Gunnar Nelson í frábæru standi í Króatíu Aron Guðmundsson skrifar 14. febrúar 2025 11:01 Gunnar hefur verið að æfa hjá ATT Europe í Króatíu undanfarna daga Myndir: ATT Europe Íslenski UFC bardagakappinn Gunnar Nelson undirbýr sig nú af kappi í Króatíu fyrir endurkomu sína í búrið í mars næstkomandi. Gunnar hélt til Króatíu eftir að hafa upplifað sigursælt kvöld með bardagaköppum Mjölnis í Skotlandi á Goliath Fight Series. Mjölnir sendi fjóra bardagakappa til leiks og þeir unnu allir sína bardaga. Það er á bardagakvöldi UFC í O2 höllinni í London þar sem að Gunnar mætir hinum villta Kevin Holland sem er vel þekkt stærð innan UFC. Þetta verður fyrsti bardagi Gunnars í rúm tvö ár en hann er á tveggja bardaga sigurgöngu og virkar í frábæru standi. View this post on Instagram A post shared by American Top Team Zagreb (@atteurope) Gunnar æfir hjá ATT Europe í Króatíu um þessar mundir en þar er einn af þjálfurum hans, Luka Jelcic. ATT hefur verið duglegt við að birta myndir og myndskeið af undirbúningi Gunnars en í viðtali við íþróttadeild á dögunum fór hann nánar ofan í saumana á því hvað það gefur honum að halda erlendis og undirbúa sig þar fyrir bardaga. View this post on Instagram A post shared by American Top Team Zagreb (@atteurope) „Þar erum við meðal annars að hugsa um æfingafélaga. Það er alltaf gott að fara út fyrir þægindarammann og fá nýja æfingafélaga. Síðan er striking-þjálfarinn minn í Króatíu, MMA-þjálfarinn minn John Kavanagh í Dublin. Ég hef alltaf farið út fyrir bardaga. Það setur mig í gírinn og þar finn ég meira úrval af æfingafélögum í kringum mína þyngd, atvinnumenn í MMA og svoleiðis,“ sagði Gunnar en ítarlegt viðtal við hann má finna hér fyrir neðan. Eftir að hafa staldrað aðeins við í Króatíu mun Gunnar ferðast yfir til Írlands og undirbúa sig undir handleiðslu John Kavanagh hjá SBG MMA Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Sjá meira
Gunnar hélt til Króatíu eftir að hafa upplifað sigursælt kvöld með bardagaköppum Mjölnis í Skotlandi á Goliath Fight Series. Mjölnir sendi fjóra bardagakappa til leiks og þeir unnu allir sína bardaga. Það er á bardagakvöldi UFC í O2 höllinni í London þar sem að Gunnar mætir hinum villta Kevin Holland sem er vel þekkt stærð innan UFC. Þetta verður fyrsti bardagi Gunnars í rúm tvö ár en hann er á tveggja bardaga sigurgöngu og virkar í frábæru standi. View this post on Instagram A post shared by American Top Team Zagreb (@atteurope) Gunnar æfir hjá ATT Europe í Króatíu um þessar mundir en þar er einn af þjálfurum hans, Luka Jelcic. ATT hefur verið duglegt við að birta myndir og myndskeið af undirbúningi Gunnars en í viðtali við íþróttadeild á dögunum fór hann nánar ofan í saumana á því hvað það gefur honum að halda erlendis og undirbúa sig þar fyrir bardaga. View this post on Instagram A post shared by American Top Team Zagreb (@atteurope) „Þar erum við meðal annars að hugsa um æfingafélaga. Það er alltaf gott að fara út fyrir þægindarammann og fá nýja æfingafélaga. Síðan er striking-þjálfarinn minn í Króatíu, MMA-þjálfarinn minn John Kavanagh í Dublin. Ég hef alltaf farið út fyrir bardaga. Það setur mig í gírinn og þar finn ég meira úrval af æfingafélögum í kringum mína þyngd, atvinnumenn í MMA og svoleiðis,“ sagði Gunnar en ítarlegt viðtal við hann má finna hér fyrir neðan. Eftir að hafa staldrað aðeins við í Króatíu mun Gunnar ferðast yfir til Írlands og undirbúa sig undir handleiðslu John Kavanagh hjá SBG
MMA Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Sjá meira