Ólympíumeistari stórslasaður eftir grjóthrun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2025 07:30 Laura Dahlmeier var hætt að keppa í skíðaskotfimi fyrir sex árum en starfaði sem leiðsögðumaður og sem sérfræðingur í sjónvarpi. Getty/Kevin Voigt Þýska skíðaskotfimigoðsögnin Laura Dahlmeier slasaðist illa í fjallgöngu í Pakistan en óttast er um líf hennar. Dahlmeier er 31 árs gömul og skíðin eru fyrir nokkru komin upp á hillu. Hún var í skemmtigöngu í Karakoram fjöllunum í Pakistan þegar hún lenti í grjóthruni. Atvikið gerðist í 5700 metra hæð. Marina Eva, félagi hennar í göngunni lét vita af slysinu en atvikið var í hádeginu á mánudaginn. Björgunarstörf fóru strax í gang. Alþjóðleg fjallabjörgunarsveit stjórnaði aðgerðum en fengu aðstoð frá reyndum fjallamönnum á svæðinu. Þegar síðast fréttist þá höfðu björgunarmenn ekki tekist að komast til hennar en fresta varð aðgerðum vegna myrkurs. Hún er á mjög erfiðum og óaðgengilegum stað í mikilli hæð. ZDF fjallar um málið og segir að Dahlmeier sér stórslösuð. Þyrla flaug yfir svæðið og sá engin lífsmörk með henni. Dahlmeier er vanur fjallamaður og með réttindi sem leiðsögumaður í fjallgöngum. Hún er frá Garmisch-Partenkirchen í þýsku Ölpunum og þekki því vel til að klífa fjöll. Dahlmeier vann tvenn gullverðlaun á Ólympíuleikum og sjö gullverðlaun á heimsmeistaramótum. Hún vann alls fimmtán verðlaun á HM á ferlinum. Árið 2019 setti hún skíðin upp á hillu. Ólympíugullin sín vann hún á Vetrarleikunum í Pyeongchang í Suður Kóreu árið 2018, í 7,5 kílómetra sprettgöngu og í 10 kílómetra eltigöngu. Bei einer Expedition im pakistanischen Karakorum-Gebirge ist die ehemalige Biathletin und ZDF-Expertin Laura Dahlmeier schwer verunglückt. 🚨ℹ️ Das Management der 31-Jährigen teilte dem ZDF folgende Nachricht mit: "Laura Dahlmeier war am 28. Juli mit ihrer Seilpartnerin im… pic.twitter.com/6bkNPhpC2c— Sky Sport (@SkySportDE) July 29, 2025 Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Ólympíuleikar Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Þór Þ. - KR | Lykilleikur fyrir úrslitakeppni Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Tindastóll - ÍR | Breiðhyltingar á Króknum Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann ÍR - ÍBV | Geta tyllt sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Sjá meira
Dahlmeier er 31 árs gömul og skíðin eru fyrir nokkru komin upp á hillu. Hún var í skemmtigöngu í Karakoram fjöllunum í Pakistan þegar hún lenti í grjóthruni. Atvikið gerðist í 5700 metra hæð. Marina Eva, félagi hennar í göngunni lét vita af slysinu en atvikið var í hádeginu á mánudaginn. Björgunarstörf fóru strax í gang. Alþjóðleg fjallabjörgunarsveit stjórnaði aðgerðum en fengu aðstoð frá reyndum fjallamönnum á svæðinu. Þegar síðast fréttist þá höfðu björgunarmenn ekki tekist að komast til hennar en fresta varð aðgerðum vegna myrkurs. Hún er á mjög erfiðum og óaðgengilegum stað í mikilli hæð. ZDF fjallar um málið og segir að Dahlmeier sér stórslösuð. Þyrla flaug yfir svæðið og sá engin lífsmörk með henni. Dahlmeier er vanur fjallamaður og með réttindi sem leiðsögumaður í fjallgöngum. Hún er frá Garmisch-Partenkirchen í þýsku Ölpunum og þekki því vel til að klífa fjöll. Dahlmeier vann tvenn gullverðlaun á Ólympíuleikum og sjö gullverðlaun á heimsmeistaramótum. Hún vann alls fimmtán verðlaun á HM á ferlinum. Árið 2019 setti hún skíðin upp á hillu. Ólympíugullin sín vann hún á Vetrarleikunum í Pyeongchang í Suður Kóreu árið 2018, í 7,5 kílómetra sprettgöngu og í 10 kílómetra eltigöngu. Bei einer Expedition im pakistanischen Karakorum-Gebirge ist die ehemalige Biathletin und ZDF-Expertin Laura Dahlmeier schwer verunglückt. 🚨ℹ️ Das Management der 31-Jährigen teilte dem ZDF folgende Nachricht mit: "Laura Dahlmeier war am 28. Juli mit ihrer Seilpartnerin im… pic.twitter.com/6bkNPhpC2c— Sky Sport (@SkySportDE) July 29, 2025
Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Ólympíuleikar Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Þór Þ. - KR | Lykilleikur fyrir úrslitakeppni Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Tindastóll - ÍR | Breiðhyltingar á Króknum Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann ÍR - ÍBV | Geta tyllt sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Sjá meira