Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. nóvember 2024 18:00 Telma Tómasson les kvöldfréttir í kvöld. Móðir sextán ára stúlku með einhverfu og fíknivanda fann sig knúna til að senda hana á meðferðarheimili í Suður Afríku því hún hafði ítrekað komið að lokuðum dyrum á Íslandi. Hún mat ástand dóttur sinnar sem svo að hún væri í bráðri hættu. Við ræðum við móðurina í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Erlendir fjárfestar buðu nýlega margfalt markaðsverð fyrir jörð vegna vatnsauðlinda og ásældust fjölda annarra jarða í sömu sveitinni að sögn bónda. Orkustofnun hefur þurft að bregðast við ofnotkun vatns vegna aukins ágangs fyrirtækja í auðlindina. Þá verðum við í beinni útsendingu frá Karphúsinu, þar sem læknar og ríkið hafa boðað að skrifað verði undir kjarasamning þegar líður á kvöldið. Ekkert virðist hins vegar þokast í viðræðum kennara og sveitarfélaga. Langþreyttir aðstandendur verkfallsbarna verða til viðtals í beinni . Ekkert nema eyðileggingin blasir við þúsundum Líbana sem snúið hafa heim til sín eftir að samkomulag náðist um vopnahlé Ísraela og Hezbollah. Við heyrum í Líbönum sem fagna vopnahléinu, þrátt fyrir að heimili þeirra séu rústir einar. Kristján Már Unnarsson færir okkur nýjustu tíðindi af Hvammsvirkjun. Inntakslón sem myndast vegna hinnar fyrirhuguðu virkjunar veldur því að færa þarf Þjórsárdalsveg á um fimm kílómetra löngum kafla. Ný veglína er sýnd á myndbandi sem Landsvirkjun og Vegagerðin hafa kynnt íbúum nærsveita. Haukum var í dag dæmdur ósigur gegn ÍBV í bikarkeppninni í handbolta vegna vanda við leikskýrslugerð. Haukamenn fengu tíðindin þegar þeir lentu í Munchen í morgun. Okkar maður Valur Páll fer yfir málið frá Munchen. Og í Íslandi í dag fer Sindri Sindrason í morgunkaffi til Ingu Sæland, formanns Flokks fólksins. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Sjá meira
Erlendir fjárfestar buðu nýlega margfalt markaðsverð fyrir jörð vegna vatnsauðlinda og ásældust fjölda annarra jarða í sömu sveitinni að sögn bónda. Orkustofnun hefur þurft að bregðast við ofnotkun vatns vegna aukins ágangs fyrirtækja í auðlindina. Þá verðum við í beinni útsendingu frá Karphúsinu, þar sem læknar og ríkið hafa boðað að skrifað verði undir kjarasamning þegar líður á kvöldið. Ekkert virðist hins vegar þokast í viðræðum kennara og sveitarfélaga. Langþreyttir aðstandendur verkfallsbarna verða til viðtals í beinni . Ekkert nema eyðileggingin blasir við þúsundum Líbana sem snúið hafa heim til sín eftir að samkomulag náðist um vopnahlé Ísraela og Hezbollah. Við heyrum í Líbönum sem fagna vopnahléinu, þrátt fyrir að heimili þeirra séu rústir einar. Kristján Már Unnarsson færir okkur nýjustu tíðindi af Hvammsvirkjun. Inntakslón sem myndast vegna hinnar fyrirhuguðu virkjunar veldur því að færa þarf Þjórsárdalsveg á um fimm kílómetra löngum kafla. Ný veglína er sýnd á myndbandi sem Landsvirkjun og Vegagerðin hafa kynnt íbúum nærsveita. Haukum var í dag dæmdur ósigur gegn ÍBV í bikarkeppninni í handbolta vegna vanda við leikskýrslugerð. Haukamenn fengu tíðindin þegar þeir lentu í Munchen í morgun. Okkar maður Valur Páll fer yfir málið frá Munchen. Og í Íslandi í dag fer Sindri Sindrason í morgunkaffi til Ingu Sæland, formanns Flokks fólksins.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Sjá meira