Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Sindri Sverrisson skrifar 9. október 2025 22:45 Thomas Tuchel faðmar Bukayo Saka, einn af markaskorurum Englands í kyrrðinni á Wembley í kvöld. Getty/Catherine Ivill Thomas Tuchel, hinn þýski landsliðsþjálfari Englands, segir það hafa verið sorglegt að sjá hve lítil stemning var á Wembley í kvöld þegar England vann Wales 3-0 í vináttulandsleik í fótbolta. Liðin eru bæði í miðri undankeppni HM en það er aðeins formsatriði fyrir Englendinga að tryggja sér HM-farseðilinn og þeir buðu upp á flottan leik í kvöld. Morgan Rogers, Ollie Watkins og Bukayo Saka skoruðu mörkin á fyrstu tuttugu mínútum leiksins en það virðist ekki hafa dugað til að kveikja í stuðningsmönnum Englands. „Leikvangurinn var alveg hljóður. Við fengum enga orku til baka frá stúkunni. Við gerðum sjálfir allt til að vinna,“ sagði Tuchel í viðtali við ITV strax eftir leik. „Ef að maður heyrir bara í stuðningsmönnum Wales þá er það frekar sorglegt. Liðið átti skilið að fá mikinn stuðning í kvöld,“ sagði Tuchel. „Stend við það sem ég sagði“ Þegar BBC ræddi svo við hann og spurði út í þessi ummæli var Þjóðverjinn enn á sama máli: „Ég stend við það sem ég sagði. Við getum ekki gert mikið meira en unnið 3-0 í svona grannaslag. Ég vildi óska að við hefðum fengið aðeins meiri stuðning þegar það komu erfiðir kaflar. Að þeir hefðu stutt okkur í seinni hálfleiknum því það var aðeins of mikill stuðningur við Wales,“ sagði Tuchel. „Þetta hefði getað hjálpað okkur að fá meiri orku en svona er þetta bara,“ bætti hann við. England hefur átt fullkomna undankeppni til þessa fyrir HM og er með 15 stig eftir fimm leiki, 13 mörk skoruð og ekkert fengið á sig. Liðið er sjö stigum á undan Albaníu og átta á undan Serbíu sem reyndar á fjóra leiki eftir en England þrjá. Enski boltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni Formúla 1 Fleiri fréttir Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Bournemouth - Chelsea | Gestirnir vilja svara fyrir sig Manchester City - Sunderland | Ferskir nýliðar á Etihad Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Sjá meira
Liðin eru bæði í miðri undankeppni HM en það er aðeins formsatriði fyrir Englendinga að tryggja sér HM-farseðilinn og þeir buðu upp á flottan leik í kvöld. Morgan Rogers, Ollie Watkins og Bukayo Saka skoruðu mörkin á fyrstu tuttugu mínútum leiksins en það virðist ekki hafa dugað til að kveikja í stuðningsmönnum Englands. „Leikvangurinn var alveg hljóður. Við fengum enga orku til baka frá stúkunni. Við gerðum sjálfir allt til að vinna,“ sagði Tuchel í viðtali við ITV strax eftir leik. „Ef að maður heyrir bara í stuðningsmönnum Wales þá er það frekar sorglegt. Liðið átti skilið að fá mikinn stuðning í kvöld,“ sagði Tuchel. „Stend við það sem ég sagði“ Þegar BBC ræddi svo við hann og spurði út í þessi ummæli var Þjóðverjinn enn á sama máli: „Ég stend við það sem ég sagði. Við getum ekki gert mikið meira en unnið 3-0 í svona grannaslag. Ég vildi óska að við hefðum fengið aðeins meiri stuðning þegar það komu erfiðir kaflar. Að þeir hefðu stutt okkur í seinni hálfleiknum því það var aðeins of mikill stuðningur við Wales,“ sagði Tuchel. „Þetta hefði getað hjálpað okkur að fá meiri orku en svona er þetta bara,“ bætti hann við. England hefur átt fullkomna undankeppni til þessa fyrir HM og er með 15 stig eftir fimm leiki, 13 mörk skoruð og ekkert fengið á sig. Liðið er sjö stigum á undan Albaníu og átta á undan Serbíu sem reyndar á fjóra leiki eftir en England þrjá.
Enski boltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni Formúla 1 Fleiri fréttir Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Bournemouth - Chelsea | Gestirnir vilja svara fyrir sig Manchester City - Sunderland | Ferskir nýliðar á Etihad Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Sjá meira