Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 2. október 2025 07:01 Greta Thunberg var meðal þeirra sem voru handteknir. Utanríkisráðuneyti Ísrael Ísraelskir hermenn fóru í gærkvöldi og í nótt um borð í tugi báta og skipa sem tilheyra „Frelsisflotanum“ svokallaða og handtóku áhafnarmeðlimi og lögðu hald á skipin. Frelsisflotanum er ætlað að koma hjálpargögnum til stríðshrjáðra á Gasa svæðinu en Ísraelsk stjórnvöld hafa svæðið í herkví og höfðu ítrekað sagt aðgerðarsinnunum að þeir fengju ekki að leggja að bryggju á Gasa. Í gærkvöldi var svo látið til skarar skríða og farið um borð í þá báta lengst voru komnir á leið sinni. Fjöldi fólks var handtekinn, þar á meðal aðgerðarsinninn Greta Thunberg, sem hefur verið einn ötullasti talsmaður Frelsisflotans. Talið er að um 500 aðgerðasinnar séu nú í haldi Ísreala en talsmenn flotans segja að tugir skipa séu enn á siglingu, nú þegar Gasa ströndin er í tæplega 50 sjómílna fjarlægð. Hamas-Sumud passengers on their yachts are making their way safely and peacefully to Israel, where their deportation procedures to Europe will begin. The passengers are safe and in good health. pic.twitter.com/pzzitP5jN8— Israel Foreign Ministry (@IsraelMFA) October 2, 2025 Fleiri skip eru síðan að bætast í leiðangurinn og tónlista- og baráttukonan Magga Stína er ásamt hundrað öðrum um borð í einu sem lagði af stað frá Ítalíu í fyrradag. Aðgerðir Ísraela hafa vakið hörð viðbrögð víða; mannréttindastjóri Evrópusambandsins hefur kallað eftir því að Ísraelar hætti herkvínni, ítölsk verkalýðsfélög hafa boðað til allsherjarverkfalls á morgun til að styðja málstaðinn og yfirvöld í Tyrklandi saka Ísraela um hryðjuverk. Forseti Kólombíu, Gustavo Pedro, hefur nú sagt upp fríverslunarsamningi landanna og rekið alla ísraelska diplómata úr landi en að minnsta kosti tveir Kólombíumenn eru á meðal hinna handteknu. Ísraelar hafa tvívegis áður komið í veg fyrir að slíkir hjálparbátar kæmust til Gasa, það var í júní og júlí. Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Sjá meira
Frelsisflotanum er ætlað að koma hjálpargögnum til stríðshrjáðra á Gasa svæðinu en Ísraelsk stjórnvöld hafa svæðið í herkví og höfðu ítrekað sagt aðgerðarsinnunum að þeir fengju ekki að leggja að bryggju á Gasa. Í gærkvöldi var svo látið til skarar skríða og farið um borð í þá báta lengst voru komnir á leið sinni. Fjöldi fólks var handtekinn, þar á meðal aðgerðarsinninn Greta Thunberg, sem hefur verið einn ötullasti talsmaður Frelsisflotans. Talið er að um 500 aðgerðasinnar séu nú í haldi Ísreala en talsmenn flotans segja að tugir skipa séu enn á siglingu, nú þegar Gasa ströndin er í tæplega 50 sjómílna fjarlægð. Hamas-Sumud passengers on their yachts are making their way safely and peacefully to Israel, where their deportation procedures to Europe will begin. The passengers are safe and in good health. pic.twitter.com/pzzitP5jN8— Israel Foreign Ministry (@IsraelMFA) October 2, 2025 Fleiri skip eru síðan að bætast í leiðangurinn og tónlista- og baráttukonan Magga Stína er ásamt hundrað öðrum um borð í einu sem lagði af stað frá Ítalíu í fyrradag. Aðgerðir Ísraela hafa vakið hörð viðbrögð víða; mannréttindastjóri Evrópusambandsins hefur kallað eftir því að Ísraelar hætti herkvínni, ítölsk verkalýðsfélög hafa boðað til allsherjarverkfalls á morgun til að styðja málstaðinn og yfirvöld í Tyrklandi saka Ísraela um hryðjuverk. Forseti Kólombíu, Gustavo Pedro, hefur nú sagt upp fríverslunarsamningi landanna og rekið alla ísraelska diplómata úr landi en að minnsta kosti tveir Kólombíumenn eru á meðal hinna handteknu. Ísraelar hafa tvívegis áður komið í veg fyrir að slíkir hjálparbátar kæmust til Gasa, það var í júní og júlí.
Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Sjá meira