„Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sindri Sverrisson skrifar 26. nóvember 2025 11:31 Strákarnir sýndu frábær tilþrif í hástökkinu. Samsett/Sýn Sport Það lá við að menn væru farnir að stökkva hæð sína í fullum herklæðum, svo hörð var keppnin í hástökki þegar þeir Andri Már Eggertsson, eða Nablinn, og Tommi Steindórs mættust á Extraleikunum. Extraleikarnir eru fastur liður í Bónus Extra þáttunum á Sýn Sport Ísland á mánudagskvöldum þar sem spennandi keppni er á milli hinna mjög svo ólíku íþróttamanna Andra og Tomma. Nú var komið að hástökki og má sjá keppnina hér að neðan. Klippa: Extraleikarnir - Keppni í hástökki „Loksins aftur í frjálsarnar,“ sagði Tommi sem á yngri árum sótti HSK-mótin á suðurlandi og var kokhraustur fyrir hástökkið. Það sama mátti segja um Andra: „Ég held að þetta sé akkúrat eitthvað fyrir mig. Ég held að ég muni fljúga upp og það verði meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá, að fara upp,“ sagði Andri. Nárameiðsli, bakmeiðsli og óöruggi um val á stökkfæti spiluðu inn í keppnina en frammistaða keppenda, sem sjá má hér að ofan, gæti komið mörgum á óvart. Frjálsar íþróttir Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir KR - Valur | Stórleikur í Vesturbæ Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Bodø/Glimt - Man. City | Haaland á heimaslóðum KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Sjá meira
Extraleikarnir eru fastur liður í Bónus Extra þáttunum á Sýn Sport Ísland á mánudagskvöldum þar sem spennandi keppni er á milli hinna mjög svo ólíku íþróttamanna Andra og Tomma. Nú var komið að hástökki og má sjá keppnina hér að neðan. Klippa: Extraleikarnir - Keppni í hástökki „Loksins aftur í frjálsarnar,“ sagði Tommi sem á yngri árum sótti HSK-mótin á suðurlandi og var kokhraustur fyrir hástökkið. Það sama mátti segja um Andra: „Ég held að þetta sé akkúrat eitthvað fyrir mig. Ég held að ég muni fljúga upp og það verði meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá, að fara upp,“ sagði Andri. Nárameiðsli, bakmeiðsli og óöruggi um val á stökkfæti spiluðu inn í keppnina en frammistaða keppenda, sem sjá má hér að ofan, gæti komið mörgum á óvart.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir KR - Valur | Stórleikur í Vesturbæ Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Bodø/Glimt - Man. City | Haaland á heimaslóðum KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Sjá meira