Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 19. október 2025 15:53 Donald Trump birti þetta myndband á sínum eigin samfélagsmiðli. Truth Social Í kjölfar gríðarstórra mótmæla í Bandaríkjunum birti Bandaríkjaforseti gervigreindarmyndband þar sem hann sést með kórónu á höfði að fljúga herþotu sem skýtur hægðum á mótmælendur. Ekki er þetta fyrsta gervigreindarmyndbandið af þessu tagi sem forsetinn birtir. No Kings mótmælin fóru fram í Bandaríkjunum og víða um heim í gær. Fólksfjöldinn mótmælti stjórnarháttum Donalds Trump Bandaríkjaforseta en nafnið var valið til að minna forsetann á að enginn konungur er við völd þar í landi. Skipuleggjendur sögðu tæpar sjö milljónir söfnuðust saman og héldu yfir 2700 viðburði út um öll Bandaríkin. Það eru tveimur milljónir fleiri heldur en komu saman í fyrri No Kings mótmælunum í sumar samkvæmt NBC. Fulltrúar Demókrata létu sjá sig á mótmælunum og héldu til dæmis öldungardeildarþingmennirnir Bearnie Sanders og Elizabeth Warren ræður. Áður en mótmælin fóru fram sagði Trump upprunalega í viðtali að hann væri enginn konungur. Sömu sögu var ekki að segja í kjölfar mótmælanna þegar hann tók til við að birta fjöldan allann af færslum á samfélagsmiðlinum sínum Truth Social um kvöldið. Hann endurbirti tvö myndbönd sem búin voru til af gervigreind þar sem hann skartaði kórónu á höfði sínu. Í öðru myndbandinu sást forsetinn setjast um borð í herþotu sem á stóð Trump konungur og fljúga henni með kórónu á höfðinu. Forsetinn varpaði síðan hægðum úr herþotunni á hóp mótmælenda. Sjón er sögu ríkari. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Trump deilir gervigreindarmyndskeiðum. Eitt af þekktari dæmunum er þegar hann birti myndband af Gasa þar sem mátti sjá risastórt gulllíkneski af honum sjálfum. Donald Trump Bandaríkin Gervigreind Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Sjá meira
No Kings mótmælin fóru fram í Bandaríkjunum og víða um heim í gær. Fólksfjöldinn mótmælti stjórnarháttum Donalds Trump Bandaríkjaforseta en nafnið var valið til að minna forsetann á að enginn konungur er við völd þar í landi. Skipuleggjendur sögðu tæpar sjö milljónir söfnuðust saman og héldu yfir 2700 viðburði út um öll Bandaríkin. Það eru tveimur milljónir fleiri heldur en komu saman í fyrri No Kings mótmælunum í sumar samkvæmt NBC. Fulltrúar Demókrata létu sjá sig á mótmælunum og héldu til dæmis öldungardeildarþingmennirnir Bearnie Sanders og Elizabeth Warren ræður. Áður en mótmælin fóru fram sagði Trump upprunalega í viðtali að hann væri enginn konungur. Sömu sögu var ekki að segja í kjölfar mótmælanna þegar hann tók til við að birta fjöldan allann af færslum á samfélagsmiðlinum sínum Truth Social um kvöldið. Hann endurbirti tvö myndbönd sem búin voru til af gervigreind þar sem hann skartaði kórónu á höfði sínu. Í öðru myndbandinu sást forsetinn setjast um borð í herþotu sem á stóð Trump konungur og fljúga henni með kórónu á höfðinu. Forsetinn varpaði síðan hægðum úr herþotunni á hóp mótmælenda. Sjón er sögu ríkari. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Trump deilir gervigreindarmyndskeiðum. Eitt af þekktari dæmunum er þegar hann birti myndband af Gasa þar sem mátti sjá risastórt gulllíkneski af honum sjálfum.
Donald Trump Bandaríkin Gervigreind Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Sjá meira