Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 13. nóvember 2024 13:01 Krasinski er sjóðheitur. Getty Leikarinn og leikstjórinn John Krasinski er kynþokkafyllsti núlifandi karlmaður heims, samkvæmt bandaríska tímaritinu People. Tímaritið veitir þennan áhugaverða titil á hverju ári og tekur Krasinski við keflinu af leikaranum Patrick Dempsey. Krasinski segist hafa verið orðlaus þegar hann heyrði að hann hefði verið valinn kynþokkafyllsti núlifandi karlmaðurinn. „Það er ekki þannig að ég vakna ekki á hverjum morgni og hugsa: „Ætli þetta sé dagurinn sem ég verð beðinn um að bera titilinn: Kynþokkafyllsti núlifandi karlmaðurinn? “ sagði Krasinski á léttum nótum í viðtali við People. View this post on Instagram A post shared by People Magazine (@people) Hinn 45 ára leikari er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Jim Halpert í bandarísku gamanþáttunum The Office, frá árinu 2005 til 2013. Auk þess hefur hann verið að gera það gott sem leikstjóri og handritshöfundur vestanhafs. Krasinski er giftur leikkonunni Emily Blunt og saman eiga þau tvær dætur, Hazel og Violet. Fjölskyldan er búsett í Brooklyn. Tímaritið People velur kynþokkafyllsta mann heims á hverju ári en fyrirrennarar Krasisnski eru meðal annars Patrick Dempsey, Chris Evans, Michael B. Jordan, John Legend, Idris Elba og Blake Shelton. Hollywood Mest lesið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Stærsta þorrablót landsins Lífið Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Lífið Fleiri fréttir Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Sjá meira
Krasinski segist hafa verið orðlaus þegar hann heyrði að hann hefði verið valinn kynþokkafyllsti núlifandi karlmaðurinn. „Það er ekki þannig að ég vakna ekki á hverjum morgni og hugsa: „Ætli þetta sé dagurinn sem ég verð beðinn um að bera titilinn: Kynþokkafyllsti núlifandi karlmaðurinn? “ sagði Krasinski á léttum nótum í viðtali við People. View this post on Instagram A post shared by People Magazine (@people) Hinn 45 ára leikari er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Jim Halpert í bandarísku gamanþáttunum The Office, frá árinu 2005 til 2013. Auk þess hefur hann verið að gera það gott sem leikstjóri og handritshöfundur vestanhafs. Krasinski er giftur leikkonunni Emily Blunt og saman eiga þau tvær dætur, Hazel og Violet. Fjölskyldan er búsett í Brooklyn. Tímaritið People velur kynþokkafyllsta mann heims á hverju ári en fyrirrennarar Krasisnski eru meðal annars Patrick Dempsey, Chris Evans, Michael B. Jordan, John Legend, Idris Elba og Blake Shelton.
Hollywood Mest lesið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Stærsta þorrablót landsins Lífið Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Lífið Fleiri fréttir Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Sjá meira