Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2025 06:49 Sigríður Andersen fór líka í starf aðstoðarþjálfara á Evrópumótinu. @sigridurandersen Sigríður Andersen, þingmaður Miðflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra, keppti í gær á Evrópumóti öldunga í kraftlyftingum í Frakklandi. Hlutirnir gengu ekki alveg upp hjá Sigríði en Kraftfélagið segir að þetta hafi verið stöngin út dagur hjá henni. Þrjár af lyftum hennar voru dæmdar ógildar og þá ætlaði hún sér aðeins of mikið í réttstöðulyftunni. Í hnébeygju tók hún tvær gildar lyftur, 102,5 kíló og svo lauflétta 107,5 kíló í þriðju umferð eftir að önnur lyftan var dæmd ógild. 107,5 kílóa lyftan var nýtt persónulegt met. Í bekkpressu lyfti hún 62,5 kílóum en seinni tvær lyfturnar voru því miður dæmdar ógildar vegna tæknilegra mistaka. Í réttstöðu byrjaði hún á 110 kílóum og hækkaði síðan í 117,5 kíló sem var því miður of þungt fyrir hana. Það skilaði henni nýju persónulegu meti í hnébeygju, bekkpressu og í samanlögðu. „Þrátt fyrir góðar framfarir þá var þetta því miður stöngin út dagur. En hún tekur með sér mikla reynslu af sínu fyrsta alþjóðlega móti og er ekki líkleg til annars en að sækja þessi kíló sem vantaði upp á strax á næsta móti,“ segir í umfjöllun Kraftfélagsins. View this post on Instagram A post shared by Kraftfélagið (@kraftfelagid) Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Það var smá stress og drama“ Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Afturelding áfram með fullt hús stiga Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Sjá meira
Hlutirnir gengu ekki alveg upp hjá Sigríði en Kraftfélagið segir að þetta hafi verið stöngin út dagur hjá henni. Þrjár af lyftum hennar voru dæmdar ógildar og þá ætlaði hún sér aðeins of mikið í réttstöðulyftunni. Í hnébeygju tók hún tvær gildar lyftur, 102,5 kíló og svo lauflétta 107,5 kíló í þriðju umferð eftir að önnur lyftan var dæmd ógild. 107,5 kílóa lyftan var nýtt persónulegt met. Í bekkpressu lyfti hún 62,5 kílóum en seinni tvær lyfturnar voru því miður dæmdar ógildar vegna tæknilegra mistaka. Í réttstöðu byrjaði hún á 110 kílóum og hækkaði síðan í 117,5 kíló sem var því miður of þungt fyrir hana. Það skilaði henni nýju persónulegu meti í hnébeygju, bekkpressu og í samanlögðu. „Þrátt fyrir góðar framfarir þá var þetta því miður stöngin út dagur. En hún tekur með sér mikla reynslu af sínu fyrsta alþjóðlega móti og er ekki líkleg til annars en að sækja þessi kíló sem vantaði upp á strax á næsta móti,“ segir í umfjöllun Kraftfélagsins. View this post on Instagram A post shared by Kraftfélagið (@kraftfelagid)
Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Það var smá stress og drama“ Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Afturelding áfram með fullt hús stiga Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Sjá meira