Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 11. nóvember 2024 09:32 Ariana Grande og Laufey áttu góða stund saman á forsýningu Wicked. Instagram @laufey Stórstjarnan Laufey Lín átti viðburðaríkan sunnudag. Hún skellti sér á körfuboltaleik með Los Angeles Lakers, fór á forsýningu á kvikmyndinni Wicked og hékk með Ariönu Grande. Ariana Grande fer með aðalhlutverkið í söngleiknum Wicked sem er nú kominn á stóra skjáinn. Hún er líklega ein frægasta tónlistarkona í heimi, með 376 milljónir fylgjenda á Instagram og rúmlega 83 milljónir mánaðarlegra hlustenda á streymisveitunni Spotify. Laufey birti mynd bæði á Instagram hjá sér og í Instagram stories þar sem hún skrifaði „Ariana Grande ég elska þig“. Ariana Grande og Laufey glæsilegar.Instagram @laufey Skvísurnar voru í sínu fínasta pússi, klæddust báðar hvítu og Laufey skein skært í Chanel kjól með svarta slaufu. Hún segir Wicked algjört meistaraverk og að tónlistarnördinn innra með henni hafi verið í skýjunum með þetta. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Laufey Lín Hollywood Tónlist Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Ariana Grande fer með aðalhlutverkið í söngleiknum Wicked sem er nú kominn á stóra skjáinn. Hún er líklega ein frægasta tónlistarkona í heimi, með 376 milljónir fylgjenda á Instagram og rúmlega 83 milljónir mánaðarlegra hlustenda á streymisveitunni Spotify. Laufey birti mynd bæði á Instagram hjá sér og í Instagram stories þar sem hún skrifaði „Ariana Grande ég elska þig“. Ariana Grande og Laufey glæsilegar.Instagram @laufey Skvísurnar voru í sínu fínasta pússi, klæddust báðar hvítu og Laufey skein skært í Chanel kjól með svarta slaufu. Hún segir Wicked algjört meistaraverk og að tónlistarnördinn innra með henni hafi verið í skýjunum með þetta. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey)
Laufey Lín Hollywood Tónlist Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira