Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Sunna Sæmundsdóttir skrifar 21. nóvember 2024 18:02 Sindri Sindrason les kvöldfréttir á Stöð 2 í kvöld. Vilhelm Hraun gleypti bílastæði Bláa lónsins í dag og rann yfir Njarðvíkuræð. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 sjáum við magnaðar myndir af gosinu sem hófst skyndilega í gær og verðum í beinni frá gosstöðvum. Þá mætir Kristín Jónsdóttir eldfjallafræðingur í myndver og fer yfir stöðu gossins og líklega þróun auk þess sem við verðum í beinni frá samhæfingarmiðstöð almannavarna sem nú starfar á neyðarstigi. Í kvöldfréttum verður einnig kafað í pólitíkina. Við rýnum í glænýja könnun Maskínu og ræðum við stjórnmálafræðing nú þegar einungis níu dagar eru í kosningar. Auk þess heyrum við í skólastjórnendum Verkmenntaskólans á Akureyri sem segjast hafa vísað formanni Miðflokksins á dyr vegna ósæmilegrar framgöngu. Þar krotaði Sigmundur Davíð á myndir af frambjóðendum annars flokks. Við athugum hvað viðkomandi frambjóðanda finnst um það. Auk þess verðum við í beinni frá Kringlunni þar sem opnunarhóf stendur yfir. Verið er að opna nokkrar verslanir sem urðu illa úti í brunanum í sumar og hafa verið lokaðar síðan. Í Sportpakkanum heyrum við í kvennalandsliðinu í handbolta sem er haldið út á Evrópumót og í Íslandi í dag kynnir Vala Matt sér ódýrar jólaskreytingar og vegglit ársins. Klippa: Kvöldfréttir 21. nóvember 2024 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Fleiri fréttir Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Verndartollar marki vatnaskil í samskiptum við ESB Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Sjá meira
Þá mætir Kristín Jónsdóttir eldfjallafræðingur í myndver og fer yfir stöðu gossins og líklega þróun auk þess sem við verðum í beinni frá samhæfingarmiðstöð almannavarna sem nú starfar á neyðarstigi. Í kvöldfréttum verður einnig kafað í pólitíkina. Við rýnum í glænýja könnun Maskínu og ræðum við stjórnmálafræðing nú þegar einungis níu dagar eru í kosningar. Auk þess heyrum við í skólastjórnendum Verkmenntaskólans á Akureyri sem segjast hafa vísað formanni Miðflokksins á dyr vegna ósæmilegrar framgöngu. Þar krotaði Sigmundur Davíð á myndir af frambjóðendum annars flokks. Við athugum hvað viðkomandi frambjóðanda finnst um það. Auk þess verðum við í beinni frá Kringlunni þar sem opnunarhóf stendur yfir. Verið er að opna nokkrar verslanir sem urðu illa úti í brunanum í sumar og hafa verið lokaðar síðan. Í Sportpakkanum heyrum við í kvennalandsliðinu í handbolta sem er haldið út á Evrópumót og í Íslandi í dag kynnir Vala Matt sér ódýrar jólaskreytingar og vegglit ársins. Klippa: Kvöldfréttir 21. nóvember 2024
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Fleiri fréttir Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Verndartollar marki vatnaskil í samskiptum við ESB Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent