„Það er björt framtíð á Nesinu“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 6. nóvember 2025 22:40 Kjartan Atli, þjálfari Álftanes fer yfir málin. Pawel Cieslikiewicz Álftanes sigraði KR 108-89 í 6. umferð Bónus-deild karla í kvöld. Það var jafnræði með liðunum, eða allt þar til í seinni hálfleik þegar Álftanes tók öll völd á vellinum. „Þeir komu inn með öðruvísi lið en við bjuggumst við, það vantaði tvo lykilmenn í þeirra lið. Þá tekur smá tíma að skilja hvað þeir eru að gera, þeir voru að skipta á öllum hindrunum. Þeir hittu svo eins og enginn væri morgundagurinn þarna í byrjun og gerðu vel í að láta okkur líða illa,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftanes, eftir sigur liðsins. „Við náðum aðeins tökum á leiknum í öðrum leikhluta. Við fórum svo yfir málin í hálfleik og strákarnir voru staðráðnir í að setja mjög mikið effort í þennan leik og þeir gerðu það. Það var góð ákefð í þriðja leikhluta sem mér fannst setja tóninn.“ Álftanes er með fjóra sigra og tvö töp í fyrstu sex umferðum Bónus-deild karla. Liðið situr sem stendur í 2. sæti með átta stig. „Á þessum tímapunkti viltu vera testaður sem hópur. Reyna að finna lausnir og gera hlutina saman og við fengum það út úr leiknum í kvöld. KR-ingar gerðu vel í að láta okkur líða illa en við sigruðumst á því sem lið.“ Síðustu fimm mínútur leiksins mátti heyra stuðningsmenn Álftanes syngja „Inn á með Colin.“ Colin er ungur leikmaður fæddur árið 2009, og Álftnesingar greinilega spenntir fyrir. „Hann á eftir að ná fleiri æfingum undir beltið. Þetta er ungur og efnilegur leikmaður og hann er að læra að koma inn í hóp. Það er björt framtíð á Nesinu, það eru margir efnilegir leikmenn að koma upp. Það er gróska í körfuboltanum og gaman að ungir og uppaldir leikmenn séu komnir í meistaraflokkshóp.“ Bónus-deild karla UMF Álftanes Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Sjá meira
„Þeir komu inn með öðruvísi lið en við bjuggumst við, það vantaði tvo lykilmenn í þeirra lið. Þá tekur smá tíma að skilja hvað þeir eru að gera, þeir voru að skipta á öllum hindrunum. Þeir hittu svo eins og enginn væri morgundagurinn þarna í byrjun og gerðu vel í að láta okkur líða illa,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftanes, eftir sigur liðsins. „Við náðum aðeins tökum á leiknum í öðrum leikhluta. Við fórum svo yfir málin í hálfleik og strákarnir voru staðráðnir í að setja mjög mikið effort í þennan leik og þeir gerðu það. Það var góð ákefð í þriðja leikhluta sem mér fannst setja tóninn.“ Álftanes er með fjóra sigra og tvö töp í fyrstu sex umferðum Bónus-deild karla. Liðið situr sem stendur í 2. sæti með átta stig. „Á þessum tímapunkti viltu vera testaður sem hópur. Reyna að finna lausnir og gera hlutina saman og við fengum það út úr leiknum í kvöld. KR-ingar gerðu vel í að láta okkur líða illa en við sigruðumst á því sem lið.“ Síðustu fimm mínútur leiksins mátti heyra stuðningsmenn Álftanes syngja „Inn á með Colin.“ Colin er ungur leikmaður fæddur árið 2009, og Álftnesingar greinilega spenntir fyrir. „Hann á eftir að ná fleiri æfingum undir beltið. Þetta er ungur og efnilegur leikmaður og hann er að læra að koma inn í hóp. Það er björt framtíð á Nesinu, það eru margir efnilegir leikmenn að koma upp. Það er gróska í körfuboltanum og gaman að ungir og uppaldir leikmenn séu komnir í meistaraflokkshóp.“
Bónus-deild karla UMF Álftanes Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum