„Verður gott að fá að vera með í kvöld og reyna hafa einhver áhrif“ Stefán Árni Pálsson skrifar 9. desember 2024 14:15 Benedikt Guðmundsson er þjálfari Tindastóls Vísir/Anton Brink „Þetta er frekar týpískt að lið spili tvo leiki í röð og hittir oft þannig á,“ segir Benedikt Guðmundsson, þjálfari Tindastóls, fyrir bikarleik Tindastóls gegn Keflavík suður með sjó í kvöld. Liðin mættust í Bónusdeildinni á föstudagskvöldið en þá vann Keflavík stórsigur 120-83. Benedikt verður á hliðarlínunni í leiknum í kvöld en sat af sér bann á föstudagskvöldið og horfði á tapið upp í stúku. „Það var mjög erfitt að vera ekki með í slagnum og þurfa horfa á þetta úr stúkunni. Það verður gott að fá að vera með í kvöld og reyna hafa einhver áhrif,“ segir Benni í hádegisfréttum Bylgjunnar. Sadio Dacoure leikmaður Tindastóls fór af velli meiddur á föstudagskvöldið og er hann puttabrotinn „Mér finnst mjög ólíklegt að hann verði með í kvöld. Við erum á leiðinni á skotæfingu núna til að gera okkur klára fyrir kvöldið. Hann var ekkert með á æfingu í gær. Við erum að reyna meta þetta hvort hann geti gert eitthvað en mjög ólíklegt að hann verði með.“ En hvað þurfa Stólarnir að gera betur í kvöld til að koma sér áfram í 8-liða úrslitin í VÍS bikarnum? „Við þurfum auðvitað að spila miklu betri vörn og megum ekki hleypa Keflvíkingum í svona skotpartí, við verðum að dekka skotmennina þeirra miklu betur, þurfum að stíga betur út og taka fleiri fráköst. Það er svo margt sem við þurfum að gera betur.“ Bónus-deild karla Tindastóll Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Sjá meira
Liðin mættust í Bónusdeildinni á föstudagskvöldið en þá vann Keflavík stórsigur 120-83. Benedikt verður á hliðarlínunni í leiknum í kvöld en sat af sér bann á föstudagskvöldið og horfði á tapið upp í stúku. „Það var mjög erfitt að vera ekki með í slagnum og þurfa horfa á þetta úr stúkunni. Það verður gott að fá að vera með í kvöld og reyna hafa einhver áhrif,“ segir Benni í hádegisfréttum Bylgjunnar. Sadio Dacoure leikmaður Tindastóls fór af velli meiddur á föstudagskvöldið og er hann puttabrotinn „Mér finnst mjög ólíklegt að hann verði með í kvöld. Við erum á leiðinni á skotæfingu núna til að gera okkur klára fyrir kvöldið. Hann var ekkert með á æfingu í gær. Við erum að reyna meta þetta hvort hann geti gert eitthvað en mjög ólíklegt að hann verði með.“ En hvað þurfa Stólarnir að gera betur í kvöld til að koma sér áfram í 8-liða úrslitin í VÍS bikarnum? „Við þurfum auðvitað að spila miklu betri vörn og megum ekki hleypa Keflvíkingum í svona skotpartí, við verðum að dekka skotmennina þeirra miklu betur, þurfum að stíga betur út og taka fleiri fráköst. Það er svo margt sem við þurfum að gera betur.“
Bónus-deild karla Tindastóll Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Sjá meira