Fær sér ís í heita pottinum eftir tæplega 250 kílómetra hlaup Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. september 2024 23:54 Þórdís með skiltinu góða. Birkir Már Þórdís Ólöf Jónsdóttir hafnaði í öðru sæti í Bakgarðshlaupinu sem fram fór í Heiðmörk um helgina. Þórdís, sem var að taka þátt í Bakgarðshlaupinu í annað sinn, hljóp 37 hringi, eða 247,9 kílómetra. Fyrst þegar hún tók þátt hljóp hún 15 hringi og því er um að ræða gríðarlega bætingu. „Mér líður bara ágætlega,“ sagði Þórdís í stuttu viðtali eftir hlaupið. „Ég er þreytt og mér er kalt,“ sagði hún einnig og bætti við að verkir í hásinum og fleira hefði gert það að verkum að hún hafi tekið ákvörðun um að hætta. Þrátt fyrir að hafa verið á hlaupum í rumlega einn og hálfan sólarhring ætlaði Þórdís þó ekki að leggjast beint í bælið þegar hún kæmi heim. „Ég ætla í heita pottinn með ís, hvernig finnst þér það?“ spurði Þórdís og hló. Hún sagðist hafa verið búin að hugsa um það síðustu þrjá hringina áður en hún sagði að árangur helgarinnar hafi farið fram úr hennar björtustu vonum. „Ég hringdi í vin minn í byrjun vikunnar og sagði honum að ef ég myndi eiga algjöran draumadag myndi ég kannski reyna við þrjátíu hringi.“ Viðtalið við Þórdísi og þegar hún kom í mark má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Bakgarðshlaup Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Fleiri fréttir Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sjá meira
Þórdís, sem var að taka þátt í Bakgarðshlaupinu í annað sinn, hljóp 37 hringi, eða 247,9 kílómetra. Fyrst þegar hún tók þátt hljóp hún 15 hringi og því er um að ræða gríðarlega bætingu. „Mér líður bara ágætlega,“ sagði Þórdís í stuttu viðtali eftir hlaupið. „Ég er þreytt og mér er kalt,“ sagði hún einnig og bætti við að verkir í hásinum og fleira hefði gert það að verkum að hún hafi tekið ákvörðun um að hætta. Þrátt fyrir að hafa verið á hlaupum í rumlega einn og hálfan sólarhring ætlaði Þórdís þó ekki að leggjast beint í bælið þegar hún kæmi heim. „Ég ætla í heita pottinn með ís, hvernig finnst þér það?“ spurði Þórdís og hló. Hún sagðist hafa verið búin að hugsa um það síðustu þrjá hringina áður en hún sagði að árangur helgarinnar hafi farið fram úr hennar björtustu vonum. „Ég hringdi í vin minn í byrjun vikunnar og sagði honum að ef ég myndi eiga algjöran draumadag myndi ég kannski reyna við þrjátíu hringi.“ Viðtalið við Þórdísi og þegar hún kom í mark má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Bakgarðshlaup Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Fleiri fréttir Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sjá meira