Ragga Gísla og Hipsumhaps á Innipúkanum sem færir sig um set Lovísa Arnardóttir skrifar 19. júní 2025 11:59 Innipúkinn hefur verið víða og verður næst í Austurbæjarbíói. Brynjar Snær Ragga Gísla og Hipsumhapps snúa bökum saman og koma fram í sameiningu í fyrsta sinn á tónlistarhátíðinni Innipúkanum í Reykjavík um verslunarmannahelgina, 1. til 3. ágúst. Hátíðin flytur sig nú um set og verður haldinn í Austurbæjarbíó í stað Ingólfsstrætis þar sem hátíðin hefur verið haldin síðustu ár. Meðal annara listamanna sem sem koma fram á hátíðinni í ár eru Ásdís, Birnir, Bríet, Floni, Mugison og Sigga Beinteins sem snýr aftur á Innipúkann eftir átta ára fjarveru með hljómsveitinni Babies. Í tilkynningu segir að aðaldagskrá fari fram innandyra eins og hefð er fyrir. Í ár fari hátíðin fram á tveimur sviðum í Austurbæjarbíó; aðalsviðinu á jarðhæð og á Silfurtungli á efri hæðinni. „Eftir góða og fallega dvöl við Ingólfsstræti síðustu þrjú ár hefur Innipúkinn ákveðið að færa sig um set. Það hefur verið í eðli Púkans að hanga ekki alltaf á sama staðnum í gegnum árin og nú er kominn tími á breytingu. Eftir að hafa verið á stöðum á borð við Iðnó, Nasa, Faktóry, Gauknum, Húrra, Bryggjunni Brugghús og Gamla bíó ætlar Innipúkinn nú að koma sér vel fyrir í hinu sögufræga Austurbæjarbíói. Því verður um að ræða stærsta og flottasta Innipúkann í sögu hátíðarinnar í ár,“ segir Steinþór Helgi Steinþórsson, einn skipuleggjenda, í tilkynningu. Páll Óskar og Skrattar stigu saman á svið á Innipúkanum í fyrra í Gamla bíó. Brynjar Snær Hann segir að um verði að ræða stærsta og flottasta Innipúkann í sögu hátíðarinnar Meðal annara listamanna sem koma fram á hátíðinni í ár eru BSÍ, Iðunn Einars, Ragga Gísla & Hipsumhap, Ronja, SiGRÚN, Spacestation og Une Misére Tilkynnt verður um fleiri listamenn, hljómsveitir og plötusnúða á næstu dögum og vikum. Innipúkinn hefur síðustu ár farið fram á Ingólfsstræti en færir sig nú ofar í bæinn og verður í Austurbæjarbíói. Brynjar Snær Miðasala á hátíðina hefst á hádegi á miðvikudaginn í næstu viku, 25. júní. Eins og áður veðrur hægt að kaupa þriggja daga passa og kvöldpassa á öll kvöld. „Síðustu ár hefur verið uppselt á Innipúkann - og því um að gera tryggja sér miða í tíma,“ segir Steinþór að lokum. Miðasala á hátíðina frer fram á stubb.is/innpukinn og Stubbur appinu. Armband á hátíðina gildir alla helgina. Einnig er hægt að kaupa miða á stök kvöld hátíðarinnar. Síðustu ár hefur verið uppselt á Innipúkann - og því um að gera tryggja sér miða í tíma. Tónleikar á Íslandi Tónlist Menning Reykjavík Tengdar fréttir Innipúkinn farinn að taka á sig mynd Páll Óskar og Skrattar snúa bökum saman og koma í fram á tónlistarhátíðinni Innipúkanum um verslunarmannahelgina. Meðal annara listamanna sem eru tilkynnt til leiks í fyrstu dagskrártilkynningu hátíðarinnar eru Bjartar sveiflur, Ex.Girls, Hatari, Hipsumhaps, Inspector Spacetime, Lúpína, Una Torfa og Vök. 31. maí 2024 13:50 Páll Óskar og Skrattar í fyrsta sinn á sama sviði Páll Óskar og Skrattar leiða saman hesta sína og koma í fyrsta sinn fram saman á sviði, sem og í sitthvoru lagi, á tónlistarhátíðinni Innipúkanum um verslunarmannahelgina, 2-4 ágúst. Meðal annara listamanna sem eru tilkynnt til leiks í fyrstu dagskrártilkynningu hátíðarinnar eru Bjartar sveiflur, Ex.Girls, Hatari, Hipsumhaps, Inspector Spacetime, Lúpína, Una Torfa og Vök. 30. maí 2024 14:28 Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Fleiri fréttir Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Sjá meira
Meðal annara listamanna sem sem koma fram á hátíðinni í ár eru Ásdís, Birnir, Bríet, Floni, Mugison og Sigga Beinteins sem snýr aftur á Innipúkann eftir átta ára fjarveru með hljómsveitinni Babies. Í tilkynningu segir að aðaldagskrá fari fram innandyra eins og hefð er fyrir. Í ár fari hátíðin fram á tveimur sviðum í Austurbæjarbíó; aðalsviðinu á jarðhæð og á Silfurtungli á efri hæðinni. „Eftir góða og fallega dvöl við Ingólfsstræti síðustu þrjú ár hefur Innipúkinn ákveðið að færa sig um set. Það hefur verið í eðli Púkans að hanga ekki alltaf á sama staðnum í gegnum árin og nú er kominn tími á breytingu. Eftir að hafa verið á stöðum á borð við Iðnó, Nasa, Faktóry, Gauknum, Húrra, Bryggjunni Brugghús og Gamla bíó ætlar Innipúkinn nú að koma sér vel fyrir í hinu sögufræga Austurbæjarbíói. Því verður um að ræða stærsta og flottasta Innipúkann í sögu hátíðarinnar í ár,“ segir Steinþór Helgi Steinþórsson, einn skipuleggjenda, í tilkynningu. Páll Óskar og Skrattar stigu saman á svið á Innipúkanum í fyrra í Gamla bíó. Brynjar Snær Hann segir að um verði að ræða stærsta og flottasta Innipúkann í sögu hátíðarinnar Meðal annara listamanna sem koma fram á hátíðinni í ár eru BSÍ, Iðunn Einars, Ragga Gísla & Hipsumhap, Ronja, SiGRÚN, Spacestation og Une Misére Tilkynnt verður um fleiri listamenn, hljómsveitir og plötusnúða á næstu dögum og vikum. Innipúkinn hefur síðustu ár farið fram á Ingólfsstræti en færir sig nú ofar í bæinn og verður í Austurbæjarbíói. Brynjar Snær Miðasala á hátíðina hefst á hádegi á miðvikudaginn í næstu viku, 25. júní. Eins og áður veðrur hægt að kaupa þriggja daga passa og kvöldpassa á öll kvöld. „Síðustu ár hefur verið uppselt á Innipúkann - og því um að gera tryggja sér miða í tíma,“ segir Steinþór að lokum. Miðasala á hátíðina frer fram á stubb.is/innpukinn og Stubbur appinu. Armband á hátíðina gildir alla helgina. Einnig er hægt að kaupa miða á stök kvöld hátíðarinnar. Síðustu ár hefur verið uppselt á Innipúkann - og því um að gera tryggja sér miða í tíma.
Tónleikar á Íslandi Tónlist Menning Reykjavík Tengdar fréttir Innipúkinn farinn að taka á sig mynd Páll Óskar og Skrattar snúa bökum saman og koma í fram á tónlistarhátíðinni Innipúkanum um verslunarmannahelgina. Meðal annara listamanna sem eru tilkynnt til leiks í fyrstu dagskrártilkynningu hátíðarinnar eru Bjartar sveiflur, Ex.Girls, Hatari, Hipsumhaps, Inspector Spacetime, Lúpína, Una Torfa og Vök. 31. maí 2024 13:50 Páll Óskar og Skrattar í fyrsta sinn á sama sviði Páll Óskar og Skrattar leiða saman hesta sína og koma í fyrsta sinn fram saman á sviði, sem og í sitthvoru lagi, á tónlistarhátíðinni Innipúkanum um verslunarmannahelgina, 2-4 ágúst. Meðal annara listamanna sem eru tilkynnt til leiks í fyrstu dagskrártilkynningu hátíðarinnar eru Bjartar sveiflur, Ex.Girls, Hatari, Hipsumhaps, Inspector Spacetime, Lúpína, Una Torfa og Vök. 30. maí 2024 14:28 Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Fleiri fréttir Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Sjá meira
Innipúkinn farinn að taka á sig mynd Páll Óskar og Skrattar snúa bökum saman og koma í fram á tónlistarhátíðinni Innipúkanum um verslunarmannahelgina. Meðal annara listamanna sem eru tilkynnt til leiks í fyrstu dagskrártilkynningu hátíðarinnar eru Bjartar sveiflur, Ex.Girls, Hatari, Hipsumhaps, Inspector Spacetime, Lúpína, Una Torfa og Vök. 31. maí 2024 13:50
Páll Óskar og Skrattar í fyrsta sinn á sama sviði Páll Óskar og Skrattar leiða saman hesta sína og koma í fyrsta sinn fram saman á sviði, sem og í sitthvoru lagi, á tónlistarhátíðinni Innipúkanum um verslunarmannahelgina, 2-4 ágúst. Meðal annara listamanna sem eru tilkynnt til leiks í fyrstu dagskrártilkynningu hátíðarinnar eru Bjartar sveiflur, Ex.Girls, Hatari, Hipsumhaps, Inspector Spacetime, Lúpína, Una Torfa og Vök. 30. maí 2024 14:28