Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 30. október 2025 19:00 Vísir Íslensku sjónvarpsverðlaunin verða veitt í fyrsta sinn í kvöld í Gamla bíói. Verðlaun fyrir sjónvarpsþáttagerð hafa ekki verið veitt frá árinu 2022 og því verða veitt verðlaun fyrir síðustu tvö sjónvarpsár að þessu sinni. Fréttamaður á staðnum segir fréttir frá framvindu kvöldsins í rauntíma. Sýn, Ríkisútvarpið og Síminn standa að baki sjónvarpsverðlaununum. Tilnefnt er í 23 flokkum fyrir hvort ár, í mismunandi tegundum sjónvarpsefnis auk ýmissa faggreina þar undir. Tilnefningar fyrir árið 2023 Tilnefningar fyrir árið 2024 Vísir verður með lifandi fréttavakt frá viðburðinum hér að neðan. Bogi tekur við heiðursverðlaunum íslensku sjónvarpsverðlaunanna. Vísir Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðuna (e. refresh).
Sýn, Ríkisútvarpið og Síminn standa að baki sjónvarpsverðlaununum. Tilnefnt er í 23 flokkum fyrir hvort ár, í mismunandi tegundum sjónvarpsefnis auk ýmissa faggreina þar undir. Tilnefningar fyrir árið 2023 Tilnefningar fyrir árið 2024 Vísir verður með lifandi fréttavakt frá viðburðinum hér að neðan. Bogi tekur við heiðursverðlaunum íslensku sjónvarpsverðlaunanna. Vísir Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðuna (e. refresh).
Bíó og sjónvarp Íslensku sjónvarpsverðlaunin Mest lesið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Lífið Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Lífið Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ Bíó og sjónvarp „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Menning Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Fleiri fréttir Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira