýmsu íþróttagreinum. Í síðasta þætti Körfuboltakvölds Extra mættust þeir í þriggja stiga keppni í körfubolta. 9. desember 2025 12:00 „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Það lá við að menn væru farnir að stökkva hæð sína í fullum herklæðum, svo hörð var keppnin í hástökki þegar þeir Andri Már Eggertsson, eða Nablinn, og Tommi Steindórs mættust á Extraleikunum. 26. nóvember 2025 11:31 Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Extra-leikarnir halda áfram í Bónus Körfuboltakvöldi Extra og nú var boðið upp á vítakeppni í handbolta. 13. nóvember 2025 09:02 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Sjá meira
Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Með hverri vikunni eykst spennan á Extra-leikunum þar sem þeir Andri Már Eggertsson og Tómas Steindórsson keppa í hinum ýmsu íþróttagreinum. Í síðasta þætti Körfuboltakvölds Extra mættust þeir í þriggja stiga keppni í körfubolta. 9. desember 2025 12:00
„Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Það lá við að menn væru farnir að stökkva hæð sína í fullum herklæðum, svo hörð var keppnin í hástökki þegar þeir Andri Már Eggertsson, eða Nablinn, og Tommi Steindórs mættust á Extraleikunum. 26. nóvember 2025 11:31
Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Extra-leikarnir halda áfram í Bónus Körfuboltakvöldi Extra og nú var boðið upp á vítakeppni í handbolta. 13. nóvember 2025 09:02