Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 21. maí 2025 14:30 Breski plötusnúðurinn NOTION er væntanlegur til Íslands. Aðsend Það er stöðugt líf og fjör í skemmtanalífinu í Reykjavík og því slær ekki slöku við. Breski plötusnúðurinn Notion er væntanlegur til Íslands næsta vetur og mun troða upp á klúbbnum Auto en hann þykir einn af vinsælustu plötusnúðum heimsins í dag. Tónlistarmaðurinn sem er 31 árs gamall er með sextán milljón mánaðarlega hlustendur á streymisveitunni Spotify og hundruði milljóna spilanna á lögin sín. Viðburðarfyrirtækið Garcia Events stendur fyrir viðburðinum sem verður 22. nóvember á Auto. View this post on Instagram A post shared by AUTO (@auto.nightclub) „Notion hefur verið leiðandi afl í upprisu tónlistarstefnunnar UKG sem hefur farið sem eldur í sinu um heiminn undanfarin tvö ár. Frægðarsól hans hefur risið gífurlega í kjölfar útgáfu hans á endurblöndun sem hann gerði á laginu The Days ásamt tónlistarkonunni Chrystal sem nú hefur verið streymt yfir 250 milljón sinnum á Spotify og skilað Notion sextán milljón mánaðarlegra hlustenda. Þetta er mikill hvalreki fyrir íslensku danstónlistar senuna og ákveðin viðurkenning á því starfi sem við höfum verið að vinna ásamt AUTO,“ segir í tilkynningunni frá Garcia Events. Hér má hlusta á lagið The Days: Ásamt því að koma fram á AUTO mun Notion leggja land undir fót í Evrópu og víða um heim og koma fram á mörgum af þekktustu og virtustu tónleikastöðum heimsins, eins og Razzmatazz í Barcelona og The Shrine í Los Angeles svo einhvað sé nefnt. Forsala hefst þann 28. maí klukkan 10:00 á Tix og heimasíðu Auto. Samkvæmislífið Tónlist Reykjavík Mest lesið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Umhugsunarefni fyrir foreldra vegna komu jólasveinanna Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Fleiri fréttir Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Tónlistarmaðurinn sem er 31 árs gamall er með sextán milljón mánaðarlega hlustendur á streymisveitunni Spotify og hundruði milljóna spilanna á lögin sín. Viðburðarfyrirtækið Garcia Events stendur fyrir viðburðinum sem verður 22. nóvember á Auto. View this post on Instagram A post shared by AUTO (@auto.nightclub) „Notion hefur verið leiðandi afl í upprisu tónlistarstefnunnar UKG sem hefur farið sem eldur í sinu um heiminn undanfarin tvö ár. Frægðarsól hans hefur risið gífurlega í kjölfar útgáfu hans á endurblöndun sem hann gerði á laginu The Days ásamt tónlistarkonunni Chrystal sem nú hefur verið streymt yfir 250 milljón sinnum á Spotify og skilað Notion sextán milljón mánaðarlegra hlustenda. Þetta er mikill hvalreki fyrir íslensku danstónlistar senuna og ákveðin viðurkenning á því starfi sem við höfum verið að vinna ásamt AUTO,“ segir í tilkynningunni frá Garcia Events. Hér má hlusta á lagið The Days: Ásamt því að koma fram á AUTO mun Notion leggja land undir fót í Evrópu og víða um heim og koma fram á mörgum af þekktustu og virtustu tónleikastöðum heimsins, eins og Razzmatazz í Barcelona og The Shrine í Los Angeles svo einhvað sé nefnt. Forsala hefst þann 28. maí klukkan 10:00 á Tix og heimasíðu Auto.
Samkvæmislífið Tónlist Reykjavík Mest lesið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Umhugsunarefni fyrir foreldra vegna komu jólasveinanna Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Fleiri fréttir Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira