„Þetta er lúmskt skrímsli“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 1. maí 2025 07:00 Donna Cruz er viðmælandi í Einkalífinu. Vísir/Anton Brink „Ég var svolítið mikið í sviðsljósinu á ákveðnum tímapunkti. Það var gaman þegar það var en svo fylgir því mikill kvíði, samanburður, sjálfsefi og fleira leiðinlegt,“ segir lífskúnstnerinn Donna Cruz en hún hefur komið víða við í íslensku samfélagi og er viðmælandi í Einkalífinu. Hér má sjá viðtalið í heild sinni: Klippa: Einkalífið - Donna Cruz Donna Cruz er kona margra hatta. Í dag leggur hún stund á tölvunarfræðinám og vinnur við að forrita hjá Nova en hún var áður áhrifavaldur, fegurðardrottning og leikkona svo eitthvað né nefnt. „Þetta er lúmskt skrímsli, þú veist ekki af þessu fyrr en þetta er búið að gleypa þig,“ segir Donna um kvíðann sem hún glímdi við þegar hún var sem mest áberandi. Hún ólst upp sem meðlimur sértrúarsafnaðarins Vottar Jehóva, var kosin vinsælasta stúlkan í Ungfrú Ísland og lék aðalhlutverk í íslensku kvikmyndinni Agnesi Joy sem hlaut mikið lof víða um heim. Í þættinum fer Donna meðal annars yfir uppeldisárin í Breiðholti og hjá Vottar Jehóva, erfið unglingsár og andleg veikindi, ævintýraleg augnablik í leiklistarbransanum og þátttöku hennar í fegurðarsamkeppnum bæði hér og í Filipseyjum. Donna er mjög náin fjölskyldu sinni en forðast nú ástina eins og heitan eldinn eftir að hafa nánast stanslaust verið í samböndum frá því hún var unglingur. Einkalífið Geðheilbrigði Ástin og lífið Bíó og sjónvarp Samfélagsmiðlar Mest lesið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Sjá meira
Hér má sjá viðtalið í heild sinni: Klippa: Einkalífið - Donna Cruz Donna Cruz er kona margra hatta. Í dag leggur hún stund á tölvunarfræðinám og vinnur við að forrita hjá Nova en hún var áður áhrifavaldur, fegurðardrottning og leikkona svo eitthvað né nefnt. „Þetta er lúmskt skrímsli, þú veist ekki af þessu fyrr en þetta er búið að gleypa þig,“ segir Donna um kvíðann sem hún glímdi við þegar hún var sem mest áberandi. Hún ólst upp sem meðlimur sértrúarsafnaðarins Vottar Jehóva, var kosin vinsælasta stúlkan í Ungfrú Ísland og lék aðalhlutverk í íslensku kvikmyndinni Agnesi Joy sem hlaut mikið lof víða um heim. Í þættinum fer Donna meðal annars yfir uppeldisárin í Breiðholti og hjá Vottar Jehóva, erfið unglingsár og andleg veikindi, ævintýraleg augnablik í leiklistarbransanum og þátttöku hennar í fegurðarsamkeppnum bæði hér og í Filipseyjum. Donna er mjög náin fjölskyldu sinni en forðast nú ástina eins og heitan eldinn eftir að hafa nánast stanslaust verið í samböndum frá því hún var unglingur.
Einkalífið Geðheilbrigði Ástin og lífið Bíó og sjónvarp Samfélagsmiðlar Mest lesið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Sjá meira