Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Agnar Már Másson skrifar 30. júlí 2025 13:49 Douglas, sem var aðalræðumaður á setningarathöfn heimsráðstefnu þingforseta, bauð Þórunni og fleirum í kvöldverð á mánudag. Aðsend Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, snæddi kvöldverð með stórleikaranum Michael Douglas í vikunni en leikarinn margverðlaunaði er aðalræðumaður á heimsráðstefnu þingforseta sem nú er haldin í Genf í Sviss. Þórunn er stödd í Genf þar sem heimsráðstefnan hefur staðið yfir síðan í gær. Hinn 80 ára Douglas, sem vann óskarsverðlaun fyrir aðalhlutverk í Wall Street 1987, hefur verið friðarsendiboði Sameinuðu Þjóðanna frá árinu 1998 en hann hélt ræðu á ráðstefnunni í gær. „Akkúrat núna er hættulegasti tímapunktur á minni lífstíð,“ sagð Douglas í ræðu í gær samkvæmt umfjöllun Kyiv Post. Á mánudag hitti Þórunn á Douglas sem bauð henni og fleirum í kvöldverð, að sögn Þórunnar. Ráðstefnan hófst svo næsta dag en lýkur á morgun. Myndin var tekin að loknum kvöldverðinum, að sögn Þórunnar.Aðsend Málefni Úkraínu eru efst á baugi en þáttka rússneska þingforsetas hefur verið gagnrýnd, þar á meðal af Þórunni. Þórunn hitti einnig varaþingforseta Úkraínu, Olenu Kondratiuk, sem vonar að Íslendingar gangi í almannavarnabandalag með Úkraínumönnum og Finnum sem sér um uppbyggingu sprengjuskýla í Úkraínu. Hollywood Sviss Alþingi Íslendingar erlendis Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Sjá meira
Þórunn er stödd í Genf þar sem heimsráðstefnan hefur staðið yfir síðan í gær. Hinn 80 ára Douglas, sem vann óskarsverðlaun fyrir aðalhlutverk í Wall Street 1987, hefur verið friðarsendiboði Sameinuðu Þjóðanna frá árinu 1998 en hann hélt ræðu á ráðstefnunni í gær. „Akkúrat núna er hættulegasti tímapunktur á minni lífstíð,“ sagð Douglas í ræðu í gær samkvæmt umfjöllun Kyiv Post. Á mánudag hitti Þórunn á Douglas sem bauð henni og fleirum í kvöldverð, að sögn Þórunnar. Ráðstefnan hófst svo næsta dag en lýkur á morgun. Myndin var tekin að loknum kvöldverðinum, að sögn Þórunnar.Aðsend Málefni Úkraínu eru efst á baugi en þáttka rússneska þingforsetas hefur verið gagnrýnd, þar á meðal af Þórunni. Þórunn hitti einnig varaþingforseta Úkraínu, Olenu Kondratiuk, sem vonar að Íslendingar gangi í almannavarnabandalag með Úkraínumönnum og Finnum sem sér um uppbyggingu sprengjuskýla í Úkraínu.
Hollywood Sviss Alþingi Íslendingar erlendis Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Sjá meira