Telur daga McGregor í UFC talda Aron Guðmundsson skrifar 27. desember 2024 11:02 Conor McGregor hefur ekki barist á vegum UFC síðan árið 2021 Vísir/Getty Óvíst er hvort eða hvenær írski bardagakappinn Conor McGregor muni snúa aftur í UFC bardagabúrið. Fyrrverandi UFC bardagakappi telur engar líkur á því að McGregor, sem nýlega var dæmdur sekur í kynferðisbrotamáli, muni snúa aftur í baradagabúrið. Í nóvember fyrr á þessu ári var McGregor dæmdur sekur í einkamáli sem höfðað var gegn honum vegna kynferðisbrots sem Írinn framdi árið 2018. Var McGregor til að greiða fórnarlambi sínu rúmlega 36 milljónir íslenskra króna í skaðabætur. McGregor hefur ekki stigið fæti inn í bardagabúrið á vegum UFC síðan árið 2021 er hann fótbrotnaði í bardaga við Bandaríkjamanninn Dustin Poirier. Búið var að stilla upp bardaga Írans við Michael Chandler í júlí á þessu ári en í aðdraganda hans braut McGregor tá og var bardaginn þeirra á milli því blásinn af. Nýlega greindi McGregor svo frá því á samfélagsmiðlum að hann ætti í viðræðum um að mæta samfélagsmiðlastjörnunni Logan Paul, bróður Jake Paul sem barðist nýlega við goðsögnina Mike Tyson, í hnefaleikabardaga á Indlandi. Enn fremur sagðis Írinn vera með augun á endurkomu í bardagabúrið eftir þann bardaga. Fyrrverandi UFC bardagakappinn Matt Brown er hins vegar ekki bjartsýnn á að McGregor muni snúa aftur í bardagabúrið. Það hefur verið hans trú yfir lengri tíma núna að McGregor muni ekki snúa aftur til keppni í MMA. „Mun hann berjast aftur í UFC? Það er klárt nei frá mér sem svar við þeirri spurningu. Ég tel að hann muni ekki berjast í UFC aftur,“ segir Brown og telur hann það líklegra að McGregor lendi í slag utan bardagabúrsins. MMA Box Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Enski boltinn Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Fleiri fréttir Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Sjá meira
Í nóvember fyrr á þessu ári var McGregor dæmdur sekur í einkamáli sem höfðað var gegn honum vegna kynferðisbrots sem Írinn framdi árið 2018. Var McGregor til að greiða fórnarlambi sínu rúmlega 36 milljónir íslenskra króna í skaðabætur. McGregor hefur ekki stigið fæti inn í bardagabúrið á vegum UFC síðan árið 2021 er hann fótbrotnaði í bardaga við Bandaríkjamanninn Dustin Poirier. Búið var að stilla upp bardaga Írans við Michael Chandler í júlí á þessu ári en í aðdraganda hans braut McGregor tá og var bardaginn þeirra á milli því blásinn af. Nýlega greindi McGregor svo frá því á samfélagsmiðlum að hann ætti í viðræðum um að mæta samfélagsmiðlastjörnunni Logan Paul, bróður Jake Paul sem barðist nýlega við goðsögnina Mike Tyson, í hnefaleikabardaga á Indlandi. Enn fremur sagðis Írinn vera með augun á endurkomu í bardagabúrið eftir þann bardaga. Fyrrverandi UFC bardagakappinn Matt Brown er hins vegar ekki bjartsýnn á að McGregor muni snúa aftur í bardagabúrið. Það hefur verið hans trú yfir lengri tíma núna að McGregor muni ekki snúa aftur til keppni í MMA. „Mun hann berjast aftur í UFC? Það er klárt nei frá mér sem svar við þeirri spurningu. Ég tel að hann muni ekki berjast í UFC aftur,“ segir Brown og telur hann það líklegra að McGregor lendi í slag utan bardagabúrsins.
MMA Box Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Enski boltinn Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Fleiri fréttir Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Sjá meira