„Líf mitt er meira og minna bara einn gjörningur“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 26. maí 2022 07:38 Snorri Ásmundsson er viðmælandi í nýjasta þætti af KÚNST. Vilhelm Gunnarsson/Vísir Snorri Ásmundsson er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. Hann er listamaður sem takmarkar sig ekki við einn listmiðil, ber marga hatta og er meðal annars gjörningalistamaður, myndlistarmaður, lífskúnstner og frambjóðandi svo eitthvað sé nefnt. „Ég geri náttúrulega mjög svona controversial gjörninga. Svo er ég auðvitað líka að gera sætar myndir, að mér finnst, og það er eiginlega tvennt ólíkt. Ég hef fengið þessa áskorun að tengja þetta svolítið saman, því jú auðvitað er gjörningur í öllu sem þú gerir. Fólk upplifir mig sem gjörningalistamann og það upplifir eins og það sé bara að kaupa part af gjörningi þegar það kaupir málverk eftir mig. Af því að líf mitt er meira og minna bara einn gjörningur.“ Hér má finna viðtalið í heild sinni: Snorri hefur haft annan fótinn í pólitík í gegnum árin, boðið sig fram til forseta og vakið athygli fyrir kattaframboð, K listann, í sveitarstjórnarkosningunum á Akureyri. „Ég tengi svo vel við ketti, ég er svolítill köttur sko. Fer mínar eigin leiðir og það þýðir ekkert að reyna að leiða mig í einhverja átt. Um leið og ég finn að það er eitthvað svona manipulation þá kemur fram einhver svona þrjóskur fýlukall,“ segir Snorri og bætir við að sama viðhorf gildi um listina. Hann verður að fá að fara sínar eigin leiðir. Þættirnir KÚNST með Dóru Júlíu rannsaka hinar ýmsu víddir listsköpunar, ólíka listmiðla og sköpunargleði hjá íslenskum samtíma listamönnum ásamt því að fá að skyggnast bak við tjöldin og heyra um persónulegt líf þeirra. Kúnst Myndlist Menning Tengdar fréttir Frikki Dór og Britney Spears eru innblástur í myndlistinni Myndlistarkonan Kristín Dóra var skilgreind sem popplistamaður þegar hún var í námi við Listaháskólann. Hún segir mikilvægt að ólíkar stefnur fái að taka pláss í myndlistarheiminum í dag. Kristín Dóra er viðmælandi í nýjasta þætti KÚNST en þáttinn má finna í heild sinni neðar í pistlinum. 21. apríl 2022 07:01 KÚNST: „Þessi stöðuga þörf til að gera eitthvað hefur skilað mér hvað mestum árangri“ Listamaðurinn Árni Már Erlingsson rekur Gallery Port á Laugavegi 32 og er með marga bolta á lofti. Hann er gestur í nýjasta þætti af KÚNST sem er að finna neðar í pistlinum. 29. mars 2022 07:01 Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
„Ég geri náttúrulega mjög svona controversial gjörninga. Svo er ég auðvitað líka að gera sætar myndir, að mér finnst, og það er eiginlega tvennt ólíkt. Ég hef fengið þessa áskorun að tengja þetta svolítið saman, því jú auðvitað er gjörningur í öllu sem þú gerir. Fólk upplifir mig sem gjörningalistamann og það upplifir eins og það sé bara að kaupa part af gjörningi þegar það kaupir málverk eftir mig. Af því að líf mitt er meira og minna bara einn gjörningur.“ Hér má finna viðtalið í heild sinni: Snorri hefur haft annan fótinn í pólitík í gegnum árin, boðið sig fram til forseta og vakið athygli fyrir kattaframboð, K listann, í sveitarstjórnarkosningunum á Akureyri. „Ég tengi svo vel við ketti, ég er svolítill köttur sko. Fer mínar eigin leiðir og það þýðir ekkert að reyna að leiða mig í einhverja átt. Um leið og ég finn að það er eitthvað svona manipulation þá kemur fram einhver svona þrjóskur fýlukall,“ segir Snorri og bætir við að sama viðhorf gildi um listina. Hann verður að fá að fara sínar eigin leiðir. Þættirnir KÚNST með Dóru Júlíu rannsaka hinar ýmsu víddir listsköpunar, ólíka listmiðla og sköpunargleði hjá íslenskum samtíma listamönnum ásamt því að fá að skyggnast bak við tjöldin og heyra um persónulegt líf þeirra.
Kúnst Myndlist Menning Tengdar fréttir Frikki Dór og Britney Spears eru innblástur í myndlistinni Myndlistarkonan Kristín Dóra var skilgreind sem popplistamaður þegar hún var í námi við Listaháskólann. Hún segir mikilvægt að ólíkar stefnur fái að taka pláss í myndlistarheiminum í dag. Kristín Dóra er viðmælandi í nýjasta þætti KÚNST en þáttinn má finna í heild sinni neðar í pistlinum. 21. apríl 2022 07:01 KÚNST: „Þessi stöðuga þörf til að gera eitthvað hefur skilað mér hvað mestum árangri“ Listamaðurinn Árni Már Erlingsson rekur Gallery Port á Laugavegi 32 og er með marga bolta á lofti. Hann er gestur í nýjasta þætti af KÚNST sem er að finna neðar í pistlinum. 29. mars 2022 07:01 Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Frikki Dór og Britney Spears eru innblástur í myndlistinni Myndlistarkonan Kristín Dóra var skilgreind sem popplistamaður þegar hún var í námi við Listaháskólann. Hún segir mikilvægt að ólíkar stefnur fái að taka pláss í myndlistarheiminum í dag. Kristín Dóra er viðmælandi í nýjasta þætti KÚNST en þáttinn má finna í heild sinni neðar í pistlinum. 21. apríl 2022 07:01
KÚNST: „Þessi stöðuga þörf til að gera eitthvað hefur skilað mér hvað mestum árangri“ Listamaðurinn Árni Már Erlingsson rekur Gallery Port á Laugavegi 32 og er með marga bolta á lofti. Hann er gestur í nýjasta þætti af KÚNST sem er að finna neðar í pistlinum. 29. mars 2022 07:01