Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 2. maí 2025 10:12 Erika er rísandi stjarna sem hnefaleikakona og sem áhrifavaldur. Ljósmynd/ Róbert Arnar Erika Nótt Einarsdóttir, átján ára íslensk hnefaleikakona, er rísandi stjarna bæði í hnefaleikaheiminum og á samfélagsmiðlum. Hún hefur vakið mikla athygli á TikTok síðustu misseri, og ekki síst á alþjóðavettvangi eftir að hún tók þátt í streymi bandaríska áhrifavaldsins Adins Ross. Fylgjendahópur hennar hefur vaxið hratt og er hún komin með yfir 47 þúsund fylgjendur á TikTok og yfir 38 þúsund á Instagram. Erika gerði garðinn frægan árið 2024 þegar hún varð fyrst Íslendinga til að vinna Norðurlandameistaratitil í hnefaleikum, aðeins sautján ára gömul. Nú stefnir hún ótrauð að því að gerast atvinnumaður í greininni. @erikanightnight Going home with a boxer #boxing🥊 ♬ original sound - Erika Night Áhrifavaldar takar yfir boxið Í nýlegu viðtali í morgunþættinum Brennslan á FM957 ræddi Erika Nótt við Egil Ploder og Aron Mola um framtíðaráform sín sem íþróttakona. Þar kom einnig til umræðu hvernig samfélagsmiðlar og áhrifavaldar hafa breytt landslagi bardagaíþrótta á síðustu árum. Aron benti á að UFC hafi á undanförnum árum tekið yfir svið hefðbundins box, en nú séu það svokallaðir áhrifavaldabardagar sem vekji nýjan áhuga á hnefaleikum. Erika tók undir þau orð: „Það hafa ekki margir horft á hefðbundið box í langan tíma, en nú eru það áhrifavaldar, ekki hefðbundnir boxarar, sem eru að ná mestum vinsældum.“ Þá sagðist hún opin fyrir því að keppa við áhrifavalda utan hefðbundinna íþrótta, til dæmis úr samfélagsmiðlum eins og OnlyFans. „OnlyFans-stelpurnar eru þar sem peningarnir eru,“ sagði Erika og hló. Aron hvatti hana til að nýta sér tækifærin sem þróunin er að bjóða upp: „Farðu í sem flesta bardaga, berðu þær og græddu á þessu!“ @bex.clips Adin Ross might get her on his next Boxing Event 😳👀 || #adinross #ximena #erikanight ♬ original sound - bex.clips Þáttinn má heyra í heild sinni í spilaranum hér að neðan: Brennslan FM957 Box Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Robert Redford er látinn Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Bíó og sjónvarp Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Fleiri fréttir „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sjá meira
Erika gerði garðinn frægan árið 2024 þegar hún varð fyrst Íslendinga til að vinna Norðurlandameistaratitil í hnefaleikum, aðeins sautján ára gömul. Nú stefnir hún ótrauð að því að gerast atvinnumaður í greininni. @erikanightnight Going home with a boxer #boxing🥊 ♬ original sound - Erika Night Áhrifavaldar takar yfir boxið Í nýlegu viðtali í morgunþættinum Brennslan á FM957 ræddi Erika Nótt við Egil Ploder og Aron Mola um framtíðaráform sín sem íþróttakona. Þar kom einnig til umræðu hvernig samfélagsmiðlar og áhrifavaldar hafa breytt landslagi bardagaíþrótta á síðustu árum. Aron benti á að UFC hafi á undanförnum árum tekið yfir svið hefðbundins box, en nú séu það svokallaðir áhrifavaldabardagar sem vekji nýjan áhuga á hnefaleikum. Erika tók undir þau orð: „Það hafa ekki margir horft á hefðbundið box í langan tíma, en nú eru það áhrifavaldar, ekki hefðbundnir boxarar, sem eru að ná mestum vinsældum.“ Þá sagðist hún opin fyrir því að keppa við áhrifavalda utan hefðbundinna íþrótta, til dæmis úr samfélagsmiðlum eins og OnlyFans. „OnlyFans-stelpurnar eru þar sem peningarnir eru,“ sagði Erika og hló. Aron hvatti hana til að nýta sér tækifærin sem þróunin er að bjóða upp: „Farðu í sem flesta bardaga, berðu þær og græddu á þessu!“ @bex.clips Adin Ross might get her on his next Boxing Event 😳👀 || #adinross #ximena #erikanight ♬ original sound - bex.clips Þáttinn má heyra í heild sinni í spilaranum hér að neðan:
Brennslan FM957 Box Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Robert Redford er látinn Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Bíó og sjónvarp Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Fleiri fréttir „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sjá meira