Pílukastari át 46 pakka af snakki á dag Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. október 2024 10:31 Pílukastarinn Kevin Mills elskar snakk. getty/Catherine Ivill Matarræði velska pílukastarans Kevins Mills er ekki eins og hjá flestu íþróttafólki, og raunar flestu fólki ef út í það er farið. Í beinni útsendingu frá viðureign Mills og Dannys Jansen í Modus Super Series í Portsmouth barst talið að matarræði þess fyrrnefnda. „Kevin Mills er með áhugavert matarræði sem hann notaði jafnvel á brúðkaupsdaginn sinn. Í því eru bara tvær tegundir, og það er allt það sem hann borðar, brauð og flögur,“ sagði annar lýsandinn. „Á brúðkaupsdaginn fengu allir sér svínasteik en hann sat með flögusamloku. Ég velti fyrir mér hvernig jólamaturinn er hjá honum? Borða allir kalkún, stóra máltíð, en hann situr bara með flögusamloku og smá smjör.“ Lýsandinn sagði jafnframt að Mills hefði mest borðað 46 pakka af flögum á dag. Um og hann hafði sleppt orðinu henti Mills í 180. 🚨 HUGE EXCLUSIVE DARTING STORY 🚨Debutant Kevin Mills has eaten 46 packets of crisp in one day... FORTY SIX 😱Kevin has openly admitted that the only TWO things he eats on a daily basis are CRISPS and BREAD! 🤯Safe to say I didn't expect to be typing that this morning... pic.twitter.com/mdpzKHtEQV— MODUS Super Series (@MSSdarts) October 21, 2024 Mills tapaði samt viðureigninni gegn Jansen, 4-1. Hann hefur væntanlega huggað sig með eins og einum snakkpoka. Pílukast Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Sjá meira
Í beinni útsendingu frá viðureign Mills og Dannys Jansen í Modus Super Series í Portsmouth barst talið að matarræði þess fyrrnefnda. „Kevin Mills er með áhugavert matarræði sem hann notaði jafnvel á brúðkaupsdaginn sinn. Í því eru bara tvær tegundir, og það er allt það sem hann borðar, brauð og flögur,“ sagði annar lýsandinn. „Á brúðkaupsdaginn fengu allir sér svínasteik en hann sat með flögusamloku. Ég velti fyrir mér hvernig jólamaturinn er hjá honum? Borða allir kalkún, stóra máltíð, en hann situr bara með flögusamloku og smá smjör.“ Lýsandinn sagði jafnframt að Mills hefði mest borðað 46 pakka af flögum á dag. Um og hann hafði sleppt orðinu henti Mills í 180. 🚨 HUGE EXCLUSIVE DARTING STORY 🚨Debutant Kevin Mills has eaten 46 packets of crisp in one day... FORTY SIX 😱Kevin has openly admitted that the only TWO things he eats on a daily basis are CRISPS and BREAD! 🤯Safe to say I didn't expect to be typing that this morning... pic.twitter.com/mdpzKHtEQV— MODUS Super Series (@MSSdarts) October 21, 2024 Mills tapaði samt viðureigninni gegn Jansen, 4-1. Hann hefur væntanlega huggað sig með eins og einum snakkpoka.
Pílukast Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Sjá meira