Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 9. desember 2024 16:00 Innlifunin var ósvikin á jólatónleikum Snorra Ásmundssonar. Aðsend Það var stemning og mikil gleði á jólatónleikum Snorra Ásmundssonar í Hannesarholti í síðustu viku þar sem hann flutti frumsamin verk og sömuleiðis spunaverk sem samin voru á augnablikinu. Snorri skartaði glimmerbrók og skein skært. Snorri, sem er kominn í hátíðarskap, lýsir sjálfum sér gjarnan sem besta píanóleikara í heimi en í fréttatilkynningu segir: „Tónleikagestir ljómuðu á þessum töfraviðburði og féllust í faðma að tónleikum loknum. Enn einu sinni tókst Snorra að toppa sig á tónleikum og er löngu búinn að sanna að hann sé sá allra besti píanóleikari sem sést hefur fyrir framan píanó.“ Snorri var í stuði í Hannesarholti.Aðsend Hér má sjá Snorra Ásmundsson spila á píanóið: Hér má sjá stemninguna hjá Snorra: Snorri Ásmundsson hefur vakið athygli í listheiminum í áraraðir fyrir litaglöð málverk sín og hans mjög svo einstöku gjörninga. Þá vakti miklar eftirtektir þegar hann lék á píanó í bústað sendiherra Íslands í Austurríki fyrir rúmum tveimur árum síðan. Hann var viðmælandi í Vísis þættinum Kúnst árið 2022 þar sem hann sagði meðal annars að líf hans væri meira og minna einn stór gjörningur. Myndlist Tónlist Jól Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Snorri, sem er kominn í hátíðarskap, lýsir sjálfum sér gjarnan sem besta píanóleikara í heimi en í fréttatilkynningu segir: „Tónleikagestir ljómuðu á þessum töfraviðburði og féllust í faðma að tónleikum loknum. Enn einu sinni tókst Snorra að toppa sig á tónleikum og er löngu búinn að sanna að hann sé sá allra besti píanóleikari sem sést hefur fyrir framan píanó.“ Snorri var í stuði í Hannesarholti.Aðsend Hér má sjá Snorra Ásmundsson spila á píanóið: Hér má sjá stemninguna hjá Snorra: Snorri Ásmundsson hefur vakið athygli í listheiminum í áraraðir fyrir litaglöð málverk sín og hans mjög svo einstöku gjörninga. Þá vakti miklar eftirtektir þegar hann lék á píanó í bústað sendiherra Íslands í Austurríki fyrir rúmum tveimur árum síðan. Hann var viðmælandi í Vísis þættinum Kúnst árið 2022 þar sem hann sagði meðal annars að líf hans væri meira og minna einn stór gjörningur.
Myndlist Tónlist Jól Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira