Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 31. júlí 2025 23:09 Refurinn sem varð á vegi fréttamanns spígsporaði um bílastæðið við gestastofuna á Malarrifi, og hafði litlar áhyggjur af áhuga viðstaddra á sér. Vísir/Stefán Refafjölskylda í Snæfellsjökulsþjóðgarði hefur slegið í gegn hjá ferðamönnum sem heimsækja svæðið. Læða með sjö yrðlinga lætur sér fátt um finnast þótt ferðamenn séu í nánd, en landverðir passa að refirnir fái að vera í friði. Á Malarrifi á Snæfellsnesi og í nágrenni hefur refafjölskyldan, sem er með sjö yrðlinga, gert sig heimakomna, gestum til mikillar gleði og spennu. Sumir verða þó aðeins of spenntir og það þarf að leggja þeim línurnar í ákveðnum atriðum. Læðan sem á yrðlingana hefur ítrekað látið sjá sig á svæðinu síðustu ár. „Oft í kringum gestastofuna. Við köllum hana Gestínu, af því að hún er ekkert feimin við mannfólk, eða þannig,“ segir Þórey Einarsdóttir, landvörður á svæðinu. Bannað að gefa refunum að borða Margir gesta séu eðlilega spenntir að sjá refina. Sumir hætti sér þó mjög nálægt, og reyni jafnvel að fóðra þá. „Við viljum ekki að fólk gefi refunum mat, sérstaklega ekki yrðlingunum, því þá læra þeir ekki að lifa í náttúrunni og lifa ekki veturinn af.“ Betra sé fyrir fólk að kynnast refunum úr fjarska. Þeir geta þó sjálfir haft aðrar hugmyndir. Fréttamaður hafði fengið ábendingu um að mögulega myndi sjást til refanna frá útsýnispalli við Svalþúfu, steinsnar frá gestastofunni á Malarrifi, þegar nokkuð óvænt kom upp á, líkt og sjá má í sjónvarpsfréttinni hér að neðan. Dýr Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull Snæfellsbær Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Á Malarrifi á Snæfellsnesi og í nágrenni hefur refafjölskyldan, sem er með sjö yrðlinga, gert sig heimakomna, gestum til mikillar gleði og spennu. Sumir verða þó aðeins of spenntir og það þarf að leggja þeim línurnar í ákveðnum atriðum. Læðan sem á yrðlingana hefur ítrekað látið sjá sig á svæðinu síðustu ár. „Oft í kringum gestastofuna. Við köllum hana Gestínu, af því að hún er ekkert feimin við mannfólk, eða þannig,“ segir Þórey Einarsdóttir, landvörður á svæðinu. Bannað að gefa refunum að borða Margir gesta séu eðlilega spenntir að sjá refina. Sumir hætti sér þó mjög nálægt, og reyni jafnvel að fóðra þá. „Við viljum ekki að fólk gefi refunum mat, sérstaklega ekki yrðlingunum, því þá læra þeir ekki að lifa í náttúrunni og lifa ekki veturinn af.“ Betra sé fyrir fólk að kynnast refunum úr fjarska. Þeir geta þó sjálfir haft aðrar hugmyndir. Fréttamaður hafði fengið ábendingu um að mögulega myndi sjást til refanna frá útsýnispalli við Svalþúfu, steinsnar frá gestastofunni á Malarrifi, þegar nokkuð óvænt kom upp á, líkt og sjá má í sjónvarpsfréttinni hér að neðan.
Dýr Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull Snæfellsbær Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira