McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. nóvember 2024 20:01 Conor McGregor á leið sinni úr dómsalnum. David Fitzgerald/Getty Images Bardagakappinn Conor McGregor hefur dæmdur sekur í einkamáli sem var höfðað gegn honum vegna kynferðisbrots sem Írinn framdi árið 2018. Hann þarf að greina fórnarlambinu rúmlega 36 milljónir íslenskra króna í skaðabætur. McGregor var fyrir ekki svo löngu sakaður um að hafa nauðgað konu á hóteli í Dublin árið 2018. Höfðaði hún skaðabótamál gegn bardagakappanum þar sem hún gat ekki kært hann fyrir kynferðisbrot þar sem það er fyrnt. Meðal vitna sem kölluð voru til var fólkið sem hlúði að Nikita Hands, konunni sem kærði McGregor, eftir að hún fór upp á sjúkrahús vegna áverkanna sem hún hlaut af hálfu Írans. Málsmeðferð lauk í gær, fimmtudag, og komst kviðdómur að niðurstöðu nú á föstudegi. Var McGregor fundinn sekur og þarf hann að greiða Nikitu Hands rúmlega 36 milljónir íslenskra króna. „Sama hversu hrædd/ur þú ert við að stíga fram og segja hvað skeði þá hefur þú rödd,“ sagði Nikita eftir að dómur var kveðinn. Hún kærði einnig James Lawrence, mann sem var viðstaddur þegar brotið var á henni árið 2018, en kviðdómurinn komst að þeirri niðurstöðu að Lawrence væri saklaus. McGregor hefur sagt að hann muni áfrýja niðurstöðunni. Þakkaði hann um leið stuðningsfólki sínu um heim allan. BBC, breska ríkisútvarpið, greindi frá. MMA Kynferðisofbeldi Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Sjá meira
McGregor var fyrir ekki svo löngu sakaður um að hafa nauðgað konu á hóteli í Dublin árið 2018. Höfðaði hún skaðabótamál gegn bardagakappanum þar sem hún gat ekki kært hann fyrir kynferðisbrot þar sem það er fyrnt. Meðal vitna sem kölluð voru til var fólkið sem hlúði að Nikita Hands, konunni sem kærði McGregor, eftir að hún fór upp á sjúkrahús vegna áverkanna sem hún hlaut af hálfu Írans. Málsmeðferð lauk í gær, fimmtudag, og komst kviðdómur að niðurstöðu nú á föstudegi. Var McGregor fundinn sekur og þarf hann að greiða Nikitu Hands rúmlega 36 milljónir íslenskra króna. „Sama hversu hrædd/ur þú ert við að stíga fram og segja hvað skeði þá hefur þú rödd,“ sagði Nikita eftir að dómur var kveðinn. Hún kærði einnig James Lawrence, mann sem var viðstaddur þegar brotið var á henni árið 2018, en kviðdómurinn komst að þeirri niðurstöðu að Lawrence væri saklaus. McGregor hefur sagt að hann muni áfrýja niðurstöðunni. Þakkaði hann um leið stuðningsfólki sínu um heim allan. BBC, breska ríkisútvarpið, greindi frá.
MMA Kynferðisofbeldi Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Sjá meira