Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2025 06:49 Sigríður Andersen fór líka í starf aðstoðarþjálfara á Evrópumótinu. @sigridurandersen Sigríður Andersen, þingmaður Miðflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra, keppti í gær á Evrópumóti öldunga í kraftlyftingum í Frakklandi. Hlutirnir gengu ekki alveg upp hjá Sigríði en Kraftfélagið segir að þetta hafi verið stöngin út dagur hjá henni. Þrjár af lyftum hennar voru dæmdar ógildar og þá ætlaði hún sér aðeins of mikið í réttstöðulyftunni. Í hnébeygju tók hún tvær gildar lyftur, 102,5 kíló og svo lauflétta 107,5 kíló í þriðju umferð eftir að önnur lyftan var dæmd ógild. 107,5 kílóa lyftan var nýtt persónulegt met. Í bekkpressu lyfti hún 62,5 kílóum en seinni tvær lyfturnar voru því miður dæmdar ógildar vegna tæknilegra mistaka. Í réttstöðu byrjaði hún á 110 kílóum og hækkaði síðan í 117,5 kíló sem var því miður of þungt fyrir hana. Það skilaði henni nýju persónulegu meti í hnébeygju, bekkpressu og í samanlögðu. „Þrátt fyrir góðar framfarir þá var þetta því miður stöngin út dagur. En hún tekur með sér mikla reynslu af sínu fyrsta alþjóðlega móti og er ekki líkleg til annars en að sækja þessi kíló sem vantaði upp á strax á næsta móti,“ segir í umfjöllun Kraftfélagsins. View this post on Instagram A post shared by Kraftfélagið (@kraftfelagid) Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Fleiri fréttir Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Sjá meira
Hlutirnir gengu ekki alveg upp hjá Sigríði en Kraftfélagið segir að þetta hafi verið stöngin út dagur hjá henni. Þrjár af lyftum hennar voru dæmdar ógildar og þá ætlaði hún sér aðeins of mikið í réttstöðulyftunni. Í hnébeygju tók hún tvær gildar lyftur, 102,5 kíló og svo lauflétta 107,5 kíló í þriðju umferð eftir að önnur lyftan var dæmd ógild. 107,5 kílóa lyftan var nýtt persónulegt met. Í bekkpressu lyfti hún 62,5 kílóum en seinni tvær lyfturnar voru því miður dæmdar ógildar vegna tæknilegra mistaka. Í réttstöðu byrjaði hún á 110 kílóum og hækkaði síðan í 117,5 kíló sem var því miður of þungt fyrir hana. Það skilaði henni nýju persónulegu meti í hnébeygju, bekkpressu og í samanlögðu. „Þrátt fyrir góðar framfarir þá var þetta því miður stöngin út dagur. En hún tekur með sér mikla reynslu af sínu fyrsta alþjóðlega móti og er ekki líkleg til annars en að sækja þessi kíló sem vantaði upp á strax á næsta móti,“ segir í umfjöllun Kraftfélagsins. View this post on Instagram A post shared by Kraftfélagið (@kraftfelagid)
Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Fleiri fréttir Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Sjá meira