Sá síðasti úr hinni heilögu hnefaleikaþrenningu: „Bardagar sem hreyfðu við öllum heiminum“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. mars 2025 21:02 Joe Frazier, George Foreman og Muhammad Ali. Hin heilaga þungavigtarþrenning. George Foreman varð sá síðasti úr hinni heilögu þungavigtarþrenningu hnefaleikamanna til að falla frá nú í morgun, hans er minnst með mikilli hlýju. „Bardagarnir sem þeir áttu voru sérstakir og mörkuðu tímamót í íþróttasögunni. Bardagar sem hreyfðu við, ekki bara við hnefaleikasamfélaginu, heldur öllum heiminum.“ Sagði bardagaskipuleggjandinn Frank Warren, sem tilheyrir frægðarhöll hnefaleikanna, eftir að tilkynnt var um andlát George Foreman í morgun. Eins og Warren orðaði það var George Foreman sá síðasti eftirlifandi af „hinni heilögu þrenningu hnefaleikamanna“ sem taldi einnig Muhammad Ali og Joe Frazier. Joe Frazier og George Foreman fyrir bardagann um heimsmeistaratitilinn 1973. George Foreman og Muhammad Ali í "Rumble in the Jungle" árið 1974. Hans er minnst sem eins besta og áhrifamesta boxara allra tíma, auk þess að hafa getið sér nafns utan hringsins sem grillframleiðandi og sjónvarpsmaður. „Það voru tveir George Foreman. Annar þeirra var sá sem gerðist atvinnumaður eftir Ólympíuleikana 1968 og hann var frekar, fýlulegur maður. Hinn var sá sem sneri aftur í boxið eftir tíu ára fjarveru og það var glaðværasta, ljúfasta manneskja sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ sagði Warren einnig um Foreman. Frank Warren pays tribute to George Foreman ❤️ pic.twitter.com/wsWgGaNK09— Sky Sports Boxing (@SkySportsBoxing) March 22, 2025 Samúðarkveðjur og góðar sögur af goðsögninni hafa borist úr ýmsum áttum, frá flestöllum sem viðkoma hnefaleikum, en einnig öðrum íþróttastjörnum. Tennisgoðsögnin Billie Jean King segir frá því á X þegar Foreman hjálpaði henni með því að þykjast vera lífvörður hennar þegar áðdáendum streymdi að. Körfuboltagoðsögnin Magic Johnson lýsir Foreman sem „listamanni í hringnum“ og frábærum hnefaleikamanni, en enn fremur frábærri manneskju. Foreman skráði sig í sögubækurnar sem elsti þungavigtarmeistari frá upphafi og ekki úr útlit fyrir að sá titill verði tekinn af honum. Hvort heldur sem verður mun minningin um meistarann manninn lifa um ókomna tíð. RIP to one of the greatest human beings to ever put on boxing gloves.. This man was truly amazing! There is no doubt imo he’s the greatest puncher boxing has ever seen.. Rest easy king the world is a lesser place without you.. #RIPBigGeorge #GeorgeForeman pic.twitter.com/PAgLOgwo3c— Tony Bellew (@TonyBellew) March 22, 2025 Condolences to George Foreman’s family. His contribution to boxing and beyond will never be forgotten. pic.twitter.com/Xs5QjMukqr— Mike Tyson (@MikeTyson) March 22, 2025 Very sad to hear of the passing of George Foreman. George was a true legend of the sport of boxing and a sports icon. You will always be remembered, Big George Foreman. May you rest in peace. My condolences to the Foreman family. #GeorgeForeman #boxing #legend #icon #iconic pic.twitter.com/q17ubpri3i— Freddie Roach (@FreddieRoach) March 22, 2025 Box Andlát Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Stjörnulið vikunnar hjá Fantasýn: „Teitur var vondi karlinn“ AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Searle vann fyrsta settið á móti Littler Fann liðsfélaga sinn látinn Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Opin æfing hjá strákunum okkar Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Bílstjóri Anthony Joshua ákærður vegna banaslyssins í Nígeríu Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn Ferrell vakti mikla lukku á hokkíleik: „Gæti þurft að fara inn á“ Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ KR bætir við sig Letta „Hann verður alltaf númer eitt“ Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Sjá meira
„Bardagarnir sem þeir áttu voru sérstakir og mörkuðu tímamót í íþróttasögunni. Bardagar sem hreyfðu við, ekki bara við hnefaleikasamfélaginu, heldur öllum heiminum.“ Sagði bardagaskipuleggjandinn Frank Warren, sem tilheyrir frægðarhöll hnefaleikanna, eftir að tilkynnt var um andlát George Foreman í morgun. Eins og Warren orðaði það var George Foreman sá síðasti eftirlifandi af „hinni heilögu þrenningu hnefaleikamanna“ sem taldi einnig Muhammad Ali og Joe Frazier. Joe Frazier og George Foreman fyrir bardagann um heimsmeistaratitilinn 1973. George Foreman og Muhammad Ali í "Rumble in the Jungle" árið 1974. Hans er minnst sem eins besta og áhrifamesta boxara allra tíma, auk þess að hafa getið sér nafns utan hringsins sem grillframleiðandi og sjónvarpsmaður. „Það voru tveir George Foreman. Annar þeirra var sá sem gerðist atvinnumaður eftir Ólympíuleikana 1968 og hann var frekar, fýlulegur maður. Hinn var sá sem sneri aftur í boxið eftir tíu ára fjarveru og það var glaðværasta, ljúfasta manneskja sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ sagði Warren einnig um Foreman. Frank Warren pays tribute to George Foreman ❤️ pic.twitter.com/wsWgGaNK09— Sky Sports Boxing (@SkySportsBoxing) March 22, 2025 Samúðarkveðjur og góðar sögur af goðsögninni hafa borist úr ýmsum áttum, frá flestöllum sem viðkoma hnefaleikum, en einnig öðrum íþróttastjörnum. Tennisgoðsögnin Billie Jean King segir frá því á X þegar Foreman hjálpaði henni með því að þykjast vera lífvörður hennar þegar áðdáendum streymdi að. Körfuboltagoðsögnin Magic Johnson lýsir Foreman sem „listamanni í hringnum“ og frábærum hnefaleikamanni, en enn fremur frábærri manneskju. Foreman skráði sig í sögubækurnar sem elsti þungavigtarmeistari frá upphafi og ekki úr útlit fyrir að sá titill verði tekinn af honum. Hvort heldur sem verður mun minningin um meistarann manninn lifa um ókomna tíð. RIP to one of the greatest human beings to ever put on boxing gloves.. This man was truly amazing! There is no doubt imo he’s the greatest puncher boxing has ever seen.. Rest easy king the world is a lesser place without you.. #RIPBigGeorge #GeorgeForeman pic.twitter.com/PAgLOgwo3c— Tony Bellew (@TonyBellew) March 22, 2025 Condolences to George Foreman’s family. His contribution to boxing and beyond will never be forgotten. pic.twitter.com/Xs5QjMukqr— Mike Tyson (@MikeTyson) March 22, 2025 Very sad to hear of the passing of George Foreman. George was a true legend of the sport of boxing and a sports icon. You will always be remembered, Big George Foreman. May you rest in peace. My condolences to the Foreman family. #GeorgeForeman #boxing #legend #icon #iconic pic.twitter.com/q17ubpri3i— Freddie Roach (@FreddieRoach) March 22, 2025
Box Andlát Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Stjörnulið vikunnar hjá Fantasýn: „Teitur var vondi karlinn“ AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Searle vann fyrsta settið á móti Littler Fann liðsfélaga sinn látinn Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Opin æfing hjá strákunum okkar Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Bílstjóri Anthony Joshua ákærður vegna banaslyssins í Nígeríu Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn Ferrell vakti mikla lukku á hokkíleik: „Gæti þurft að fara inn á“ Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ KR bætir við sig Letta „Hann verður alltaf númer eitt“ Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Sjá meira