Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Kristján Már Unnarsson skrifar 23. nóvember 2025 07:57 Norska Stórþingið í miðborg Oslóar að sumarlagi. Peter Mydske/Stortinget Andstaða gegn aðild að Evrópusambandinu hefur aukist í Noregi og lýsa 49 prósent Norðmanna sig núna andsnúna því að ganga í sambandið. Í samsvarandi könnun í marsmánuði sögðust 43 prósent andvíg aðild Noregs að sambandinu. Andstaðan eykst mest meðal ungs fólks. Þetta sýnir ný skoðanakönnun sem norska ríkisútvarpið NRK lét gera. Könnunin var gerð síðastliðinn fimmtudag eftir að fréttir bárust af því að Evrópusambandið hefði ákveðið að undanskilja Noreg og Ísland ekki frá verndartolli á járnblendi. Að sama skapi hefur stuðningur við aðild minnkað verulega. Núna sögðust 31 prósent hlynnt aðild en voru áður 37 prósent. 20 prósent sögðust óákveðin. Spurt var: Ef kosið væri í dag um aðild Noregs að Evrópusambandinu, myndir þú kjósa JÁ eða NEI við Evrópusambandinu? Ef aðeins er miðað við þá sem tóku afstöðu sögðu 39 prósent JÁ en 61 prósent NEI. Höfuðstöðvar Evrópusambandsins eru í Brussel í Belgíu.Aldo Pavan/Getty NRK vekur sérstaka athygli á því að andstaðan við aðild hefur aukist mest meðal ungs fólks. Efasemdir um aðild mælast jafnframt meiri meðal yngri kjósenda en meðal þeirra sem eru fimmtugir og eldri. Þá kemur fram skýr munur eftir búsetu. Andstaðan er mest í dreifbýlinu. Mesti stuðningur við aðild mælist í Osló og í austanverðum Noregi. Norska ríkisútvarpið lét einnig spyrja: Að hve miklu leyti telur þú að EES-samningurinn verndi hagsmuni Noregs? Þar svöruðu 31 prósent „að miklu leyti“, 28 prósent sögðu „að litlu leyti“, 18 prósent sögðu „að mjög litlu leyti“ en 18 prósent voru óákveðin. Noregur Evrópusambandið Verndarráðstafanir ESB vegna járnblendis EES-samningurinn Tengdar fréttir Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Aðildarríki Evrópusambandsins samþykktu tillögu um verndartolla á innflutt járnblendi á fundi í morgun. Framkvæmdastjórnin segist ætla að eiga í reglulegu samráði við íslensk og norsk stjórnvöld um aðgerðirnar. 18. nóvember 2025 10:54 Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Sjá meira
Þetta sýnir ný skoðanakönnun sem norska ríkisútvarpið NRK lét gera. Könnunin var gerð síðastliðinn fimmtudag eftir að fréttir bárust af því að Evrópusambandið hefði ákveðið að undanskilja Noreg og Ísland ekki frá verndartolli á járnblendi. Að sama skapi hefur stuðningur við aðild minnkað verulega. Núna sögðust 31 prósent hlynnt aðild en voru áður 37 prósent. 20 prósent sögðust óákveðin. Spurt var: Ef kosið væri í dag um aðild Noregs að Evrópusambandinu, myndir þú kjósa JÁ eða NEI við Evrópusambandinu? Ef aðeins er miðað við þá sem tóku afstöðu sögðu 39 prósent JÁ en 61 prósent NEI. Höfuðstöðvar Evrópusambandsins eru í Brussel í Belgíu.Aldo Pavan/Getty NRK vekur sérstaka athygli á því að andstaðan við aðild hefur aukist mest meðal ungs fólks. Efasemdir um aðild mælast jafnframt meiri meðal yngri kjósenda en meðal þeirra sem eru fimmtugir og eldri. Þá kemur fram skýr munur eftir búsetu. Andstaðan er mest í dreifbýlinu. Mesti stuðningur við aðild mælist í Osló og í austanverðum Noregi. Norska ríkisútvarpið lét einnig spyrja: Að hve miklu leyti telur þú að EES-samningurinn verndi hagsmuni Noregs? Þar svöruðu 31 prósent „að miklu leyti“, 28 prósent sögðu „að litlu leyti“, 18 prósent sögðu „að mjög litlu leyti“ en 18 prósent voru óákveðin.
Noregur Evrópusambandið Verndarráðstafanir ESB vegna járnblendis EES-samningurinn Tengdar fréttir Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Aðildarríki Evrópusambandsins samþykktu tillögu um verndartolla á innflutt járnblendi á fundi í morgun. Framkvæmdastjórnin segist ætla að eiga í reglulegu samráði við íslensk og norsk stjórnvöld um aðgerðirnar. 18. nóvember 2025 10:54 Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Sjá meira
Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Aðildarríki Evrópusambandsins samþykktu tillögu um verndartolla á innflutt járnblendi á fundi í morgun. Framkvæmdastjórnin segist ætla að eiga í reglulegu samráði við íslensk og norsk stjórnvöld um aðgerðirnar. 18. nóvember 2025 10:54