Leikaraverkfalli aflýst Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. mars 2025 09:38 Samninganefndir Leikfélags Reykjavíkur og FÍL ásamt ríkissáttasemjara eftir að samningar náðust seint í gærkvöldi. Kjarasamningar tókust á milli leikara og dansara við Leikfélag Reykjavíkur seint í gærkvöldi. Ekki þarf að aflýsa neinum sýningum hjá Borgarleikhúsinu. Birna Hafstein, formaður Félags íslenskra leikara og sviðslistafólks, staðfestir niðurstöðuna í samtali við fréttastofu. „Þetta snerist að miklu leyti um launaliðinn, og almennt um starfsumhverfi leikara og dansara. Og þetta snerist um að jafna hlut dansara, að gera þá að jafningjum, sem tekst á samningstímabilinu. Það var ýmislegt sem náðist inn á lokasprettinum sem er mjög ánægjulegt,“ segir Birna. „Þá geta bara allir farið í leikhús og horft á þessa frábæru leikara og dansara í Borgarleikhúsinu í friði.“ Birna telur að allir ættu að geta gengið sáttir frá borði. „Þetta er búið að vera langt og strangt tímabil, og þetta er búið að reyna mjög mikið á alla aðila. Blessunarlega tókst þetta í gær með aðstoð ríkissáttasemjara.“ Það var glatt á hjalla þegar skrifað hafði verið undir í Karphúsinu í gærkvöldi.Sólveig Arnarsdóttir Í sameiginlegri yfirlýsingu frá FÍL og stjórn LR segir að viðræður hafi staðið yfir undanfarna mánuði og lokið í gærkvöldi með farsælum hætti. „Stjórnir FÍL og LR fagna niðurstöðunni og lýsa yfir ánægju með að samstaða hafi náðst. Með þessum samningum er lagður traustur grunnur að áframhaldandi kraftmiklu og skapandi starfi innan veggja Borgarleikhússins,“ segir í sameiginlegri yfirlýsingu. Fréttin hefur verið uppfærð. Leikhús Kjaramál Kjaraviðræður 2023-25 Menning Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Sjá meira
Birna Hafstein, formaður Félags íslenskra leikara og sviðslistafólks, staðfestir niðurstöðuna í samtali við fréttastofu. „Þetta snerist að miklu leyti um launaliðinn, og almennt um starfsumhverfi leikara og dansara. Og þetta snerist um að jafna hlut dansara, að gera þá að jafningjum, sem tekst á samningstímabilinu. Það var ýmislegt sem náðist inn á lokasprettinum sem er mjög ánægjulegt,“ segir Birna. „Þá geta bara allir farið í leikhús og horft á þessa frábæru leikara og dansara í Borgarleikhúsinu í friði.“ Birna telur að allir ættu að geta gengið sáttir frá borði. „Þetta er búið að vera langt og strangt tímabil, og þetta er búið að reyna mjög mikið á alla aðila. Blessunarlega tókst þetta í gær með aðstoð ríkissáttasemjara.“ Það var glatt á hjalla þegar skrifað hafði verið undir í Karphúsinu í gærkvöldi.Sólveig Arnarsdóttir Í sameiginlegri yfirlýsingu frá FÍL og stjórn LR segir að viðræður hafi staðið yfir undanfarna mánuði og lokið í gærkvöldi með farsælum hætti. „Stjórnir FÍL og LR fagna niðurstöðunni og lýsa yfir ánægju með að samstaða hafi náðst. Með þessum samningum er lagður traustur grunnur að áframhaldandi kraftmiklu og skapandi starfi innan veggja Borgarleikhússins,“ segir í sameiginlegri yfirlýsingu. Fréttin hefur verið uppfærð.
Leikhús Kjaramál Kjaraviðræður 2023-25 Menning Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Sjá meira