„Stór hluti af samfélaginu okkar“ Stefán Árni Pálsson skrifar 2. október 2024 10:31 Oliwia og Björn á góðri stundu í Central Park í New York. Í Íslandi í dag á dögunum leit Sindri við í morgunkaffi til Björns Brynjúlfs Björnssonar, framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs. Björn hefur látið að sé kveða í umræðu þegar kemur að rekstrarumhverfi fyrirtækja og er gagnrýninn í þeim málum og ekki síður á menntakerfið. Hann er hagfræðingur að mennt með meistaragráðu frá Oxford háskólanum. Hann er í sambandi með Oliwiu Antczak, en þau kynntust fyrir tæplega fjórum árum á Tinder. Í dag eiga þau drenginn Ólaf Björnsson. „Ég held að sjötíu til áttatíu prósent af fólki kynnist þar,“ segir Björn og heldur áfram. „Við völdum nafn sem tónar aðeins við hennar nafn og er líka auðvelt að bera fram í Póllandi. Við búum aftur á móti hér og hún er búin að læra íslensku sem hennar annað mál. Við erum hér með barnabækur þar sem helmingurinn er á íslensku og hinn helmingurinn er á pólsku, og kosturinn er að ég er að læra þetta í leiðinni.“ Bjóst ekki við þessu Hann segist vona að drengurinn tali bæði íslensku og pólsku í framtíðinni. Björn viðurkennir að hann hefði aldrei grunað neitt annað en að eigast alíslenska konu. „Tölfræðilega er þetta orðið líklegra en áður því það eru um þrjátíu þúsund Pólverjar á Íslandi og næstum því tíu prósent af íbúunum. Þetta er orðið stór hluti af samfélaginu okkar. Viðskiptaráð er mjög fylgjandi opnum landamærum þegar kemur að flutningi vinnuafls og vörum og þjónustu. Við vorum að tala fyrir afnámi tolla um daginn og erum fylgjandi því að vera hluti af þessum evrópska vinnumarkaði,“ segir Björn en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem hann fer meðal annars yfir menntunarmálin hér á landi. Hann vill meina að menntun íslenskra barna hafi versnað til muna þegar hætt var að leggja fyrir íslensk ungmenni samræmd próf árið 2009. Ísland í dag Pólland Ástin og lífið Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Lífið „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Lífið Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Bíó og sjónvarp Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Fleiri fréttir Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Sjá meira
Björn hefur látið að sé kveða í umræðu þegar kemur að rekstrarumhverfi fyrirtækja og er gagnrýninn í þeim málum og ekki síður á menntakerfið. Hann er hagfræðingur að mennt með meistaragráðu frá Oxford háskólanum. Hann er í sambandi með Oliwiu Antczak, en þau kynntust fyrir tæplega fjórum árum á Tinder. Í dag eiga þau drenginn Ólaf Björnsson. „Ég held að sjötíu til áttatíu prósent af fólki kynnist þar,“ segir Björn og heldur áfram. „Við völdum nafn sem tónar aðeins við hennar nafn og er líka auðvelt að bera fram í Póllandi. Við búum aftur á móti hér og hún er búin að læra íslensku sem hennar annað mál. Við erum hér með barnabækur þar sem helmingurinn er á íslensku og hinn helmingurinn er á pólsku, og kosturinn er að ég er að læra þetta í leiðinni.“ Bjóst ekki við þessu Hann segist vona að drengurinn tali bæði íslensku og pólsku í framtíðinni. Björn viðurkennir að hann hefði aldrei grunað neitt annað en að eigast alíslenska konu. „Tölfræðilega er þetta orðið líklegra en áður því það eru um þrjátíu þúsund Pólverjar á Íslandi og næstum því tíu prósent af íbúunum. Þetta er orðið stór hluti af samfélaginu okkar. Viðskiptaráð er mjög fylgjandi opnum landamærum þegar kemur að flutningi vinnuafls og vörum og þjónustu. Við vorum að tala fyrir afnámi tolla um daginn og erum fylgjandi því að vera hluti af þessum evrópska vinnumarkaði,“ segir Björn en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem hann fer meðal annars yfir menntunarmálin hér á landi. Hann vill meina að menntun íslenskra barna hafi versnað til muna þegar hætt var að leggja fyrir íslensk ungmenni samræmd próf árið 2009.
Ísland í dag Pólland Ástin og lífið Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Lífið „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Lífið Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Bíó og sjónvarp Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Fleiri fréttir Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Sjá meira
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið