Eygló Fanndal Evrópumeistari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. apríl 2025 14:35 Íslenska lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir á verðlaunapallinum á EM í dag. Skjámynd/RÚV Íslenska lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir varð í dag fyrsti Íslendingurinn til að verða Evrópumeistari í fullorðinsflokki í Ólympískum lyftingum. Þetta afrekaði hún á EM sem fer fram í Chisinau í Moldavíu. Eygló vann ekki aðeins gull í samanlögðu því hún vann einnig gullverðlaun í jafnhendingu og silfurverðlaun í snörun. Frammistaða Eyglóar var frábær og hún vann mjög sannfærandi sigur á endanum. Eygló setti í leiðinni þrjú Íslandsmet og þrjú Norðurlandamet. Hún lyfti samtals 244 kílóum og fagnaði frábærum og sögulegum sigri. Eygló varð fyrsti Íslendingurinn til að vinna til verðlaun á Evrópumóti í fullorðinsflokki. Eygló byrjaði að lyfta 103 kílóum í fyrstu lyftu í snörun sem er þyngsta opnunarlyfta hennar á móti. Lyfta hennar var mjög sannfærandi. Eygló lyfti næst 106 kílóum og gerði það einnig afar glæsilega. Hún hækkaði upp í 109 kíló í lokalyftunni og lyfti henni með sannfærandi hætti. Eygló var því þegar örugg með silfur í snörun og um leið búin að bæta Íslandsmetið um tvö kíló. Zarina Gusalova lyfti hins vegar 110 kílóum og tryggði sér gullið í snörun. Eygló byrjaði á því að lyfta 129 kílóum í fyrstu lyftu í jafnhendingunni og hún var þar með komin upp í efsta sæti í samanlögðu. Í annarri lyfti þá reyndi Eygló við 133 kílóum í jafnhendingu og með því að lyfta því jafnaði hún Íslandsmetið. Þá var pressan á Gusalovu sem reyndi við 134 kíló en tókst ekki að lyfta því. Það þýddi að Eygló var orðin Evrópumeistari þrátt fyrir að eiga eftir síðustu lyftu sína. Eygló lyfti 135 kílóum í síðustu lyftu og bætti með því tvö Íslandsmet, bæði í jafnhendingu en einnig í samanlögðu. Lyftingar Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sjá meira
Eygló vann ekki aðeins gull í samanlögðu því hún vann einnig gullverðlaun í jafnhendingu og silfurverðlaun í snörun. Frammistaða Eyglóar var frábær og hún vann mjög sannfærandi sigur á endanum. Eygló setti í leiðinni þrjú Íslandsmet og þrjú Norðurlandamet. Hún lyfti samtals 244 kílóum og fagnaði frábærum og sögulegum sigri. Eygló varð fyrsti Íslendingurinn til að vinna til verðlaun á Evrópumóti í fullorðinsflokki. Eygló byrjaði að lyfta 103 kílóum í fyrstu lyftu í snörun sem er þyngsta opnunarlyfta hennar á móti. Lyfta hennar var mjög sannfærandi. Eygló lyfti næst 106 kílóum og gerði það einnig afar glæsilega. Hún hækkaði upp í 109 kíló í lokalyftunni og lyfti henni með sannfærandi hætti. Eygló var því þegar örugg með silfur í snörun og um leið búin að bæta Íslandsmetið um tvö kíló. Zarina Gusalova lyfti hins vegar 110 kílóum og tryggði sér gullið í snörun. Eygló byrjaði á því að lyfta 129 kílóum í fyrstu lyftu í jafnhendingunni og hún var þar með komin upp í efsta sæti í samanlögðu. Í annarri lyfti þá reyndi Eygló við 133 kílóum í jafnhendingu og með því að lyfta því jafnaði hún Íslandsmetið. Þá var pressan á Gusalovu sem reyndi við 134 kíló en tókst ekki að lyfta því. Það þýddi að Eygló var orðin Evrópumeistari þrátt fyrir að eiga eftir síðustu lyftu sína. Eygló lyfti 135 kílóum í síðustu lyftu og bætti með því tvö Íslandsmet, bæði í jafnhendingu en einnig í samanlögðu.
Lyftingar Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sjá meira