Baldvin færðist aftur í níunda sæti og missti af úrslitum Sindri Sverrisson skrifar 8. mars 2025 12:12 Baldvin Þór Magnússon hefur verið í fantaformi fyrstu mánuði ársins. FRÍ Baldvin Þór Magnússon varð að sætta sig við níunda sæti í sínum riðli í 3.000 metra hlaupi á EM innanhúss í Apeldoorn í Hollandi í dag. Hann fer því ekki í úrslit en þangað komust sex fremstu hlaupararnir. Baldvin tók forystuna í hlaupinu strax í upphafi og leiddi hlaupið þar til að rúmir 800 metrar voru eftir en færðist þá aftar í þéttum hópi manna. Norðmaðurinn Jakob Ingebrigtsen, þrefaldur Evrópumeistari innanúss í greininni, beið hins vegar aftastur þar til að 400 metrar voru eftir og þá virtist Baldvin farinn að stífna upp. Ingebrigtsen náði strax forystunni en Baldvin færðist aftur í 9. sæti fyrir lokahringinn, síðustu 200 metrana, og hann endaði í því sæti. Baldvin kom í mark á 7:58,56 mínútum en Íslandsmet hans frá því í Finnlandi í febrúar er 7:39,94 mínútur og fyrra met hans, sem hann setti í Sheffield í janúar, er 7:45,11 mínútur. Ingebrigtsen kom af öryggi fyrstur í mark á 7:55,32 og allt bendir til sigurs hans í úrslitahlaupinu á morgun. Sjötti og síðasti maður inn í úrslitin úr riðli Baldvins var heimamaðurinn Niels Laros á 7:56,40. Í fyrri undanriðlinum endaði eldri bróðir Jakobs, Filip Ingebrigtsen, 2/100 úr sekúndu frá því að komast í úrslitin. Þar varð Portúgalinn Miguel Moreia í 6. sæti á 7:51,74 mínútum en George Mills frá Bretlandi fremstur á 7:50,87. Í heildina varð Baldvin í 20. sæti af 23 keppendum. Þar með hafa Íslendingarnir þrír lokið keppni á EM. Erna Sóley Gunnarsdóttir varð í 16. sæti í kúluvarpi og Daníel Ingi Egilsson í 16. sæti í langstökki. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Erna Sóley sextánda á EM Kúluvarparinn Erna Sóley Gunnarsdóttir keppti í dag á Evrópumótinu innanhúss í frjálsum íþróttum í Apeldoorn í Hollandi. 8. mars 2025 11:22 Daníel Ingi í sextánda sæti á EM: „Hefði viljað stökkva lengra“ Daníel Ingi Egilsson endaði í sextánda sæti í langstökki á Evrópumeistaramóti innanhúss í frjálsum íþróttum en undankeppnin fór fram í kvöld. 6. mars 2025 23:15 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Sjá meira
Baldvin tók forystuna í hlaupinu strax í upphafi og leiddi hlaupið þar til að rúmir 800 metrar voru eftir en færðist þá aftar í þéttum hópi manna. Norðmaðurinn Jakob Ingebrigtsen, þrefaldur Evrópumeistari innanúss í greininni, beið hins vegar aftastur þar til að 400 metrar voru eftir og þá virtist Baldvin farinn að stífna upp. Ingebrigtsen náði strax forystunni en Baldvin færðist aftur í 9. sæti fyrir lokahringinn, síðustu 200 metrana, og hann endaði í því sæti. Baldvin kom í mark á 7:58,56 mínútum en Íslandsmet hans frá því í Finnlandi í febrúar er 7:39,94 mínútur og fyrra met hans, sem hann setti í Sheffield í janúar, er 7:45,11 mínútur. Ingebrigtsen kom af öryggi fyrstur í mark á 7:55,32 og allt bendir til sigurs hans í úrslitahlaupinu á morgun. Sjötti og síðasti maður inn í úrslitin úr riðli Baldvins var heimamaðurinn Niels Laros á 7:56,40. Í fyrri undanriðlinum endaði eldri bróðir Jakobs, Filip Ingebrigtsen, 2/100 úr sekúndu frá því að komast í úrslitin. Þar varð Portúgalinn Miguel Moreia í 6. sæti á 7:51,74 mínútum en George Mills frá Bretlandi fremstur á 7:50,87. Í heildina varð Baldvin í 20. sæti af 23 keppendum. Þar með hafa Íslendingarnir þrír lokið keppni á EM. Erna Sóley Gunnarsdóttir varð í 16. sæti í kúluvarpi og Daníel Ingi Egilsson í 16. sæti í langstökki.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Erna Sóley sextánda á EM Kúluvarparinn Erna Sóley Gunnarsdóttir keppti í dag á Evrópumótinu innanhúss í frjálsum íþróttum í Apeldoorn í Hollandi. 8. mars 2025 11:22 Daníel Ingi í sextánda sæti á EM: „Hefði viljað stökkva lengra“ Daníel Ingi Egilsson endaði í sextánda sæti í langstökki á Evrópumeistaramóti innanhúss í frjálsum íþróttum en undankeppnin fór fram í kvöld. 6. mars 2025 23:15 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Sjá meira
Erna Sóley sextánda á EM Kúluvarparinn Erna Sóley Gunnarsdóttir keppti í dag á Evrópumótinu innanhúss í frjálsum íþróttum í Apeldoorn í Hollandi. 8. mars 2025 11:22
Daníel Ingi í sextánda sæti á EM: „Hefði viljað stökkva lengra“ Daníel Ingi Egilsson endaði í sextánda sæti í langstökki á Evrópumeistaramóti innanhúss í frjálsum íþróttum en undankeppnin fór fram í kvöld. 6. mars 2025 23:15