Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. maí 2025 21:47 Hlynur tók fram úr Arnari og Þorsteini, vann hlaupið og setti brautarmet. the puffin run The Puffin Run fór fram í rjómablíðu í Vestmannaeyjum í gær. Þetta var í áttunda sinn sem hlaupið er haldið og metþáttaka var í ár þegar 1334 kepptu. Heimamaðurinn Hlynur Andrésson setti brautarmet í frumraun sinni. „Aðstandendur hlaupsins vilja koma á framfæri þakklæti til allra sem tóku þátt og þeirra fjölmörgu sem störfuðu við hlaupið. Saman gerðum við þennan dag skemmtilegan“ segir í fréttatilkynningu sem forráðamenn hlaupsins sendu frá sér. Metþáttaka var í hlaupinu í ár. The Puffin Run er 20 kílómetra utanvegarhlaup í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjar eru stærsta lundabyggð í heimi og er tímasetning hlaupsins miðuð við að lundinn sé sestur upp í björgin. Hluti leiðarinnar er meðfram lundabyggð. Andrea vann fjórða árið í röð Andrea Kolbeinsdóttir sigraði í kvennaflokki fjórða árið í röð á tímanum 1:27:52. Það er sami tími og hún hljóp á í fyrra. Í öðru sæti var Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir á 1:33:28 og Steinunn Lilja Pétursdóttir þriðja á 1:33:36. Heimamaðurinn Hlynur setti brautarmet Hlynur Andrésson sigraði í karlaflokki á 1:14:56 og setti brautarmet. Hlynur, sem er fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum, var að keppa í The Puffin Run í fyrsta sinn. Tveir fyrrum sigurvegarar í hlaupinu voru í næstu tveimur sætum. Þorsteinn Roy Jóhannsson, sem sigraði 2021, kom annar í mark á 1:15:56 og sigurvegari síðustu þriggja ára, Arnar Pétursson, var þriðji á 1:16:46. Gleði á Vigtartorgi eftir hlaup Það var mikil gleðistemmning á þessu fjölmennasta utanvegarhlaupi sem fram hefur farið á Íslandi. Þátttakendur voru mættir með jákvæðni að vopni til að takast á við þessa erfiðu og fallegu leið. Eftir hlaupið söfnuðust þeir saman á Vigtartorg og deildu reynslusögum. Hlaup Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Sinner búinn að fyrirgefa sjúkraþjálfaranum sem setti hann í bann Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Sjá meira
„Aðstandendur hlaupsins vilja koma á framfæri þakklæti til allra sem tóku þátt og þeirra fjölmörgu sem störfuðu við hlaupið. Saman gerðum við þennan dag skemmtilegan“ segir í fréttatilkynningu sem forráðamenn hlaupsins sendu frá sér. Metþáttaka var í hlaupinu í ár. The Puffin Run er 20 kílómetra utanvegarhlaup í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjar eru stærsta lundabyggð í heimi og er tímasetning hlaupsins miðuð við að lundinn sé sestur upp í björgin. Hluti leiðarinnar er meðfram lundabyggð. Andrea vann fjórða árið í röð Andrea Kolbeinsdóttir sigraði í kvennaflokki fjórða árið í röð á tímanum 1:27:52. Það er sami tími og hún hljóp á í fyrra. Í öðru sæti var Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir á 1:33:28 og Steinunn Lilja Pétursdóttir þriðja á 1:33:36. Heimamaðurinn Hlynur setti brautarmet Hlynur Andrésson sigraði í karlaflokki á 1:14:56 og setti brautarmet. Hlynur, sem er fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum, var að keppa í The Puffin Run í fyrsta sinn. Tveir fyrrum sigurvegarar í hlaupinu voru í næstu tveimur sætum. Þorsteinn Roy Jóhannsson, sem sigraði 2021, kom annar í mark á 1:15:56 og sigurvegari síðustu þriggja ára, Arnar Pétursson, var þriðji á 1:16:46. Gleði á Vigtartorgi eftir hlaup Það var mikil gleðistemmning á þessu fjölmennasta utanvegarhlaupi sem fram hefur farið á Íslandi. Þátttakendur voru mættir með jákvæðni að vopni til að takast á við þessa erfiðu og fallegu leið. Eftir hlaupið söfnuðust þeir saman á Vigtartorg og deildu reynslusögum.
The Puffin Run er 20 kílómetra utanvegarhlaup í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjar eru stærsta lundabyggð í heimi og er tímasetning hlaupsins miðuð við að lundinn sé sestur upp í björgin. Hluti leiðarinnar er meðfram lundabyggð.
Hlaup Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Sinner búinn að fyrirgefa sjúkraþjálfaranum sem setti hann í bann Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Sjá meira