Gullboltahafinn ekki til Íslands Valur Páll Eiríksson skrifar 2. október 2025 13:52 Dembélé er enn meiddur og kemur ekki til Reykjavíkur. Joe Prior/Visionhaus via Getty Images Frakkland verður án Ousmané Dembéle, nýkjörins besta leikmanns heims, er liðið sækir strákana okkar heim síðar í mánuðinum. Landsliðsþjálfarinn Didier Deschamps opinberaði hópinn í dag. Frakkar voru án Dembélé í fyrri leiknum við Ísland ytra í síðasta mánuði en spjót beindust þá að Deschamps. Bæði Dembélé og liðsfélagi hans hjá PSG, Desiré Doué, meiddust á hans vakt og Parísarmenn allt annað en sáttir. Meiðslin eru enn að plaga þá félaga og verða þeir ekki með í Íslandsför Frakkanna. Rayan Cherki, leikmaður Manchester City, er einnig fjarverandi líkt og framherjarnir Randal Kolo Muani og Marcus Thuram. Jean-Phillippe Mateta, framherji Crystal Palace, fær kallið í þeirra fjarveru. William Saliba verður þá í vörninni en hann spilaði ekki við Ísland í París. Frakkar mæta Aserum í París föstudaginn 10. október á meðan Ísland mætir Úkraínu hér heima. Leikur Íslands og Frakklands er svo mánudaginn 13. október. Uppselt er á báða leiki, við Úkraínu og Frakkland, en leikirnir tveir verða sýndir í opinni dagskrá hjá Sýn Sport. Landsliðshópur Frakka Markverðir: Lucas Chevalier (PSG), Mike Maignan (AC Milan), Brice Samba (Rennes) Varnarmenn: Lucas Digne (Aston Villa), Malo Gusto (Chelsea), Lucas Hernandez (PSG), Theo Hernandez (Al-Hilal), Ibrahima Konaté (Liverpool), Jules Koundé (Barcelona), William Saliba (Arsenal), Dayot Upamecano (Bayern München). Miðjumenn: Eduardo Camavinga (Real Madrid), Manu Koné (Roma), Michael Olise (Bayern Munich), Adrien Rabiot (Milan), Khephrem Thuram (Juventus). Sóknarmenn: Maghnes Akliouche (Monaco), Bradley Barcola (PSG), Kingsley Coman (Al-Nassr), Hugo Ekitike (Liverpool), Jean-Philippe Mateta (Crystal Palace), Kylian Mbappé (Real Madrid), Christopher Nkunku (Milan). Landslið karla í fótbolta Franski boltinn HM 2026 í fótbolta Fótbolti Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Færeyjar - Ísland | Loka mótinu gegn færeyskum frænkum Handbolti Fleiri fréttir Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjá meira
Frakkar voru án Dembélé í fyrri leiknum við Ísland ytra í síðasta mánuði en spjót beindust þá að Deschamps. Bæði Dembélé og liðsfélagi hans hjá PSG, Desiré Doué, meiddust á hans vakt og Parísarmenn allt annað en sáttir. Meiðslin eru enn að plaga þá félaga og verða þeir ekki með í Íslandsför Frakkanna. Rayan Cherki, leikmaður Manchester City, er einnig fjarverandi líkt og framherjarnir Randal Kolo Muani og Marcus Thuram. Jean-Phillippe Mateta, framherji Crystal Palace, fær kallið í þeirra fjarveru. William Saliba verður þá í vörninni en hann spilaði ekki við Ísland í París. Frakkar mæta Aserum í París föstudaginn 10. október á meðan Ísland mætir Úkraínu hér heima. Leikur Íslands og Frakklands er svo mánudaginn 13. október. Uppselt er á báða leiki, við Úkraínu og Frakkland, en leikirnir tveir verða sýndir í opinni dagskrá hjá Sýn Sport. Landsliðshópur Frakka Markverðir: Lucas Chevalier (PSG), Mike Maignan (AC Milan), Brice Samba (Rennes) Varnarmenn: Lucas Digne (Aston Villa), Malo Gusto (Chelsea), Lucas Hernandez (PSG), Theo Hernandez (Al-Hilal), Ibrahima Konaté (Liverpool), Jules Koundé (Barcelona), William Saliba (Arsenal), Dayot Upamecano (Bayern München). Miðjumenn: Eduardo Camavinga (Real Madrid), Manu Koné (Roma), Michael Olise (Bayern Munich), Adrien Rabiot (Milan), Khephrem Thuram (Juventus). Sóknarmenn: Maghnes Akliouche (Monaco), Bradley Barcola (PSG), Kingsley Coman (Al-Nassr), Hugo Ekitike (Liverpool), Jean-Philippe Mateta (Crystal Palace), Kylian Mbappé (Real Madrid), Christopher Nkunku (Milan).
Landslið karla í fótbolta Franski boltinn HM 2026 í fótbolta Fótbolti Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Færeyjar - Ísland | Loka mótinu gegn færeyskum frænkum Handbolti Fleiri fréttir Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjá meira