Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 29. september 2025 12:31 Mikal Kaaber er rísandi stjarna í íslensku listasenunni. Hinn ungi og sjarmerandi leikari Mikael Emil Kaaber er nýlega orðinn einhleypur. Leiðir hans og Svölu Davíðsdóttur skildu í vor eftir fjögurra ára samband. Á sama tíma hefur ferill Mikaels verið á hraðri uppleið, því hann hefur fengið hvert hlutverkið á fætur öðru – nú síðast burðarhlutverk í söngleiknum Moulin Rouge. Mikael er 26 ára gamall og hefur verið á sviði allt frá barnsaldri. Ferill hans hófst þegar hann var aðeins sjö ára gamall og fékk hlutverk í leikritinu Sitji guðs englar eftir Guðrúnu Helgadóttur árið 2006. Hann útskrifaðist af leikarabraut Listaháskóla Íslands í fyrra og hefur síðan þá vakið mikla athygli fyrir fjölbreytt hlutverk. Fyrsta verkefni hans eftir útskrift var í kvikmyndinni Ljósbrot. Hann lék einnig í dramaþáttaröðinni Svo lengi sem við lifum (As Long as We Live) eftir Anítu Briem, sem sýnd var á SÝN. Nú fer hann með annað burðarhlutverkið, Christian, í Moulin Rouge, sem var frumsýnt á stóra sviði Borgarleikhússins um helgina. Sýningin byggir á hinni sívinsælu tónlistarsenu frá París og býður áhorfendum upp á glæsilega dans- og söngupplifun, litríka búninga og stórbrotna sviðsmynd sem fangar anda Moulin Rouge-kabaretsins. View this post on Instagram A post shared by Mikael Emil Kaaber (@mikaelkaaber) Samhliða leiklistinni hefur Mikael einnig látið til sín taka í leikstjórn. Hann hefur sett upp tvö verk í gamla skólanum sínum, Verzlunarskóla Íslands – söngleikinn Stjarnanna borg og Listó-leikritið Villibráð eftir Ingmar Bergman, ásamt Agli Andrasyni. Tímamót Ástin og lífið Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Tvö ár í stofufangelsi Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira
Mikael er 26 ára gamall og hefur verið á sviði allt frá barnsaldri. Ferill hans hófst þegar hann var aðeins sjö ára gamall og fékk hlutverk í leikritinu Sitji guðs englar eftir Guðrúnu Helgadóttur árið 2006. Hann útskrifaðist af leikarabraut Listaháskóla Íslands í fyrra og hefur síðan þá vakið mikla athygli fyrir fjölbreytt hlutverk. Fyrsta verkefni hans eftir útskrift var í kvikmyndinni Ljósbrot. Hann lék einnig í dramaþáttaröðinni Svo lengi sem við lifum (As Long as We Live) eftir Anítu Briem, sem sýnd var á SÝN. Nú fer hann með annað burðarhlutverkið, Christian, í Moulin Rouge, sem var frumsýnt á stóra sviði Borgarleikhússins um helgina. Sýningin byggir á hinni sívinsælu tónlistarsenu frá París og býður áhorfendum upp á glæsilega dans- og söngupplifun, litríka búninga og stórbrotna sviðsmynd sem fangar anda Moulin Rouge-kabaretsins. View this post on Instagram A post shared by Mikael Emil Kaaber (@mikaelkaaber) Samhliða leiklistinni hefur Mikael einnig látið til sín taka í leikstjórn. Hann hefur sett upp tvö verk í gamla skólanum sínum, Verzlunarskóla Íslands – söngleikinn Stjarnanna borg og Listó-leikritið Villibráð eftir Ingmar Bergman, ásamt Agli Andrasyni.
Tímamót Ástin og lífið Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Tvö ár í stofufangelsi Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira