Eftirrétturinn sem Espresso Martini-aðdáendur elska Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. júní 2025 15:44 Ef þú elskar hinn klassíska kokteil Espresso Martini þá er þessi eftirréttur eitthvað fyrir þig. Instagram/Imerco Einn vinsælasti kokteill allra tíma er hinn klassíski Espresso Martini. Hér er á ferðinni ómótstæðilegur eftirréttur sem fangar alla þá dásamlegu bragðblöndu sem Espresso Martini býður upp á. Botninn er úr mjúkri og ríkri brownieköku með léttri og silkimjúkri kaffimús með sterku kaffibragði og smá sætu. Eftiréttur fyrir fjóra Brownie Hráefni: 200 g dökkt súkkulaði, 70 prósent200 g smjör3 dl sykur3 egg2 dl hveitiKlípa salt Aðferð:Bræddu súkkulaði og smjör saman við lágan hita. Láttu kólna aðeins. Þeyttu egg og sykur þar til blandan verður létt og ljós. Blandaðu súkkulaðiblöndunni varlega saman við. Sigtaðu hveiti, salt og vanillusykur út í og blandaðu varlega saman. Helltu deginu í ca. 20x20 cm form og bakaðu við 175°C í um 25 mínútur. Láttu kólna og skerðu síðan út í fjóra kringlótta botna sem passa í kokteilglös. Espresso Martini-mús Hráefni: 1,5 dl rjómi100 g mascarpone ostur2 msk flórsykur0,5 dl sterkt espressókaffi, kælt½ tsk vanillusykur Aðferð: Þeyttu rjómann þar til hann er stífur. Hrærið mascarpone, flórsykri, vanillusykri og kældu espressókaffi saman. Blandaðu rjómanum varlega saman við. Samsetning: Settu einn brownie-botn í hvert glas. Settu kreminu ofan á og sléttið úr yfirborðinu. Skreyttu með kaffibaunum og berðu fram. Uppskriftin er fengin af dönsku Instagram-síðunni Imerco. Þar má einnig sjá aðferðina. View this post on Instagram A post shared by IMERCO (@imerco) Eftirréttir Kökur og tertur Kokteilar Tengdar fréttir Sígild sumarterta að hætti Dana Þegar hin sígilda danska jarðaberjaterta er komin á útiborðið á sólríkum sumardegi, er sumarið formlega mætt hjá frændum okkar Dönum. Tertan samanstendur af stökkum kökubotni með mjúkri marsípanfyllingu, dökku súkkulaði, silkimjúkum vanillubúðingi og ferskum jarðarberjum. Tertan er tilvalin með kaffinu á mæðradaginn næstkomandi sunnudag. 6. maí 2025 14:31 Mest lesið Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Lífið samstarf Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Fleiri fréttir Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Sjá meira
Eftiréttur fyrir fjóra Brownie Hráefni: 200 g dökkt súkkulaði, 70 prósent200 g smjör3 dl sykur3 egg2 dl hveitiKlípa salt Aðferð:Bræddu súkkulaði og smjör saman við lágan hita. Láttu kólna aðeins. Þeyttu egg og sykur þar til blandan verður létt og ljós. Blandaðu súkkulaðiblöndunni varlega saman við. Sigtaðu hveiti, salt og vanillusykur út í og blandaðu varlega saman. Helltu deginu í ca. 20x20 cm form og bakaðu við 175°C í um 25 mínútur. Láttu kólna og skerðu síðan út í fjóra kringlótta botna sem passa í kokteilglös. Espresso Martini-mús Hráefni: 1,5 dl rjómi100 g mascarpone ostur2 msk flórsykur0,5 dl sterkt espressókaffi, kælt½ tsk vanillusykur Aðferð: Þeyttu rjómann þar til hann er stífur. Hrærið mascarpone, flórsykri, vanillusykri og kældu espressókaffi saman. Blandaðu rjómanum varlega saman við. Samsetning: Settu einn brownie-botn í hvert glas. Settu kreminu ofan á og sléttið úr yfirborðinu. Skreyttu með kaffibaunum og berðu fram. Uppskriftin er fengin af dönsku Instagram-síðunni Imerco. Þar má einnig sjá aðferðina. View this post on Instagram A post shared by IMERCO (@imerco)
Eftirréttir Kökur og tertur Kokteilar Tengdar fréttir Sígild sumarterta að hætti Dana Þegar hin sígilda danska jarðaberjaterta er komin á útiborðið á sólríkum sumardegi, er sumarið formlega mætt hjá frændum okkar Dönum. Tertan samanstendur af stökkum kökubotni með mjúkri marsípanfyllingu, dökku súkkulaði, silkimjúkum vanillubúðingi og ferskum jarðarberjum. Tertan er tilvalin með kaffinu á mæðradaginn næstkomandi sunnudag. 6. maí 2025 14:31 Mest lesið Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Lífið samstarf Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Fleiri fréttir Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Sjá meira
Sígild sumarterta að hætti Dana Þegar hin sígilda danska jarðaberjaterta er komin á útiborðið á sólríkum sumardegi, er sumarið formlega mætt hjá frændum okkar Dönum. Tertan samanstendur af stökkum kökubotni með mjúkri marsípanfyllingu, dökku súkkulaði, silkimjúkum vanillubúðingi og ferskum jarðarberjum. Tertan er tilvalin með kaffinu á mæðradaginn næstkomandi sunnudag. 6. maí 2025 14:31