Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. október 2025 14:15 Mohamed Salah hefur farið nokkuð rólega af stað í ensku úrvalsdeildinni í vetur. epa/VINCE MIGNOTT Ein af stóru spurningunum sem Fantasy-spilarar þurfa að spyrja sig að á hverju tímabili er hvenær þeir eigi að nota hið svokallaða Wildcard, það er að nýta möguleikann til að gera ótakmarkaðar breytingar á liðinu sínu. Í nýjasta þætti Fantasýnar fór Albert Þór Guðmundsson yfir Wildcard-liðið sitt eins og þetta lítur út núna. Stóru spurningarnar varðandi Wildcard-liðið snúa meðal annars að því hvaða leikmenn úr toppliði Arsenal eigi að veðja á og hvað eigi að gera við Mohamed Salah, leikmann Liverpool. Hægt er að hlusta á þáttinn hér að neðan eða með því að smella hér. „Ég er smá að spá í að henda [Jurriën] Timber út og henda inn [Eberechi] Eze því [Martin] Ødegaard er meiddur,“ sagði Albert sem er einnig með Arsenal-mennina Bukayo Saka og Gabriel í liðinu sínu. „Gabriel er alltaf þarna. Svo er þetta spurning. Er þetta Saka og Eze, Timber og Saka, jafnvel Timber og Eze. Og þá get ég kannski troðið Salah inn. En mig langar ekki að gera það.“ Albert er orðinn afhuga Salah í Fantasy, allavega eins og staðan er núna. „Þessi verðmiði og hvað hann er búinn að sýna lítið hingað til. Ég get ekki farið þá leið,“ sagði Albert. Hann mærði svo Jean-Philippe Mateta, framherja Crystal Palace, sem verður frammi í liði hans ásamt markahæsta manni deildarinnar, Erling Haaland hjá Manchester City. Hægt er að hlusta á alla þætti Fantasýn á tal.is með því að smella hér. Enski boltinn Fantasýn Tengdar fréttir Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Þeir sem spila Fantasy í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta missa ekki af þætti vikunnar af Fantasýn og að þessu sinni var meðal annars gerður samanburður á liðum strákanna í Brennslunni á FM 957. 17. október 2025 07:31 Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Sjá meira
Stóru spurningarnar varðandi Wildcard-liðið snúa meðal annars að því hvaða leikmenn úr toppliði Arsenal eigi að veðja á og hvað eigi að gera við Mohamed Salah, leikmann Liverpool. Hægt er að hlusta á þáttinn hér að neðan eða með því að smella hér. „Ég er smá að spá í að henda [Jurriën] Timber út og henda inn [Eberechi] Eze því [Martin] Ødegaard er meiddur,“ sagði Albert sem er einnig með Arsenal-mennina Bukayo Saka og Gabriel í liðinu sínu. „Gabriel er alltaf þarna. Svo er þetta spurning. Er þetta Saka og Eze, Timber og Saka, jafnvel Timber og Eze. Og þá get ég kannski troðið Salah inn. En mig langar ekki að gera það.“ Albert er orðinn afhuga Salah í Fantasy, allavega eins og staðan er núna. „Þessi verðmiði og hvað hann er búinn að sýna lítið hingað til. Ég get ekki farið þá leið,“ sagði Albert. Hann mærði svo Jean-Philippe Mateta, framherja Crystal Palace, sem verður frammi í liði hans ásamt markahæsta manni deildarinnar, Erling Haaland hjá Manchester City. Hægt er að hlusta á alla þætti Fantasýn á tal.is með því að smella hér.
Enski boltinn Fantasýn Tengdar fréttir Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Þeir sem spila Fantasy í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta missa ekki af þætti vikunnar af Fantasýn og að þessu sinni var meðal annars gerður samanburður á liðum strákanna í Brennslunni á FM 957. 17. október 2025 07:31 Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Sjá meira
Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Þeir sem spila Fantasy í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta missa ekki af þætti vikunnar af Fantasýn og að þessu sinni var meðal annars gerður samanburður á liðum strákanna í Brennslunni á FM 957. 17. október 2025 07:31