Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2025 12:02 Teddy Bridgewater vildi hjálpa krökkunum sem hann var að þjálfa en lenti sjálfur í vandræðum. Getty/Kevin Sabitus Teddy Bridgewater er fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni sem kom sér í vandræði í þjálfarstarfinu í hans gamla gagnfræðisskóla. Það finnst hins vegar mörgum dapurt að honum sé refsað fyrir að hjálpa krökkum í neyð. Bridgewater er nú 32 ára gamall og þjálfar hjá Miami Northwestern gagnfræðisskólanum. Skólinn ákvað að setja þjálfarann í bann sem hann sjálfur staðfesti á samfélagsmiðlum. Hann er samt ekki á förum úr sínu starfi þótt að hann mætti í raun leita annað. Bridgewater var sjálfur nemi í skólanum á sínum tíma áður en hann fór í háskóla og svo í NFL þar sem hann var reyndar afar óheppinn með meiðsli. Bridgewater gerði góða hluti á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari í fyrra. Liðið varð fylkismeistari í flokki 3A. Hann vill halda tryggð við skólann sinn þrátt fyrir bannið. Ástæðan fyrir skólinn setti Bridgewater í bann var að hann var að aðstoða fátæka nemendur skólans sem er ekki leyfilegt. Bridgewater hafði sagt frá því sjálfur á samfélagsmiðlum að hann hafi greitt úr eigin vasa fyrir ferðalög, máltíðir og endurheimt leikmanna sinna á síðustu leiktíð. Hann bað síðan aðdáendur sína um að hjálpa til á þessu tímabili. Bridgewater borgaði líka fyrir æfingabúðir leikmanna og sá til þess að þeir gátu borðað almennilega fyrir leiki. Skólinn var ekki tilbúinn að líta framhjá því að hann væri að aðstoða fátæka leikmenn sína til að geta blómstrað inn á vellinum. Þetta er bannað og yfirmenn Miami Northwestern gagnfræðisskólans sýndu honum enga miskunn Bridgewater reyndi aftur fyrir sér í desember sem leikmaður í NFL þegar hann gerðist varaleikstjórnandi Jared Goff hjá Detroit Lions. Kom ekkert við sögu í deildinni en reyndi eina sendingu í úrslitakeppninni í tapleik á móti Washington Commanders. View this post on Instagram A post shared by Sports After Dark🌙 (@sportsafterdark) NFL Mest lesið Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira
Bridgewater er nú 32 ára gamall og þjálfar hjá Miami Northwestern gagnfræðisskólanum. Skólinn ákvað að setja þjálfarann í bann sem hann sjálfur staðfesti á samfélagsmiðlum. Hann er samt ekki á förum úr sínu starfi þótt að hann mætti í raun leita annað. Bridgewater var sjálfur nemi í skólanum á sínum tíma áður en hann fór í háskóla og svo í NFL þar sem hann var reyndar afar óheppinn með meiðsli. Bridgewater gerði góða hluti á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari í fyrra. Liðið varð fylkismeistari í flokki 3A. Hann vill halda tryggð við skólann sinn þrátt fyrir bannið. Ástæðan fyrir skólinn setti Bridgewater í bann var að hann var að aðstoða fátæka nemendur skólans sem er ekki leyfilegt. Bridgewater hafði sagt frá því sjálfur á samfélagsmiðlum að hann hafi greitt úr eigin vasa fyrir ferðalög, máltíðir og endurheimt leikmanna sinna á síðustu leiktíð. Hann bað síðan aðdáendur sína um að hjálpa til á þessu tímabili. Bridgewater borgaði líka fyrir æfingabúðir leikmanna og sá til þess að þeir gátu borðað almennilega fyrir leiki. Skólinn var ekki tilbúinn að líta framhjá því að hann væri að aðstoða fátæka leikmenn sína til að geta blómstrað inn á vellinum. Þetta er bannað og yfirmenn Miami Northwestern gagnfræðisskólans sýndu honum enga miskunn Bridgewater reyndi aftur fyrir sér í desember sem leikmaður í NFL þegar hann gerðist varaleikstjórnandi Jared Goff hjá Detroit Lions. Kom ekkert við sögu í deildinni en reyndi eina sendingu í úrslitakeppninni í tapleik á móti Washington Commanders. View this post on Instagram A post shared by Sports After Dark🌙 (@sportsafterdark)
NFL Mest lesið Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira