Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2025 23:15 Ricky Pearsall í meðferð hjá sjúkraþjálfara San Francisco 49ers. Getty/Michael Zagaris Það styttist í nýtt NFL tímabil og San Francisco 49ers er eitt af liðunum sem eru bornar miklar væntingar til í ár. 49ers er reyndar þegar búið að skrifa söguna áður en tímabilið hefst. Það gerði félagið með því að skiptast á leikmönnum og fá hlauparann Brian Robinson Jr. til liðs við sig frá Washington. Með því að fá hann til sín var það ljóst að San Francisco 49ers verður með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu sínu á leiktíðinni. Áður var útherjinn Ricky Pearsall meðal leikmanna liðsins. Pearsall var skotinn í brjóstkassann í vopnuðu ráni í miðbæ San Francisco 31. ágúst í fyrra. Hann lifði af og gott betur því hann yfirgaf sjúkrahúsið daginn eftir, mætti á æfingu í sömu vikunni og var farinn að spila nokkrum vikum síðar. Hlauparinn Brian Robinson Jr. lifaði einnig af skotárás árið 2022. Hann var þá skotinn tvisvar í fótinn í ránstilraun. Hann sneri aftur inn á völlinn rétt rúmum mánuði síðar og átti gott nýliðaár. Báðir sýndu leikmennirnir með þessu mikinn andlegan styrk, vilja og þrautseigju til að yfirvinna það að hafa orðið fyrir slíkri árás. Þetta reyndi ekki aðeins á þá líkamlega heldur einnig andlega. Nú ætlar San Francisco 49ers að reyna að fá það allra besta frá þeim. Pearsall verður í risahlutverki og svo verður að sjá til hvernig Robinson nær að simpla sig inn hjá nýju félagi. View this post on Instagram A post shared by Fantasy Football Expert (@fantasyexpert) NFL Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Sjá meira
Það gerði félagið með því að skiptast á leikmönnum og fá hlauparann Brian Robinson Jr. til liðs við sig frá Washington. Með því að fá hann til sín var það ljóst að San Francisco 49ers verður með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu sínu á leiktíðinni. Áður var útherjinn Ricky Pearsall meðal leikmanna liðsins. Pearsall var skotinn í brjóstkassann í vopnuðu ráni í miðbæ San Francisco 31. ágúst í fyrra. Hann lifði af og gott betur því hann yfirgaf sjúkrahúsið daginn eftir, mætti á æfingu í sömu vikunni og var farinn að spila nokkrum vikum síðar. Hlauparinn Brian Robinson Jr. lifaði einnig af skotárás árið 2022. Hann var þá skotinn tvisvar í fótinn í ránstilraun. Hann sneri aftur inn á völlinn rétt rúmum mánuði síðar og átti gott nýliðaár. Báðir sýndu leikmennirnir með þessu mikinn andlegan styrk, vilja og þrautseigju til að yfirvinna það að hafa orðið fyrir slíkri árás. Þetta reyndi ekki aðeins á þá líkamlega heldur einnig andlega. Nú ætlar San Francisco 49ers að reyna að fá það allra besta frá þeim. Pearsall verður í risahlutverki og svo verður að sjá til hvernig Robinson nær að simpla sig inn hjá nýju félagi. View this post on Instagram A post shared by Fantasy Football Expert (@fantasyexpert)
NFL Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Sjá meira