„Kíkja í þetta jólaþorp og gera sér smá desemberferð til Frakklands“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 11. desember 2025 22:11 Höskuldur Gunnlaugsson gegn Shamrock Rovers í kvöld. Pawel Cieslikiewicz Breiðablik sigraði Shamrock Rovers 3-1 í kvöld og sótti sinn fyrsta sigur í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar. Höskuldur vonast til þess að sjá sem flesta stuðningsmenn Breiðabliks á vellinum í Frakklandi í næstu viku þegar liðið sækir Strasbourg heim. „Tilfinningin er geggjuð, við erum búnir að bíða í smá tíma eftir sigri og flott að gera þetta hérna við erfiðar aðstæður á móti alvöru liði,“ sagði Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, eftir sigur liðsins í Sambandsdeildinni í kvöld. „Mér fannst þetta vera 50/50 leikur og kannski í enda dagsins það sem skilaði okkur sigrinum var það að við vorum að hlaupa fyrir hvorn annan og selja okkur dýrt varnarlega. Þetta var kannski ekki fallegasti fótboltaleikurinn en aðstæður buðu kannski ekki upp á nema baráttuanda og þannig barning. Mér fannst við vera ofan á heilt yfir í því.“ Lokaumferð deildarkeppni Sambandsdeildarinnar lýkur í næstu viku en Breiðablik sækir þá Strasbourg heim. Sigur er nauðsynlegur í leiknum ætli liðið að komast í útsláttakeppnina. Höskuldur vonar að stuðningsmenn fylgi liðinu út til Strasbourg og njóti í leiðinni höfuðborg jólanna eins og borgin hefur verið kölluð í desember. „Fólk hlýtur að flykkjast út núna, kíkja í þetta jólaþorp og gera sér smá desemberferð til Frakklands, ég held að það sé nokkuð borðliggjandi.“ Viðtalið má sjá í heild sinni hér að neðan Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fleiri fréttir Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Giftu sig á gamlársdag Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sjá meira
„Tilfinningin er geggjuð, við erum búnir að bíða í smá tíma eftir sigri og flott að gera þetta hérna við erfiðar aðstæður á móti alvöru liði,“ sagði Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, eftir sigur liðsins í Sambandsdeildinni í kvöld. „Mér fannst þetta vera 50/50 leikur og kannski í enda dagsins það sem skilaði okkur sigrinum var það að við vorum að hlaupa fyrir hvorn annan og selja okkur dýrt varnarlega. Þetta var kannski ekki fallegasti fótboltaleikurinn en aðstæður buðu kannski ekki upp á nema baráttuanda og þannig barning. Mér fannst við vera ofan á heilt yfir í því.“ Lokaumferð deildarkeppni Sambandsdeildarinnar lýkur í næstu viku en Breiðablik sækir þá Strasbourg heim. Sigur er nauðsynlegur í leiknum ætli liðið að komast í útsláttakeppnina. Höskuldur vonar að stuðningsmenn fylgi liðinu út til Strasbourg og njóti í leiðinni höfuðborg jólanna eins og borgin hefur verið kölluð í desember. „Fólk hlýtur að flykkjast út núna, kíkja í þetta jólaþorp og gera sér smá desemberferð til Frakklands, ég held að það sé nokkuð borðliggjandi.“ Viðtalið má sjá í heild sinni hér að neðan
Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fleiri fréttir Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Giftu sig á gamlársdag Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sjá meira