NFL stórstjarnan trúlofaðist Hollywood stjörnu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2024 12:32 NFL leikmaðurinn Josh Allen og Hollywood leikkonan Hailee Steinfeld eru trúlofuð. Getty/Axelle/Bauer-Griffin/ Einn besti leikstjórnandi NFL deildarinnar mætir nýtrúlofaður til leiks í kvöld þegar Buffalo Bills tekur á móti San Francisco 49ers í Sunnudagskvöldsfótbolta þeirra Bandaríkjamanna. Josh Allen gaf það út um helgina að hann og Hollywood leikkonan Hailee Steinfeld hafi trúlofað sig 22. nóvember síðastliðinn. Þau biðu í viku með því að gera þetta opinbert en birtu síðan fallega mynd af stundinni á samfélagsmiðlum sínum. Allen hefur leitt Buffalo liðið til sigurs í níu af fyrstu ellefu leikjum sínum á þessu tímabili en hann hefur átt átján snertimarkssendingar og einnig hlaupið sjálfur fimm sinnum í mark. Frábær leikmaður. Buffalo liðið hefur verið lengi í hópi bestu liða NFL deildarinnar en á enn eftir að komast í Super Bowl með Allen sem leikstjórnanda. Spurning hvort hamingja heima fyrir hjálpi til við að breyta þeirri þróun. Verðandi eiginkona hans, sem er einu ári eldri, er líka stjarna en bara á öðrum vettvangi. Hailee Steinfeld hefur leikið í mörgum þekktum Hollywood kvikmyndum og var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í True Grit. Þá var hún aðeins þrettán ára gömul. Í dag er hún líklegast þekktust fyrir hlutverk sitt í mynd um Kóngulóarmanninn: Spider-Man: Across the Spider-Verse. Allen og Steinfeld hófu samband í maí í fyrra en eru núna trúlofuð. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) NFL Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Stjarnan | Bæði lið þurfa sárlega á sigri að halda Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Sjá meira
Josh Allen gaf það út um helgina að hann og Hollywood leikkonan Hailee Steinfeld hafi trúlofað sig 22. nóvember síðastliðinn. Þau biðu í viku með því að gera þetta opinbert en birtu síðan fallega mynd af stundinni á samfélagsmiðlum sínum. Allen hefur leitt Buffalo liðið til sigurs í níu af fyrstu ellefu leikjum sínum á þessu tímabili en hann hefur átt átján snertimarkssendingar og einnig hlaupið sjálfur fimm sinnum í mark. Frábær leikmaður. Buffalo liðið hefur verið lengi í hópi bestu liða NFL deildarinnar en á enn eftir að komast í Super Bowl með Allen sem leikstjórnanda. Spurning hvort hamingja heima fyrir hjálpi til við að breyta þeirri þróun. Verðandi eiginkona hans, sem er einu ári eldri, er líka stjarna en bara á öðrum vettvangi. Hailee Steinfeld hefur leikið í mörgum þekktum Hollywood kvikmyndum og var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í True Grit. Þá var hún aðeins þrettán ára gömul. Í dag er hún líklegast þekktust fyrir hlutverk sitt í mynd um Kóngulóarmanninn: Spider-Man: Across the Spider-Verse. Allen og Steinfeld hófu samband í maí í fyrra en eru núna trúlofuð. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated)
NFL Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Stjarnan | Bæði lið þurfa sárlega á sigri að halda Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Sjá meira