Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 13. mars 2025 15:04 Gísli Örn Garðarsson og Nína Dögg Filippusdóttir í hlutverkum sínum í Verbúðinni. Vesturport hyggst ráðast í framhaldsþáttaseríu af Verbúðinni, seríu sem sló í gegn á Ríkisútvarpinu fyrir nokkrum árum síðan. Nýja serían hefur enn ekki fengið íslenskt heiti en heitir Stick 'Em Up á ensku, eða Hendur upp og verður hún kynnt nánar á kvikmynda- og sjónvarpshátíðinni Series Mania síðar í mánuðinum. Variety greinir frá því að serían sé í bígerð. Svo virðist vera sem um beint framhald af Verbúðinni sé að ræða, en sú sería sló í gegn þegar hún var sýnd í Ríkissjónvarpinu jólin 2021 og út janúar 2022. Þættirnir fjölluðu um vini sem búa vestur á fjörðum og fara í sjávarútvegsbransann árið 1983, á sama tíma og kvótakerfið er að verða til. Söguþræði framhaldsseríunnar er lýst í umfjöllun Variety. Þar segir að þegar ríkisstjórn Íslands leitist við að endurheimta nýlega einkavæddan fiskikvóta átti kvótaeigandinn Harpa Sigurðardóttir sig á því að eina leiðin til að tryggja eignarhald sitt á kvótanum í sessi sé sú að eignast banka. Það reynist þrautin þyngri. Nína Dögg Filippusdóttir mun aftur fara með hlutverk Hörpu. Þá munu Gísli Örn Garðarsson, Björn Hlynur Haraldsson og Mikael Torfason sjá um handrit og leikstjórn líkt og í fyrri seríunni. Francesco Capurro stjórnandi hátíðarinnar Series Mania eys lofi yfir þá Gísla og Björn hlyn í umfjöllun Variety. Hann segir þá mikil hæfileikabúnt sem hafi getuna til þess að segja staðbundnar sögur sem heilli þvert á landamæri. Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Verbúðin er því sem næst heilagur sannleikur Eins og þjóðin komst að í gærkvöldi sprakk allt í loft upp í Verbúðinni. Handalögmál milli tveggja aðalpersóna í þætti sjálfs Hemma Gunn – hið persónulega drama þáttanna er að nálgast hápunkt sinn í 5. þætti af átta. Eins og vera ber ef horft er til byggingar í leikverkum Grikkjanna; ris, hvörf og kennsl – Kaþarsis. 24. janúar 2022 07:00 Verbúðin hlaut Norrænu sjónvarpshandritaverðlaunin Sjónvarpsþættirnir Verbúðin hlutu rétt í þessu Norrænu sjónvarpshandritaverðlaunin á Kvikmyndahátíðinni í Gautaborg í Svíþjóð, Göteborg Film Festival. Rakel Garðarsdóttir deilir þessum gleðifréttum á samfélagsmiðlum. 2. febrúar 2022 16:03 Verbúðin sópar að sér tilnefningum til Edduverðlauna Tilnefningar til Edduverðlaunanna 2023 voru tilkynntar í dag. Sjónvarpsþættirnir vinsælu Verbúðin hljóta flestar tilnefningarnar í ár en þar á eftir kemur kvikmyndin Svar við bréfi Helgu. Verðlaunin verða veitt í Háskólabíói þann 19. mars næstkomandi. 3. mars 2023 15:09 Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Nýju fötin forsetans Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Fleiri fréttir Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Variety greinir frá því að serían sé í bígerð. Svo virðist vera sem um beint framhald af Verbúðinni sé að ræða, en sú sería sló í gegn þegar hún var sýnd í Ríkissjónvarpinu jólin 2021 og út janúar 2022. Þættirnir fjölluðu um vini sem búa vestur á fjörðum og fara í sjávarútvegsbransann árið 1983, á sama tíma og kvótakerfið er að verða til. Söguþræði framhaldsseríunnar er lýst í umfjöllun Variety. Þar segir að þegar ríkisstjórn Íslands leitist við að endurheimta nýlega einkavæddan fiskikvóta átti kvótaeigandinn Harpa Sigurðardóttir sig á því að eina leiðin til að tryggja eignarhald sitt á kvótanum í sessi sé sú að eignast banka. Það reynist þrautin þyngri. Nína Dögg Filippusdóttir mun aftur fara með hlutverk Hörpu. Þá munu Gísli Örn Garðarsson, Björn Hlynur Haraldsson og Mikael Torfason sjá um handrit og leikstjórn líkt og í fyrri seríunni. Francesco Capurro stjórnandi hátíðarinnar Series Mania eys lofi yfir þá Gísla og Björn hlyn í umfjöllun Variety. Hann segir þá mikil hæfileikabúnt sem hafi getuna til þess að segja staðbundnar sögur sem heilli þvert á landamæri.
Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Verbúðin er því sem næst heilagur sannleikur Eins og þjóðin komst að í gærkvöldi sprakk allt í loft upp í Verbúðinni. Handalögmál milli tveggja aðalpersóna í þætti sjálfs Hemma Gunn – hið persónulega drama þáttanna er að nálgast hápunkt sinn í 5. þætti af átta. Eins og vera ber ef horft er til byggingar í leikverkum Grikkjanna; ris, hvörf og kennsl – Kaþarsis. 24. janúar 2022 07:00 Verbúðin hlaut Norrænu sjónvarpshandritaverðlaunin Sjónvarpsþættirnir Verbúðin hlutu rétt í þessu Norrænu sjónvarpshandritaverðlaunin á Kvikmyndahátíðinni í Gautaborg í Svíþjóð, Göteborg Film Festival. Rakel Garðarsdóttir deilir þessum gleðifréttum á samfélagsmiðlum. 2. febrúar 2022 16:03 Verbúðin sópar að sér tilnefningum til Edduverðlauna Tilnefningar til Edduverðlaunanna 2023 voru tilkynntar í dag. Sjónvarpsþættirnir vinsælu Verbúðin hljóta flestar tilnefningarnar í ár en þar á eftir kemur kvikmyndin Svar við bréfi Helgu. Verðlaunin verða veitt í Háskólabíói þann 19. mars næstkomandi. 3. mars 2023 15:09 Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Nýju fötin forsetans Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Fleiri fréttir Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Verbúðin er því sem næst heilagur sannleikur Eins og þjóðin komst að í gærkvöldi sprakk allt í loft upp í Verbúðinni. Handalögmál milli tveggja aðalpersóna í þætti sjálfs Hemma Gunn – hið persónulega drama þáttanna er að nálgast hápunkt sinn í 5. þætti af átta. Eins og vera ber ef horft er til byggingar í leikverkum Grikkjanna; ris, hvörf og kennsl – Kaþarsis. 24. janúar 2022 07:00
Verbúðin hlaut Norrænu sjónvarpshandritaverðlaunin Sjónvarpsþættirnir Verbúðin hlutu rétt í þessu Norrænu sjónvarpshandritaverðlaunin á Kvikmyndahátíðinni í Gautaborg í Svíþjóð, Göteborg Film Festival. Rakel Garðarsdóttir deilir þessum gleðifréttum á samfélagsmiðlum. 2. febrúar 2022 16:03
Verbúðin sópar að sér tilnefningum til Edduverðlauna Tilnefningar til Edduverðlaunanna 2023 voru tilkynntar í dag. Sjónvarpsþættirnir vinsælu Verbúðin hljóta flestar tilnefningarnar í ár en þar á eftir kemur kvikmyndin Svar við bréfi Helgu. Verðlaunin verða veitt í Háskólabíói þann 19. mars næstkomandi. 3. mars 2023 15:09
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning