Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Boði Logason skrifar 26. apríl 2025 09:47 Sigurgeir Lúðvíksson er einn fjögurra keppenda frá Íslandi á mótinu. AKÍS Í dag fer fram Norðurlandamótið í hermiakstri, FIA Nordic Esport Championship 2025. Í dag fer fram Norðurlandamótið í hermiakstri, FIA Nordic Esport Championship 2025, hér á Íslandi. Akstursíþróttasamband Íslands (AKÍS) stendur að mótinu og verður gestgjafi keppenda frá Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Danmörku. Alls taka tuttugu keppendur þátt í mótinu, fjórir frá hverju landi, og verður keppt í tveimur flokkum: AMG Mercedes GT3 og FIA F4. Ísland sendir öflugt lið til leiks en þeir Sigurgeir Lúðvíksson og Hákon Jökulsson keppa í GT3-flokknum, en Roland Alfredsson og Gunnar Karl Vignisson í F4. Þessir fjórir unnu sér sæti í landsliðinu eftir opnar tímatökur sem fram fóru fyrr í apríl. Allir íslensku keppendurnir hafa mikla reynslu af hermiakstri, en Sigurgeir og Hákon kepptu meðal annars fyrir Íslands hönd á FIA Motorsport Games 2024 í Valencia á Spáni. Roland, sem búsettur er í Lettlandi, hefur vakið athygli víða og er aðeins 15 ára gamall. Klippa: Norðurlandamót í hermiakstri - GT3 hápunktar heat 1 Keppnin fer fram í húsakynnum GT Akademíunnar að Faxafeni 10 og hefst klukkan 10:00 með undankeppnum. Húsið verður opið almenningi, og einnig verður hægt að fylgjast með keppninni í beinni útsendingu hér á Vísi og Stöð 2 Vísi. Klippa: Norðurlandamót í hermiakstri - GT3 hápunktar heat 2 Úrslitariðlar hefjast klukkan 13:00 og að þeim loknum verður ljóst hvaða þjóð stendur uppi sem Norðurlandameistari í hermiakstri árið 2025. Norðurlandamótið í hermiakstri Akstursíþróttir Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Enski boltinn Fleiri fréttir Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern Sjá meira
Í dag fer fram Norðurlandamótið í hermiakstri, FIA Nordic Esport Championship 2025, hér á Íslandi. Akstursíþróttasamband Íslands (AKÍS) stendur að mótinu og verður gestgjafi keppenda frá Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Danmörku. Alls taka tuttugu keppendur þátt í mótinu, fjórir frá hverju landi, og verður keppt í tveimur flokkum: AMG Mercedes GT3 og FIA F4. Ísland sendir öflugt lið til leiks en þeir Sigurgeir Lúðvíksson og Hákon Jökulsson keppa í GT3-flokknum, en Roland Alfredsson og Gunnar Karl Vignisson í F4. Þessir fjórir unnu sér sæti í landsliðinu eftir opnar tímatökur sem fram fóru fyrr í apríl. Allir íslensku keppendurnir hafa mikla reynslu af hermiakstri, en Sigurgeir og Hákon kepptu meðal annars fyrir Íslands hönd á FIA Motorsport Games 2024 í Valencia á Spáni. Roland, sem búsettur er í Lettlandi, hefur vakið athygli víða og er aðeins 15 ára gamall. Klippa: Norðurlandamót í hermiakstri - GT3 hápunktar heat 1 Keppnin fer fram í húsakynnum GT Akademíunnar að Faxafeni 10 og hefst klukkan 10:00 með undankeppnum. Húsið verður opið almenningi, og einnig verður hægt að fylgjast með keppninni í beinni útsendingu hér á Vísi og Stöð 2 Vísi. Klippa: Norðurlandamót í hermiakstri - GT3 hápunktar heat 2 Úrslitariðlar hefjast klukkan 13:00 og að þeim loknum verður ljóst hvaða þjóð stendur uppi sem Norðurlandameistari í hermiakstri árið 2025.
Norðurlandamótið í hermiakstri Akstursíþróttir Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Enski boltinn Fleiri fréttir Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern Sjá meira