Ebba Katrín og Oddur keyptu hús í miðbænum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. september 2024 15:02 Ebba Katrín og Oddur Leikaraparið Ebba Katrín Finnsdóttir og Oddur Júlíusson hafa fest kaup á fallegu 126 fermetra parhúsi í hjarta miðborgarinnar. Parið greiddi 111,5 milljónir fyrir eignina. Húsið var byggt árið 1925 og býr yfir miklum sjarma. Eignin er á þremur hæðum og skiptist í forstofu, stofu, borðstofu, eldhús, fjögur svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús. Sjarmerandi stíll Húsið hefur verið gert upp á heillandi máta síðastliðin ár með tilliti til upprunalegs stíls þess. Franskir gluggar, stíflakkaðir hurðarkarmar og veglegur viðarstigi setur sterkan svip á heildarmyndina. Í eldhúsinu er nýleg súkkulaðibrún innrétting á tvo vegu með góðu vinnuplássi. Á veggnum má sjá hinar tímalausu subway-flísar sem gefa rýminu mikinn karakter. Útgengt er úr alrýminu um tvöfalda franska hurð í ævintýralegan bakgarð með viðarpalli. Ebba Katrín hefur nýlega hlotið mikla athygli fyrir leik sinn, bæði á sviði og á skjánum. Hún starfar sem stendur í Þjóðleikhúsinu þar sem hún leikur í einleiknum Orð gegn orði, Frosti og Ellen B. Hún hefur komið fram í sýningum og sjónvarpsþáttum á borð við Rómeó og Júlíu, Venjulegt fólk, Mannasiðir, Agnes Joy og Húsó. Þá lék hún Uglu í leikritinu Atómstöðinni-endurliti og fékk Grímuverðlaun fyrir. Oddur útskrifaðist úr leiklistardeild LHÍ árið 2013. Hann stundaði einnig dansnám við Listdansskóla Íslands. Hann leikur í Múttu Courage og Draumaþjófnum í Þjóðleikhúsinu í vetur. Áður hefur hann m.a. leikið hér í Sem á himni, Ástu, Framúrskarandi vinkonu, Kardemommubænum, Slá í gegn, Ronju ræningjadóttur. Þá lék í kvikmyndunum Málmhausi, Vargi og Gullregni og þáttaröðunum Pabbahelgum og Ráðherranum. Fasteignamarkaður Reykjavík Hús og heimili Tengdar fréttir Ebba Katrín valin bæjarlistamaður Hafnarfjarðar Ebba Katrín Finnsdóttir leikkona er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar árið 2024. Hún var titluð í gær en hefð er fyrir því í bænum að veita titilinn síðasta vetrardag hvers árs. 25. apríl 2024 14:00 Fjallkonan í ár er Ebba Katrín Ebba Katrín Finnsdóttir leikkona er fjallkonan í ár. Hún flutti ávarp á hátíðarathöfn á Austurvelli í dag. 17. júní 2024 11:42 Ebba Katrín og Oddur trúlofuðu sig í Flatey Leikararnir Ebba Katrín Finnsdóttir og Oddur Júlíusson trúlofuðu sig um helgina. Ebba Katrín frá þessu á samfélagsmiðlum sínum en mbl.is greindi fyrst frá. 14. júní 2021 23:43 Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Herra Hnetusmjör og Sara keyptu draumahúsið Lífið Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira
Húsið var byggt árið 1925 og býr yfir miklum sjarma. Eignin er á þremur hæðum og skiptist í forstofu, stofu, borðstofu, eldhús, fjögur svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús. Sjarmerandi stíll Húsið hefur verið gert upp á heillandi máta síðastliðin ár með tilliti til upprunalegs stíls þess. Franskir gluggar, stíflakkaðir hurðarkarmar og veglegur viðarstigi setur sterkan svip á heildarmyndina. Í eldhúsinu er nýleg súkkulaðibrún innrétting á tvo vegu með góðu vinnuplássi. Á veggnum má sjá hinar tímalausu subway-flísar sem gefa rýminu mikinn karakter. Útgengt er úr alrýminu um tvöfalda franska hurð í ævintýralegan bakgarð með viðarpalli. Ebba Katrín hefur nýlega hlotið mikla athygli fyrir leik sinn, bæði á sviði og á skjánum. Hún starfar sem stendur í Þjóðleikhúsinu þar sem hún leikur í einleiknum Orð gegn orði, Frosti og Ellen B. Hún hefur komið fram í sýningum og sjónvarpsþáttum á borð við Rómeó og Júlíu, Venjulegt fólk, Mannasiðir, Agnes Joy og Húsó. Þá lék hún Uglu í leikritinu Atómstöðinni-endurliti og fékk Grímuverðlaun fyrir. Oddur útskrifaðist úr leiklistardeild LHÍ árið 2013. Hann stundaði einnig dansnám við Listdansskóla Íslands. Hann leikur í Múttu Courage og Draumaþjófnum í Þjóðleikhúsinu í vetur. Áður hefur hann m.a. leikið hér í Sem á himni, Ástu, Framúrskarandi vinkonu, Kardemommubænum, Slá í gegn, Ronju ræningjadóttur. Þá lék í kvikmyndunum Málmhausi, Vargi og Gullregni og þáttaröðunum Pabbahelgum og Ráðherranum.
Fasteignamarkaður Reykjavík Hús og heimili Tengdar fréttir Ebba Katrín valin bæjarlistamaður Hafnarfjarðar Ebba Katrín Finnsdóttir leikkona er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar árið 2024. Hún var titluð í gær en hefð er fyrir því í bænum að veita titilinn síðasta vetrardag hvers árs. 25. apríl 2024 14:00 Fjallkonan í ár er Ebba Katrín Ebba Katrín Finnsdóttir leikkona er fjallkonan í ár. Hún flutti ávarp á hátíðarathöfn á Austurvelli í dag. 17. júní 2024 11:42 Ebba Katrín og Oddur trúlofuðu sig í Flatey Leikararnir Ebba Katrín Finnsdóttir og Oddur Júlíusson trúlofuðu sig um helgina. Ebba Katrín frá þessu á samfélagsmiðlum sínum en mbl.is greindi fyrst frá. 14. júní 2021 23:43 Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Herra Hnetusmjör og Sara keyptu draumahúsið Lífið Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira
Ebba Katrín valin bæjarlistamaður Hafnarfjarðar Ebba Katrín Finnsdóttir leikkona er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar árið 2024. Hún var titluð í gær en hefð er fyrir því í bænum að veita titilinn síðasta vetrardag hvers árs. 25. apríl 2024 14:00
Fjallkonan í ár er Ebba Katrín Ebba Katrín Finnsdóttir leikkona er fjallkonan í ár. Hún flutti ávarp á hátíðarathöfn á Austurvelli í dag. 17. júní 2024 11:42
Ebba Katrín og Oddur trúlofuðu sig í Flatey Leikararnir Ebba Katrín Finnsdóttir og Oddur Júlíusson trúlofuðu sig um helgina. Ebba Katrín frá þessu á samfélagsmiðlum sínum en mbl.is greindi fyrst frá. 14. júní 2021 23:43